Björt framtíð vill „Broskarl“ á matsölustaði Jón Júlíus Karlsson skrifar 9. október 2013 13:00 Broskarlar gætu orðið áberandi á matsölustöðum ef tillaga Bjartar framtíðar nær fram að ganga. Mynd/Valgarður Þingmenn Bjartar framtíðar hafa lagt fram þingsályktunartillögu um upptöku á gæðamerkinu „Broskarlinn“ hjá fyrirtækjum sem selja matvæli. Markmiðið er að upplýsa neytendur betur um ástand veitingastaða og annarra staða sem selja matvæli. Broskarlakerfið var tekið upp í Danmörku árið 2001 og felur í sér að gera eftirlistsskýrslur heilbrigðisfulltrúa opinberar og gera neytendur betur upplýsta um ástand fyrirtækja sem selja matvæli. Guðmundur Steingrímsson, formaður Bjartar framtíðar, segir að broskarlakerfið verðlauni þau fyrirtæki sem standa sig vel. „Þeir veitingastaðir og allir aðilar sem selja matvæli eru verðlaunaðir fyrir að standa sig vel með þessu kerfi og fá broskarl. Neytendur sjá þá að þessi matsölustaður er í góðu lagi. Þeir matsölustaðir sem eru með eitthvað í ólagi fá fýldari karl,“ segir Guðmundur. Fari svo að tillagan nái fram að ganga má búast við að broskörlum verði fundinn áberandi staður á matsölustöðum. „Tilgangurinn með þessu kerfi er neytendavernd og aukið aðhald á matsölustaði. Það þurfa allir að hlíta eftirliti en nú fá neytendur að sjá hverjir eru að standa sig. Þetta kerfi var tekið upp í Danmörku og gefið mjög góða raun.“ Íslendingar eiga langt í land með að búa við viðunandi neytendavernd að mati Guðmundar. „Við boðum fleiri mál af þessu tagi. Brynhildur Pétursdóttir starfaði áður hjá Neytendasamtökunum áður en hún kom á þing og er vel inni í þessum málaflokki. Hljómgrunnur í öðrum flokkum í garð þessarar tillögu hefur verið góður. Siv Friðleifsdóttir lagði fram þessa tillögu fyrir nokkrum árum. Þetta er framfara mál sem nýtur víðtæks stuðnings.“ Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Fleiri fréttir Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Sjá meira
Þingmenn Bjartar framtíðar hafa lagt fram þingsályktunartillögu um upptöku á gæðamerkinu „Broskarlinn“ hjá fyrirtækjum sem selja matvæli. Markmiðið er að upplýsa neytendur betur um ástand veitingastaða og annarra staða sem selja matvæli. Broskarlakerfið var tekið upp í Danmörku árið 2001 og felur í sér að gera eftirlistsskýrslur heilbrigðisfulltrúa opinberar og gera neytendur betur upplýsta um ástand fyrirtækja sem selja matvæli. Guðmundur Steingrímsson, formaður Bjartar framtíðar, segir að broskarlakerfið verðlauni þau fyrirtæki sem standa sig vel. „Þeir veitingastaðir og allir aðilar sem selja matvæli eru verðlaunaðir fyrir að standa sig vel með þessu kerfi og fá broskarl. Neytendur sjá þá að þessi matsölustaður er í góðu lagi. Þeir matsölustaðir sem eru með eitthvað í ólagi fá fýldari karl,“ segir Guðmundur. Fari svo að tillagan nái fram að ganga má búast við að broskörlum verði fundinn áberandi staður á matsölustöðum. „Tilgangurinn með þessu kerfi er neytendavernd og aukið aðhald á matsölustaði. Það þurfa allir að hlíta eftirliti en nú fá neytendur að sjá hverjir eru að standa sig. Þetta kerfi var tekið upp í Danmörku og gefið mjög góða raun.“ Íslendingar eiga langt í land með að búa við viðunandi neytendavernd að mati Guðmundar. „Við boðum fleiri mál af þessu tagi. Brynhildur Pétursdóttir starfaði áður hjá Neytendasamtökunum áður en hún kom á þing og er vel inni í þessum málaflokki. Hljómgrunnur í öðrum flokkum í garð þessarar tillögu hefur verið góður. Siv Friðleifsdóttir lagði fram þessa tillögu fyrir nokkrum árum. Þetta er framfara mál sem nýtur víðtæks stuðnings.“
Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Fleiri fréttir Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Sjá meira