Sjúkratryggingar gera þjónustusamning við Ljósið Sylvía Hall skrifar 9. janúar 2020 11:31 Ljósið var stofnað árið 2006. Vísir/Vilhelm Sjúkratryggingar Íslands og Ljósið hafa gert þjónustusamning um endurhæfingarþjónustu við fólk sem hefur greinst með krabbamein. Samningurinn tók gildi 1. janúar síðastliðinn og gildir til ársloka 2023. Í tilkynningu frá Stjórnarráði Íslands segir að Ljósið hafi í gegnum tíðina þurft að tryggja rekstur sinn frá ári til árs með þjónustusamningum, gjöfum og söfnunarfé. Rekstrargrundvöllurinn hafi því aldrei verið fyrirsjáanlegur til lengri tíma með tilheyrandi óvissu fyrir rekstraraðila, starfsfólk og ekki síst notendur þjónustunnar. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur staðfest samninginn og segir hún það vera fagnaðarefni að mikilvæg þjónusta Ljóssins sé nú veitt á öruggum forsendum. Með þjónustusamningnum er rekstrarféð tryggt og þjónustan og umgjörðin skilgreind í heildstæðum samningi. Alls eru 220 milljónir króna tryggðar rekstri Ljóssins í fjárlögum þessa árs. Ljósið var stofnað árið 2006 og er til húsa við Langholtsveg 43. Ljósið er viðurkennd heilbrigðisstofnun samkvæmt skilgreiningu laga og heyrir undir eftirlit Embættis landlæknis. Ljósið sinnir endurhæfingu og veitir þeim sem hafa greinst með krabbamein og aðstandendum þeirra stuðning. Þjónustan felst meðal annars í iðjuþjálfun, sjúkraþjálfun, sálfræðiþjónustu, næringarráðgjöf og félagslegri virkni. Heilbrigðismál Tryggingar Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fleiri fréttir Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Sjá meira
Sjúkratryggingar Íslands og Ljósið hafa gert þjónustusamning um endurhæfingarþjónustu við fólk sem hefur greinst með krabbamein. Samningurinn tók gildi 1. janúar síðastliðinn og gildir til ársloka 2023. Í tilkynningu frá Stjórnarráði Íslands segir að Ljósið hafi í gegnum tíðina þurft að tryggja rekstur sinn frá ári til árs með þjónustusamningum, gjöfum og söfnunarfé. Rekstrargrundvöllurinn hafi því aldrei verið fyrirsjáanlegur til lengri tíma með tilheyrandi óvissu fyrir rekstraraðila, starfsfólk og ekki síst notendur þjónustunnar. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur staðfest samninginn og segir hún það vera fagnaðarefni að mikilvæg þjónusta Ljóssins sé nú veitt á öruggum forsendum. Með þjónustusamningnum er rekstrarféð tryggt og þjónustan og umgjörðin skilgreind í heildstæðum samningi. Alls eru 220 milljónir króna tryggðar rekstri Ljóssins í fjárlögum þessa árs. Ljósið var stofnað árið 2006 og er til húsa við Langholtsveg 43. Ljósið er viðurkennd heilbrigðisstofnun samkvæmt skilgreiningu laga og heyrir undir eftirlit Embættis landlæknis. Ljósið sinnir endurhæfingu og veitir þeim sem hafa greinst með krabbamein og aðstandendum þeirra stuðning. Þjónustan felst meðal annars í iðjuþjálfun, sjúkraþjálfun, sálfræðiþjónustu, næringarráðgjöf og félagslegri virkni.
Heilbrigðismál Tryggingar Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fleiri fréttir Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Sjá meira