Pútín sendi Trump jólakveðju Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 23. desember 2016 17:41 Verðandi forseti Bandaríkjanna, Donald Trump greindi frá því í dag að hann hafi fengið sérstaka jóla- og nýárskveðju frá Vladímír Pútín, forseta Rússlands. Í yfirlýsingu sagðist Trump hafa verið afar ánægður með bréfið. CNN greinir frá. Í bréfinu hvatti Pútín Trump til þess að gera sitt allra besta til þess að bæta tvíhliða samstarf ríkjanna tveggja. Sagði í bréfi Pútíns að það væri nauðsynlegt að líta á samstarf ríkjanna út frá hagnýtum sjónarmiðum svo hægt væri að efla það. Í áðurnefndri yfirlýsingu frá Trump sagðist hann vera afar hrifinn af bréfinu og að hann teldi að hugsunarháttur Pútíns „væri algjörlega réttur.“ Hann vonaðist til þess að ríkin tvö gætu orðið við þessum óskum Rússlandsforseta. Samband ríkjanna tveggja hefur verið afar stirt síðastliðin ár þar sem ríkin hafa haft ólíkar áherslur í málefnum Sýrlands. Þá hefur bandaríska leyniþjónustan talið raunverulegar líkur á að Rússar hafi haft áhrif á niðurstöður bandarísku forsetakosninganna. Fréttirnar af bréfi Pútín til Trumps koma einungis degi eftir að báðir sögðu mikilvægt að ríkin myndu fjölga kjarnaoddum í eigu sinni. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump vill fjölga bandarískum kjarnaoddum Trump segir það nauðsynlegt þar til heimurinn fer að takast á við kjarnorkuvopn með skynsamlegum hætti. 22. desember 2016 18:19 Pútín segir bandarískum demókrötum að líta sér nær Árlegur fréttamannafundur Pútín þar sem hann bauð alls um 1.400 fréttamönnum – rússneskum sem erlendum – til fundar var haldinn í morgun. 23. desember 2016 13:35 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Komu innlyksa mæðgum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Erlent Fleiri fréttir Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Sjá meira
Verðandi forseti Bandaríkjanna, Donald Trump greindi frá því í dag að hann hafi fengið sérstaka jóla- og nýárskveðju frá Vladímír Pútín, forseta Rússlands. Í yfirlýsingu sagðist Trump hafa verið afar ánægður með bréfið. CNN greinir frá. Í bréfinu hvatti Pútín Trump til þess að gera sitt allra besta til þess að bæta tvíhliða samstarf ríkjanna tveggja. Sagði í bréfi Pútíns að það væri nauðsynlegt að líta á samstarf ríkjanna út frá hagnýtum sjónarmiðum svo hægt væri að efla það. Í áðurnefndri yfirlýsingu frá Trump sagðist hann vera afar hrifinn af bréfinu og að hann teldi að hugsunarháttur Pútíns „væri algjörlega réttur.“ Hann vonaðist til þess að ríkin tvö gætu orðið við þessum óskum Rússlandsforseta. Samband ríkjanna tveggja hefur verið afar stirt síðastliðin ár þar sem ríkin hafa haft ólíkar áherslur í málefnum Sýrlands. Þá hefur bandaríska leyniþjónustan talið raunverulegar líkur á að Rússar hafi haft áhrif á niðurstöður bandarísku forsetakosninganna. Fréttirnar af bréfi Pútín til Trumps koma einungis degi eftir að báðir sögðu mikilvægt að ríkin myndu fjölga kjarnaoddum í eigu sinni.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump vill fjölga bandarískum kjarnaoddum Trump segir það nauðsynlegt þar til heimurinn fer að takast á við kjarnorkuvopn með skynsamlegum hætti. 22. desember 2016 18:19 Pútín segir bandarískum demókrötum að líta sér nær Árlegur fréttamannafundur Pútín þar sem hann bauð alls um 1.400 fréttamönnum – rússneskum sem erlendum – til fundar var haldinn í morgun. 23. desember 2016 13:35 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Komu innlyksa mæðgum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Erlent Fleiri fréttir Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Sjá meira
Trump vill fjölga bandarískum kjarnaoddum Trump segir það nauðsynlegt þar til heimurinn fer að takast á við kjarnorkuvopn með skynsamlegum hætti. 22. desember 2016 18:19
Pútín segir bandarískum demókrötum að líta sér nær Árlegur fréttamannafundur Pútín þar sem hann bauð alls um 1.400 fréttamönnum – rússneskum sem erlendum – til fundar var haldinn í morgun. 23. desember 2016 13:35