Björt framtíð vill „Broskarl“ á matsölustaði Jón Júlíus Karlsson skrifar 9. október 2013 13:00 Broskarlar gætu orðið áberandi á matsölustöðum ef tillaga Bjartar framtíðar nær fram að ganga. Mynd/Valgarður Þingmenn Bjartar framtíðar hafa lagt fram þingsályktunartillögu um upptöku á gæðamerkinu „Broskarlinn“ hjá fyrirtækjum sem selja matvæli. Markmiðið er að upplýsa neytendur betur um ástand veitingastaða og annarra staða sem selja matvæli. Broskarlakerfið var tekið upp í Danmörku árið 2001 og felur í sér að gera eftirlistsskýrslur heilbrigðisfulltrúa opinberar og gera neytendur betur upplýsta um ástand fyrirtækja sem selja matvæli. Guðmundur Steingrímsson, formaður Bjartar framtíðar, segir að broskarlakerfið verðlauni þau fyrirtæki sem standa sig vel. „Þeir veitingastaðir og allir aðilar sem selja matvæli eru verðlaunaðir fyrir að standa sig vel með þessu kerfi og fá broskarl. Neytendur sjá þá að þessi matsölustaður er í góðu lagi. Þeir matsölustaðir sem eru með eitthvað í ólagi fá fýldari karl,“ segir Guðmundur. Fari svo að tillagan nái fram að ganga má búast við að broskörlum verði fundinn áberandi staður á matsölustöðum. „Tilgangurinn með þessu kerfi er neytendavernd og aukið aðhald á matsölustaði. Það þurfa allir að hlíta eftirliti en nú fá neytendur að sjá hverjir eru að standa sig. Þetta kerfi var tekið upp í Danmörku og gefið mjög góða raun.“ Íslendingar eiga langt í land með að búa við viðunandi neytendavernd að mati Guðmundar. „Við boðum fleiri mál af þessu tagi. Brynhildur Pétursdóttir starfaði áður hjá Neytendasamtökunum áður en hún kom á þing og er vel inni í þessum málaflokki. Hljómgrunnur í öðrum flokkum í garð þessarar tillögu hefur verið góður. Siv Friðleifsdóttir lagði fram þessa tillögu fyrir nokkrum árum. Þetta er framfara mál sem nýtur víðtæks stuðnings.“ Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Innlent Fleiri fréttir Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Sjá meira
Þingmenn Bjartar framtíðar hafa lagt fram þingsályktunartillögu um upptöku á gæðamerkinu „Broskarlinn“ hjá fyrirtækjum sem selja matvæli. Markmiðið er að upplýsa neytendur betur um ástand veitingastaða og annarra staða sem selja matvæli. Broskarlakerfið var tekið upp í Danmörku árið 2001 og felur í sér að gera eftirlistsskýrslur heilbrigðisfulltrúa opinberar og gera neytendur betur upplýsta um ástand fyrirtækja sem selja matvæli. Guðmundur Steingrímsson, formaður Bjartar framtíðar, segir að broskarlakerfið verðlauni þau fyrirtæki sem standa sig vel. „Þeir veitingastaðir og allir aðilar sem selja matvæli eru verðlaunaðir fyrir að standa sig vel með þessu kerfi og fá broskarl. Neytendur sjá þá að þessi matsölustaður er í góðu lagi. Þeir matsölustaðir sem eru með eitthvað í ólagi fá fýldari karl,“ segir Guðmundur. Fari svo að tillagan nái fram að ganga má búast við að broskörlum verði fundinn áberandi staður á matsölustöðum. „Tilgangurinn með þessu kerfi er neytendavernd og aukið aðhald á matsölustaði. Það þurfa allir að hlíta eftirliti en nú fá neytendur að sjá hverjir eru að standa sig. Þetta kerfi var tekið upp í Danmörku og gefið mjög góða raun.“ Íslendingar eiga langt í land með að búa við viðunandi neytendavernd að mati Guðmundar. „Við boðum fleiri mál af þessu tagi. Brynhildur Pétursdóttir starfaði áður hjá Neytendasamtökunum áður en hún kom á þing og er vel inni í þessum málaflokki. Hljómgrunnur í öðrum flokkum í garð þessarar tillögu hefur verið góður. Siv Friðleifsdóttir lagði fram þessa tillögu fyrir nokkrum árum. Þetta er framfara mál sem nýtur víðtæks stuðnings.“
Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Innlent Fleiri fréttir Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Sjá meira