Stakk mann fimm sinnum 6. nóvember 2006 03:00 Átök mannanna hófust inni á skemmtistaðnum. Þeim lauk í nálægu sundi með því að hinn ákærði stakk fórnarlamb sitt fimm sinnum. Rúmlega tvítugur karlmaður var á föstudaginn dæmdur til tólf mánaða fangelsisvistar í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir að stinga annan mann fimm sinnum. Þar af eru níu mánuðir dómsins skilorðsbundnir. Mönnunum tveimur hafði lent saman inni á skemmtistaðnum Gauki á Stöng í mars á þessu ári. Þeim átökum lauk með því að fórnarlambinu var vísað út af skemmtistaðnum. Hinn ákærði fylgdi eftir stuttu síðar og veittist þá fórnarlambið að honum að nýju. Slagsmálin leiddust inn í sund á bak við nærliggjandi veitingastað og er talið að ákærði hafi stungið manninn þar fimm sinnum með litlum vasahnífi. Fórnarlambið hlaut fjögur stungusár á baki og eitt í síðu. Stungurnar ristu þó grunnt og maðurinn var útskrifaður af spítala daginn eftir. Í niðurstöðu héraðsdóms kom fram að hinn ákærði hefði verið undir áhrifum fíkniefna þegar hann framdi brot sitt. Hann hafi sýnt mikla iðrun frá því að atburðurinn átti sér stað og sýnt vilja til að taka sig á. Hann hefði meðal annars látið af fíkniefnaneyslu, væri kominn í sambúð og hefði leitað sér aðstoðar geðlæknis. Þá væri það honum til refsilækkunar að afleiðingar árásarinnar voru ekki alvarlegar. Auk fangelsisdómsins var maðurinn dæmdur til að greiða fórnarlambi sínu á fjórða hundrað þúsund krónur í skaðabætur. Innlent Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Sjá meira
Rúmlega tvítugur karlmaður var á föstudaginn dæmdur til tólf mánaða fangelsisvistar í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir að stinga annan mann fimm sinnum. Þar af eru níu mánuðir dómsins skilorðsbundnir. Mönnunum tveimur hafði lent saman inni á skemmtistaðnum Gauki á Stöng í mars á þessu ári. Þeim átökum lauk með því að fórnarlambinu var vísað út af skemmtistaðnum. Hinn ákærði fylgdi eftir stuttu síðar og veittist þá fórnarlambið að honum að nýju. Slagsmálin leiddust inn í sund á bak við nærliggjandi veitingastað og er talið að ákærði hafi stungið manninn þar fimm sinnum með litlum vasahnífi. Fórnarlambið hlaut fjögur stungusár á baki og eitt í síðu. Stungurnar ristu þó grunnt og maðurinn var útskrifaður af spítala daginn eftir. Í niðurstöðu héraðsdóms kom fram að hinn ákærði hefði verið undir áhrifum fíkniefna þegar hann framdi brot sitt. Hann hafi sýnt mikla iðrun frá því að atburðurinn átti sér stað og sýnt vilja til að taka sig á. Hann hefði meðal annars látið af fíkniefnaneyslu, væri kominn í sambúð og hefði leitað sér aðstoðar geðlæknis. Þá væri það honum til refsilækkunar að afleiðingar árásarinnar voru ekki alvarlegar. Auk fangelsisdómsins var maðurinn dæmdur til að greiða fórnarlambi sínu á fjórða hundrað þúsund krónur í skaðabætur.
Innlent Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Sjá meira