Nýr forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins kosinn í febrúar Kristinn Páll Teitsson skrifar 20. júlí 2015 13:00 Sepp Blatter, fráfarandi forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins. Vísir/Getty Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, staðfesti í dag að sérstakur fundur færi fram þann 26. febrúar næstkomandi þar sem kosið yrði um næsta forseta sambandsins. Ákvörðun var tekin á fundi framkvæmdarráðs knattspyrnusambandsins í dag í ljósi þess að Sepp Blatter, fráfarandi forseti sambandsins, sagði af störfum þann 2. júní síðastliðinn. Þótti ákvörðun Blatters ansi óvænt. Þrátt fyrir miklar gagnrýnisraddir var Blatter endurkjörinn í maí síðastliðnum enda gífurlegar vinsæll hjá knattspyrnusamböndum minni ríkjanna sem hafa hagnast vel á stjórnarfyrirkomulagi hans. Blatter hefur þó ekki útilokað að hann bjóði sig aftur fram en talið er líklegt að Michel Platini, núverandi forseti evrópska knattspyrnusambandsins og fyrrum leikmaður franska landsliðsins bjóði sig fram. FIFA Tengdar fréttir Blatter: Ég fer til himnaríkis einn daginn Sepp Blatter, forseti FIFA, hótar því að allir þeir sem bendla hann við FIFA-spillingarmálið eigi skilið að fara í fangelsi og hann er sannfærður að himnaríki bíði hans einhvern daginn. Þetta segir hinn 79 ára gamli Svisslendingur í viðtali við þýska blaðið Bunte. 1. júlí 2015 19:00 Hættir Blatter við að hætta? Svissneskir fjölmiðlar fullyrða að Sepp Blatter íhugi að hætta við að hætta sem forseti FIFA eftir að hafa fengið stuðning til áframhaldandi setu frá Afríku og Asíu. 14. júní 2015 16:44 Nefnd um endurskipulagningu FIFA skilar tillögum á morgun Aukið gegnsæi og aðeins hægt að sitja í embætti í þrjú kjörtímabil. 19. júlí 2015 23:30 Blatter situr áfram | Prins Ali dró framboð sitt til baka Prins Ali bin Hussein, mótframbjóðandi Sepps Blatter í forsetakjöri FIFA, dró framboð sitt til baka. 29. maí 2015 17:30 Platini hvattur til að bjóða sig fram Talið að hann hafi stuðning knattspyrnusambanda í Evrópu, Asíu og Ameríku-álfunum. 20. júlí 2015 09:45 Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Sjá meira
Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, staðfesti í dag að sérstakur fundur færi fram þann 26. febrúar næstkomandi þar sem kosið yrði um næsta forseta sambandsins. Ákvörðun var tekin á fundi framkvæmdarráðs knattspyrnusambandsins í dag í ljósi þess að Sepp Blatter, fráfarandi forseti sambandsins, sagði af störfum þann 2. júní síðastliðinn. Þótti ákvörðun Blatters ansi óvænt. Þrátt fyrir miklar gagnrýnisraddir var Blatter endurkjörinn í maí síðastliðnum enda gífurlegar vinsæll hjá knattspyrnusamböndum minni ríkjanna sem hafa hagnast vel á stjórnarfyrirkomulagi hans. Blatter hefur þó ekki útilokað að hann bjóði sig aftur fram en talið er líklegt að Michel Platini, núverandi forseti evrópska knattspyrnusambandsins og fyrrum leikmaður franska landsliðsins bjóði sig fram.
FIFA Tengdar fréttir Blatter: Ég fer til himnaríkis einn daginn Sepp Blatter, forseti FIFA, hótar því að allir þeir sem bendla hann við FIFA-spillingarmálið eigi skilið að fara í fangelsi og hann er sannfærður að himnaríki bíði hans einhvern daginn. Þetta segir hinn 79 ára gamli Svisslendingur í viðtali við þýska blaðið Bunte. 1. júlí 2015 19:00 Hættir Blatter við að hætta? Svissneskir fjölmiðlar fullyrða að Sepp Blatter íhugi að hætta við að hætta sem forseti FIFA eftir að hafa fengið stuðning til áframhaldandi setu frá Afríku og Asíu. 14. júní 2015 16:44 Nefnd um endurskipulagningu FIFA skilar tillögum á morgun Aukið gegnsæi og aðeins hægt að sitja í embætti í þrjú kjörtímabil. 19. júlí 2015 23:30 Blatter situr áfram | Prins Ali dró framboð sitt til baka Prins Ali bin Hussein, mótframbjóðandi Sepps Blatter í forsetakjöri FIFA, dró framboð sitt til baka. 29. maí 2015 17:30 Platini hvattur til að bjóða sig fram Talið að hann hafi stuðning knattspyrnusambanda í Evrópu, Asíu og Ameríku-álfunum. 20. júlí 2015 09:45 Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Sjá meira
Blatter: Ég fer til himnaríkis einn daginn Sepp Blatter, forseti FIFA, hótar því að allir þeir sem bendla hann við FIFA-spillingarmálið eigi skilið að fara í fangelsi og hann er sannfærður að himnaríki bíði hans einhvern daginn. Þetta segir hinn 79 ára gamli Svisslendingur í viðtali við þýska blaðið Bunte. 1. júlí 2015 19:00
Hættir Blatter við að hætta? Svissneskir fjölmiðlar fullyrða að Sepp Blatter íhugi að hætta við að hætta sem forseti FIFA eftir að hafa fengið stuðning til áframhaldandi setu frá Afríku og Asíu. 14. júní 2015 16:44
Nefnd um endurskipulagningu FIFA skilar tillögum á morgun Aukið gegnsæi og aðeins hægt að sitja í embætti í þrjú kjörtímabil. 19. júlí 2015 23:30
Blatter situr áfram | Prins Ali dró framboð sitt til baka Prins Ali bin Hussein, mótframbjóðandi Sepps Blatter í forsetakjöri FIFA, dró framboð sitt til baka. 29. maí 2015 17:30
Platini hvattur til að bjóða sig fram Talið að hann hafi stuðning knattspyrnusambanda í Evrópu, Asíu og Ameríku-álfunum. 20. júlí 2015 09:45
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn