Miðasalan hjá stelpunum hefur aldrei áður farið svona vel af stað Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. ágúst 2018 11:00 Fanndís Friðriksdóttir fagnar marki á síðasta stórmóti stelpnanna sem var EM 2017. Vísir/Getty Stelpurnar okkar í fótboltanum eiga möguleika á að tryggja sig inn á HM í fyrsta sinn þegar þær mæta þýska landsliðinu eftir rúma viku. Stelpurnar og Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari hafa kallað eftir því að fá fullan völl í fyrsta sinn á kvennalandsleik og fyrstu fréttir af miðasölunni eru góðar. Knattspyrnusamband Íslands segir frá á Twitter að miðasalan á kvennalandsleiks hafi aldrei farið eins vel og stað og fyrir Þýskalandsleikinn.Miðasala á leiki A landsliðs kvenna hefur aldrei farið eins vel af stað og núna. Tryggðu þér miða sem fyrst! Fyllum völlinn!#dottir#fyririslandhttps://t.co/2BvMlUgtt0pic.twitter.com/bTszL6ayAD — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) August 22, 2018Leikur Íslands og Þýskalands í undankeppni HM 2019 fer fram á Laugardalsvellinum klukkan 15.00 laugardaginn 1. september. Íslenska liðið vann eftirminnilegan sigur í Þýskalandi í fyrri leiknum og tryggir sig inn á HM með því að vinna þennan leik. Jafntefli gæfi tækifæri á því að tryggja sig inn á HM með sigri á Tékkum þremur dögum síðar. Þýska landsliðið er hins vegar eitt það besta í heimi og verkefnið gæti varla verið meira krefjandi. Að fá sært þýskt lið í heimsókn staðráðið í að bjarga andlitinu og halda HM-draum sínum á lífi. Þær fréttir af margir ætli að mæta í Laugardalinn til að styðja stelpurnar okkar eru því mikið gleðiefni fyrir liðið nú þegar stelpurnar leggjast í lokaundirbúninginn fyrir þennan mikilvæga leik. Fullur Laugardalsvöllur gæti hjálpað þeim að skrifa nýjan kafla í knattspyrnusögu Íslands. HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Fleiri fréttir Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Sjá meira
Stelpurnar okkar í fótboltanum eiga möguleika á að tryggja sig inn á HM í fyrsta sinn þegar þær mæta þýska landsliðinu eftir rúma viku. Stelpurnar og Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari hafa kallað eftir því að fá fullan völl í fyrsta sinn á kvennalandsleik og fyrstu fréttir af miðasölunni eru góðar. Knattspyrnusamband Íslands segir frá á Twitter að miðasalan á kvennalandsleiks hafi aldrei farið eins vel og stað og fyrir Þýskalandsleikinn.Miðasala á leiki A landsliðs kvenna hefur aldrei farið eins vel af stað og núna. Tryggðu þér miða sem fyrst! Fyllum völlinn!#dottir#fyririslandhttps://t.co/2BvMlUgtt0pic.twitter.com/bTszL6ayAD — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) August 22, 2018Leikur Íslands og Þýskalands í undankeppni HM 2019 fer fram á Laugardalsvellinum klukkan 15.00 laugardaginn 1. september. Íslenska liðið vann eftirminnilegan sigur í Þýskalandi í fyrri leiknum og tryggir sig inn á HM með því að vinna þennan leik. Jafntefli gæfi tækifæri á því að tryggja sig inn á HM með sigri á Tékkum þremur dögum síðar. Þýska landsliðið er hins vegar eitt það besta í heimi og verkefnið gæti varla verið meira krefjandi. Að fá sært þýskt lið í heimsókn staðráðið í að bjarga andlitinu og halda HM-draum sínum á lífi. Þær fréttir af margir ætli að mæta í Laugardalinn til að styðja stelpurnar okkar eru því mikið gleðiefni fyrir liðið nú þegar stelpurnar leggjast í lokaundirbúninginn fyrir þennan mikilvæga leik. Fullur Laugardalsvöllur gæti hjálpað þeim að skrifa nýjan kafla í knattspyrnusögu Íslands.
HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Fleiri fréttir Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Sjá meira