Rashford vonast til þess að spila með Sancho hjá United Anton Ingi Leifsson skrifar 2. apríl 2020 08:30 Rashford og Sancho fagna marki í Þjóðadeildinni síðasta sumar. vísir/getty Marcus Rashford, framherji Manchester United, segir Jadon Sancho frábæran leikmann og vonast til þess að spila með honum einn daginn hjá United en sá síðarnefndi er mikið orðaður við United-liðið þessar vikurnar. Sancho er leikmaður Dortmund í Þýskalandi og hefur félagið sagt að það muni ekki standa í vegi fyrir honum að yfirgefa félagið í sumar en það verði þó ekki á neinum tombóluprís. Rashford svaraði spurningum fylgjenda sinna á Instagram í gær og þar bar Sancho á góma. „Sancho er frábær leikmaður og leikmaður af nýja skólanum. Ég held að við myndum ná vel saman. Það er spennandi að horfa á hann verða þessi leikmaður sem hann er að þróast í að verða. Vonandi getum við spilað saman. Það væri gaman,“ sagði Rashford. „Sancho er mjög skapandi, hugmyndaríkur og það eru hlutir sem þú þarft að hafa til þess að gera það gott í nútímafótbolta.“ "Sancho is a great player, he's like the new generation of player. He's exciting to watch him become the player he is developing into. Hopefully we can all play together, that would be good."https://t.co/gQt6RY8eGt— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) April 1, 2020 Rashford var einnig spurður út í Bruno Fernandes og áhrif hans á United-liðið. „Hann er skapandi og hugsar fram á við. Hann vill spila boltanum fram á við og skapa möguleika. Það er gott að spila með honum og vonandi getum við átt góða tíma saman. Hann er jákvæður og kemur með jákvæðan anda inn í liðið.“ „Jafnvel þótt að hann tapi boltanum eða geri mistök þá er hann alltaf hlaupandi til þess að vinna boltann aftur og það hvetur aðra leikmenn. Hann hefur haft jákvæð áhrif svo ég vona að hann haldi áfram,“ sagði Rashford. Enski boltinn Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Littler hrósar konunni sem vann hann: „Þvílíkt hæfileikabúnt“ Sport Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Fótbolti Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Bein útsending: Þorsteinn tilkynnir hópinn fyrir leikina gegn Norður-Írum Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Sjá meira
Marcus Rashford, framherji Manchester United, segir Jadon Sancho frábæran leikmann og vonast til þess að spila með honum einn daginn hjá United en sá síðarnefndi er mikið orðaður við United-liðið þessar vikurnar. Sancho er leikmaður Dortmund í Þýskalandi og hefur félagið sagt að það muni ekki standa í vegi fyrir honum að yfirgefa félagið í sumar en það verði þó ekki á neinum tombóluprís. Rashford svaraði spurningum fylgjenda sinna á Instagram í gær og þar bar Sancho á góma. „Sancho er frábær leikmaður og leikmaður af nýja skólanum. Ég held að við myndum ná vel saman. Það er spennandi að horfa á hann verða þessi leikmaður sem hann er að þróast í að verða. Vonandi getum við spilað saman. Það væri gaman,“ sagði Rashford. „Sancho er mjög skapandi, hugmyndaríkur og það eru hlutir sem þú þarft að hafa til þess að gera það gott í nútímafótbolta.“ "Sancho is a great player, he's like the new generation of player. He's exciting to watch him become the player he is developing into. Hopefully we can all play together, that would be good."https://t.co/gQt6RY8eGt— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) April 1, 2020 Rashford var einnig spurður út í Bruno Fernandes og áhrif hans á United-liðið. „Hann er skapandi og hugsar fram á við. Hann vill spila boltanum fram á við og skapa möguleika. Það er gott að spila með honum og vonandi getum við átt góða tíma saman. Hann er jákvæður og kemur með jákvæðan anda inn í liðið.“ „Jafnvel þótt að hann tapi boltanum eða geri mistök þá er hann alltaf hlaupandi til þess að vinna boltann aftur og það hvetur aðra leikmenn. Hann hefur haft jákvæð áhrif svo ég vona að hann haldi áfram,“ sagði Rashford.
Enski boltinn Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Littler hrósar konunni sem vann hann: „Þvílíkt hæfileikabúnt“ Sport Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Fótbolti Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Bein útsending: Þorsteinn tilkynnir hópinn fyrir leikina gegn Norður-Írum Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Sjá meira