Tvöfalt meiri sala á reiðhjólum en á sama tíma í fyrra Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 29. apríl 2020 22:08 Þessi mynd er tekin síðasta sumar en miðað við sölu á reiðhjólum undanfarið má gera ráð fyrir að hjólafólki fjölgi núna í vor og sumar. Vísir/Vilhelm Jón Þór Skaftason, sölustjóri hjá Erninum, segir að tvöfalt meiri sala sé á reiðhjólum nú en á sama tíma í fyrra. Hann telur að kórónuveirufaraldurinn skýri þessa auknu sölu. „Fólk hefur lítið annað að gera en að hreyfa sig úti, allar sundlaugar lokaðar og líkamsræktarstöðvar þannig að það er fátt annað að gera en að fara út að hlaupa en að hjóla,“ segir Jón Þór en rætt var við hann í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Hann segir að stærsti einstaki flokkurinn sé enn þá fjallahjól þótt Íslendingar séu kannski ekki mikið að hjóla á fjöllum. „Það er svolítið fast í okkur Íslendingum að hjóla á fjallahjóli,“ segir hann. Jón Þór segir að vinsældir racer-hjóla hafi dalað frá því sem áður var. „Nýjasta „trendið“ hjá þeim sem hjóla mikið er þá tveggja dempara fjallahjól,“ segir hann en með því er hægt að komast yfir alls kyns torfærur. Vinsældir rafhjóla fara hins vegar vaxandi en slík hjól njóta vinsælda í öllum aldurshópum. Í fyrra hafi verið þreföldun í sölu rafhjóla á milli ára og nú í ár sé tvöfalt meiri sala en í fyrra. Þá segist hann sjaldan hafa séð lager verslunarinnar jafntóman og nú en verið sé að reyna að fá fleiri hjól til landsins til að mæta aukinni eftirspurn. Viðtalið við Jón Þór má hlusta á í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Hjólreiðar Verslun Mest lesið Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Innlent Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Erlent Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Erlent Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Innlent Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent „Draumar geta ræst“ Innlent Fleiri fréttir Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Einum veittir stunguáverkar og annar varð fyrir hópárás „Draumar geta ræst“ Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Sjá meira
Jón Þór Skaftason, sölustjóri hjá Erninum, segir að tvöfalt meiri sala sé á reiðhjólum nú en á sama tíma í fyrra. Hann telur að kórónuveirufaraldurinn skýri þessa auknu sölu. „Fólk hefur lítið annað að gera en að hreyfa sig úti, allar sundlaugar lokaðar og líkamsræktarstöðvar þannig að það er fátt annað að gera en að fara út að hlaupa en að hjóla,“ segir Jón Þór en rætt var við hann í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Hann segir að stærsti einstaki flokkurinn sé enn þá fjallahjól þótt Íslendingar séu kannski ekki mikið að hjóla á fjöllum. „Það er svolítið fast í okkur Íslendingum að hjóla á fjallahjóli,“ segir hann. Jón Þór segir að vinsældir racer-hjóla hafi dalað frá því sem áður var. „Nýjasta „trendið“ hjá þeim sem hjóla mikið er þá tveggja dempara fjallahjól,“ segir hann en með því er hægt að komast yfir alls kyns torfærur. Vinsældir rafhjóla fara hins vegar vaxandi en slík hjól njóta vinsælda í öllum aldurshópum. Í fyrra hafi verið þreföldun í sölu rafhjóla á milli ára og nú í ár sé tvöfalt meiri sala en í fyrra. Þá segist hann sjaldan hafa séð lager verslunarinnar jafntóman og nú en verið sé að reyna að fá fleiri hjól til landsins til að mæta aukinni eftirspurn. Viðtalið við Jón Þór má hlusta á í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Hjólreiðar Verslun Mest lesið Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Innlent Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Erlent Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Erlent Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Innlent Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent „Draumar geta ræst“ Innlent Fleiri fréttir Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Einum veittir stunguáverkar og annar varð fyrir hópárás „Draumar geta ræst“ Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Sjá meira
Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum