Franska tímabilið er dautt en ekki Meistaradeildardraumur PSG Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. apríl 2020 09:30 Kylian Mbappe og Thiago Silva fagna marki Paris Saint-Germain. Félagið hefur eytt stjarnfræðilegum peningi í það að búa til lið sem getur náð langt í Meistaradeildinni. Getty/Xavier Laine Paris Saint Germain ætlar sér að klára tímabilið í Meistaradeildinni þótt að tímabilið í frönsku deildinni hafi verið flautað af í gær. Franska deildin 2019-20 verður aldrei kláruð en næstu leikir í henni fara fram í ágúst og verða þá hluti af 2020-21 tímabilinu. Franska knattspyrnusambandið varð að taka þessa ákvörðun eftir að frönsk stjórnvöld bönnuðu í gær alla íþróttaviðburði fram í ágúst. Paris Saint-Germain er eitt af fjórum liðum sem voru búin að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar en PSG sló Borussia Dortmund út úr sextán liða úrslitunum. PSG s Ligue 1 season is over, but they intend to continue their Champions League campaign even if home games are outside of France ?? pic.twitter.com/i0JKwMEMQ6— B/R Football (@brfootball) April 28, 2020 Paris Saint Germain hefur beðið lengi eftir árangri í Meistaradeildinni en komst loksins í gegnum sextán liða úrslitin í ár. Nasser Al-Khelaifi, forseti Paris Saint Germain, er ekki tilbúinn að gefa frá sér sætið þrátt fyrir ástandsins heima í Frakklandi og liðið mun leita allra leið til að leikir liðsins í Meistaradeildinni fari fram í sumar. „Ef það er ekki möguleiki fyrir okkur að spila heimaleiki okkar í Frakklandi þá munu við spila leikina utan Frakklands,“ sagði Nasser Al-Khelaifi, forseti PSG, eftir að hafa fengið fréttirnar um frönsku deildina. Meistaradeild Evrópu Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira
Paris Saint Germain ætlar sér að klára tímabilið í Meistaradeildinni þótt að tímabilið í frönsku deildinni hafi verið flautað af í gær. Franska deildin 2019-20 verður aldrei kláruð en næstu leikir í henni fara fram í ágúst og verða þá hluti af 2020-21 tímabilinu. Franska knattspyrnusambandið varð að taka þessa ákvörðun eftir að frönsk stjórnvöld bönnuðu í gær alla íþróttaviðburði fram í ágúst. Paris Saint-Germain er eitt af fjórum liðum sem voru búin að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar en PSG sló Borussia Dortmund út úr sextán liða úrslitunum. PSG s Ligue 1 season is over, but they intend to continue their Champions League campaign even if home games are outside of France ?? pic.twitter.com/i0JKwMEMQ6— B/R Football (@brfootball) April 28, 2020 Paris Saint Germain hefur beðið lengi eftir árangri í Meistaradeildinni en komst loksins í gegnum sextán liða úrslitin í ár. Nasser Al-Khelaifi, forseti Paris Saint Germain, er ekki tilbúinn að gefa frá sér sætið þrátt fyrir ástandsins heima í Frakklandi og liðið mun leita allra leið til að leikir liðsins í Meistaradeildinni fari fram í sumar. „Ef það er ekki möguleiki fyrir okkur að spila heimaleiki okkar í Frakklandi þá munu við spila leikina utan Frakklands,“ sagði Nasser Al-Khelaifi, forseti PSG, eftir að hafa fengið fréttirnar um frönsku deildina.
Meistaradeild Evrópu Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira