Staðan eftir gos í Eyjafjallajökli líkust núverandi ástandi Andri Eysteinsson skrifar 29. apríl 2020 19:34 Einar Á. E. Sæmundsson þjóðgarðsvörður á Þingvöllum. Vísir/EgillA Aðstæður á Þingvöllum eru óvenjulegar og jafnvel súrrealískar að mati þjóðgarðsvarðar. Ástandið líkist einna helst stöðunni eftir gos Eyjafjallajökuls. „Ég man eftir því þegar að Eyjafjallajökull gaus fyrir tíu árum, þá var hérna tími þar sem ástandið var eitthvað álíka en þá lagaðist það og ferðaþjónustan fór af stað,“ segir Einar Á. E. Sæmundsen þjóðgarðsvörður á Þingvöllum. Einar segir þó að þrátt fyrir að töluverð bið gætið orðið eftir því að ferðamenn taki að streyma til landsins sé það bara tímaspursmál. Einar segist sannfærður um að Ísland hafi allt það sem dragi ferðamenn hingað. Þó ferðamönnum hafi fækkað verulega á Þingvöllum undanfarið og einungis örfáar hræður gangi um þjóðgarðinn á daginn segir Einar að vinna starfsmanna þjóðgarðsins hafi ekki stöðvast. „Við höfum ekkert stoppað í framkvæmdum. Við erum að fara að reisa salernisaðstöðu, nýjan útsýnispall við Hrafnagjá og það er í bígerð stór og nýr göngustígur,“ segir Einar. „Ásamt því erum við ekkert af baki dottin með hugmyndir um framtíð staðarins. Við erum í vinnu með deiliskipulag um framtíðaruppbyggingu á þessu svæði sem mun leggja línur fyrir framtíðina í ferðaþjónustu á svæðinu,“ segir Einar Á. E. Sæmundsen þjóðgarðsvörður á Þingvöllum. Þingvellir Ferðamennska á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Bláskógabyggð Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Erlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira
Aðstæður á Þingvöllum eru óvenjulegar og jafnvel súrrealískar að mati þjóðgarðsvarðar. Ástandið líkist einna helst stöðunni eftir gos Eyjafjallajökuls. „Ég man eftir því þegar að Eyjafjallajökull gaus fyrir tíu árum, þá var hérna tími þar sem ástandið var eitthvað álíka en þá lagaðist það og ferðaþjónustan fór af stað,“ segir Einar Á. E. Sæmundsen þjóðgarðsvörður á Þingvöllum. Einar segir þó að þrátt fyrir að töluverð bið gætið orðið eftir því að ferðamenn taki að streyma til landsins sé það bara tímaspursmál. Einar segist sannfærður um að Ísland hafi allt það sem dragi ferðamenn hingað. Þó ferðamönnum hafi fækkað verulega á Þingvöllum undanfarið og einungis örfáar hræður gangi um þjóðgarðinn á daginn segir Einar að vinna starfsmanna þjóðgarðsins hafi ekki stöðvast. „Við höfum ekkert stoppað í framkvæmdum. Við erum að fara að reisa salernisaðstöðu, nýjan útsýnispall við Hrafnagjá og það er í bígerð stór og nýr göngustígur,“ segir Einar. „Ásamt því erum við ekkert af baki dottin með hugmyndir um framtíð staðarins. Við erum í vinnu með deiliskipulag um framtíðaruppbyggingu á þessu svæði sem mun leggja línur fyrir framtíðina í ferðaþjónustu á svæðinu,“ segir Einar Á. E. Sæmundsen þjóðgarðsvörður á Þingvöllum.
Þingvellir Ferðamennska á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Bláskógabyggð Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Erlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira