Belgía stórveldið í Evrópudeildinni í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. febrúar 2017 10:00 Olivier Deschacht, varnarmaður Anderlecht, var alveg til að fagna sæti í 16 liða úrslitum ber á ofan þrátt fyrir kuldann í Sánkti Pétursborg í gær. Vísir/Getty Þrjú belgísk félög komust áfram í sextán liða úrslit Evrópudeildarinnar en fyrstu umferð útsláttarkeppninnar lauk í gærkvöldi. Þetta er sögulegur árangur hjá Belgum því aldrei áður hafa þrjú belgísk félög komst í sextán liða úrslit í sömu Evrópukeppni á sama tímabili. Alls eiga tólf lönd lið í pottinum þegar dregið verður í Evrópudeildinni í dag. Anderlecht sló út Zenit Saint Petersburg frá Rússlandi á fleiri mörkum skoruðum á útivelli þrátt fyrir að hafa tapað seinni leiknum 3-1. Genk sló út Astra Giurgiu frá Rúmeníu 3-2 samanlagt eftir 1-0 heimsigur í seinni leiknum. Gent sló út Tottenham 3-2 eftir 2-2 jafntefli í gær í seinni leik liðanna á Wembley í London. Tottenham var annað enska liðið til að detta úr keppni en Southampton komst ekki upp úr riðlakeppninni. Belgar eru stórveldið í Evrópudeildinni í ár enda með fleiri lið á lífi í keppninni en Englendingar og Spánverjar til samans. Spánverjar hafa verið áberandi í útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar undanfarin ár en núna er bara Celto Vigo eftir þar sem Athletic Bilbao og Villarreal féllu bæði úr leik í 32 liða úrslitunum. Nú er það spurningin hvort valdataflið sé eitthvað að breytast og belgísku félögin að koma svona sterk upp eða hvort að þetta sé eitthvað tilfallandi og að heppnin hafi hreinlega verið með Belgunum í þetta skiptið.Þjóðir sem eiga lið í 16 liða úrslitum Evrópudeildarinnar: Belgía 3 lið (Anderlecht, Genk, Gent) Rússland 2 lið (Krasnodar, Rostov) Þýskaland 2 lið (Borussia Mönchengladbach, Schalke 04) Kýpur (APOEL) Danmörk (FC Kaupmannahöfn) England (Manchester United) Frakkland (Lyon) Grikkland (Olympiacos) Ítalía (Roma) Holland (Ajax) Spánn (Celta Vigo) Tyrkland (Besiktas) Evrópudeild UEFA Mest lesið Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Tom Brady steyptur í brons Sport Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ Sjá meira
Þrjú belgísk félög komust áfram í sextán liða úrslit Evrópudeildarinnar en fyrstu umferð útsláttarkeppninnar lauk í gærkvöldi. Þetta er sögulegur árangur hjá Belgum því aldrei áður hafa þrjú belgísk félög komst í sextán liða úrslit í sömu Evrópukeppni á sama tímabili. Alls eiga tólf lönd lið í pottinum þegar dregið verður í Evrópudeildinni í dag. Anderlecht sló út Zenit Saint Petersburg frá Rússlandi á fleiri mörkum skoruðum á útivelli þrátt fyrir að hafa tapað seinni leiknum 3-1. Genk sló út Astra Giurgiu frá Rúmeníu 3-2 samanlagt eftir 1-0 heimsigur í seinni leiknum. Gent sló út Tottenham 3-2 eftir 2-2 jafntefli í gær í seinni leik liðanna á Wembley í London. Tottenham var annað enska liðið til að detta úr keppni en Southampton komst ekki upp úr riðlakeppninni. Belgar eru stórveldið í Evrópudeildinni í ár enda með fleiri lið á lífi í keppninni en Englendingar og Spánverjar til samans. Spánverjar hafa verið áberandi í útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar undanfarin ár en núna er bara Celto Vigo eftir þar sem Athletic Bilbao og Villarreal féllu bæði úr leik í 32 liða úrslitunum. Nú er það spurningin hvort valdataflið sé eitthvað að breytast og belgísku félögin að koma svona sterk upp eða hvort að þetta sé eitthvað tilfallandi og að heppnin hafi hreinlega verið með Belgunum í þetta skiptið.Þjóðir sem eiga lið í 16 liða úrslitum Evrópudeildarinnar: Belgía 3 lið (Anderlecht, Genk, Gent) Rússland 2 lið (Krasnodar, Rostov) Þýskaland 2 lið (Borussia Mönchengladbach, Schalke 04) Kýpur (APOEL) Danmörk (FC Kaupmannahöfn) England (Manchester United) Frakkland (Lyon) Grikkland (Olympiacos) Ítalía (Roma) Holland (Ajax) Spánn (Celta Vigo) Tyrkland (Besiktas)
Evrópudeild UEFA Mest lesið Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Tom Brady steyptur í brons Sport Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti