Hættir við leit að kvenkyns ferðafélaga til tunglsins Atli Ísleifsson skrifar 30. janúar 2020 08:55 Japanski tískumógúllinn Yusaku Maezawa. Getty Japanskur milljarðamæringur hefur hætt við áætlanir sínar um að standa fyrir sérstakri leit að kvenkyns „lífsförunaut“ til að fylgja sér í fyrstu ferð Space X umhverfis tunglið. Tískumógúllinn Yusaku Maezawa bauð fyrr í mánuðinum öllum einhleypum konum, eldri en tuttugu ára, að sækjast eftir því að sækja viðburð þar sem honum væri ætlað að finna „rétta“ ferðafélagann. Um 28 þúsund umsóknir bárust en hinn 44 ára Maezawa greindi frá því í dag að hann hafi fengið bakþanka og hætt við leitina. Hann stefnir enn á að fara í ferðina árið 2023, en þá án ferðafélaga. Um er ræða fyrstu ferðamannaferð Space X út í geim. BBC segir frá því að á umsóknarsíðunni hafi verið listuð ýmis skilyrði fyrir því að sækja um, þar með talið að viðkomandi þyrfti að vera einhleyp, eldri en tuttugu ára og með áhuga á að fara út í geim. Stóð til að framleiða heimildarmynd um ferlið við að velja konuna. Due to personal reasons, I have informed AbemaTV yesterday with my decision to no longer participate in the matchmaking documentary, hence requested for the cancellation of the show.— Yusaku Maezawa (MZ) 前澤友作 (@yousuck2020) January 30, 2020 Maezawa greindi svo frá því á Twitter í dag að hann væri á báðum áttum um þátttöku sína. Segir hann hugmyndina hafa verið eigingjarna af sinni hálfu. Nýlega var greint frá því að Maezawa hafi slitið sambandi sínu með hinni 27 ára leikkonu, Ayame Goriki. Greint var frá því árið 2018 að Maezawa yrði fyrsti farþegi í geimflaug Space X sem flygi í kringum tunglið. Má áætla að hann hafi greitt SpaceX dágóða summu til að verða fyrir valinu. Geimurinn Japan SpaceX Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Fleiri fréttir Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Sjá meira
Japanskur milljarðamæringur hefur hætt við áætlanir sínar um að standa fyrir sérstakri leit að kvenkyns „lífsförunaut“ til að fylgja sér í fyrstu ferð Space X umhverfis tunglið. Tískumógúllinn Yusaku Maezawa bauð fyrr í mánuðinum öllum einhleypum konum, eldri en tuttugu ára, að sækjast eftir því að sækja viðburð þar sem honum væri ætlað að finna „rétta“ ferðafélagann. Um 28 þúsund umsóknir bárust en hinn 44 ára Maezawa greindi frá því í dag að hann hafi fengið bakþanka og hætt við leitina. Hann stefnir enn á að fara í ferðina árið 2023, en þá án ferðafélaga. Um er ræða fyrstu ferðamannaferð Space X út í geim. BBC segir frá því að á umsóknarsíðunni hafi verið listuð ýmis skilyrði fyrir því að sækja um, þar með talið að viðkomandi þyrfti að vera einhleyp, eldri en tuttugu ára og með áhuga á að fara út í geim. Stóð til að framleiða heimildarmynd um ferlið við að velja konuna. Due to personal reasons, I have informed AbemaTV yesterday with my decision to no longer participate in the matchmaking documentary, hence requested for the cancellation of the show.— Yusaku Maezawa (MZ) 前澤友作 (@yousuck2020) January 30, 2020 Maezawa greindi svo frá því á Twitter í dag að hann væri á báðum áttum um þátttöku sína. Segir hann hugmyndina hafa verið eigingjarna af sinni hálfu. Nýlega var greint frá því að Maezawa hafi slitið sambandi sínu með hinni 27 ára leikkonu, Ayame Goriki. Greint var frá því árið 2018 að Maezawa yrði fyrsti farþegi í geimflaug Space X sem flygi í kringum tunglið. Má áætla að hann hafi greitt SpaceX dágóða summu til að verða fyrir valinu.
Geimurinn Japan SpaceX Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Fleiri fréttir Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Sjá meira