Hyggst herja á samkynhneigða í ljósi dóms yfir raðnauðgaranum Kristín Ólafsdóttir skrifar 14. janúar 2020 23:28 Reynhard Sinaga var á dögunum dæmdur í lífstíðarfangelsi eftir að hafa verið fundinn sekur um 159 kynferðisbrot gegn 48 karlmönnum. Lögregla í Manchester Mannréttindaráð Indónesíu (National Commission on Human Rights) fordæmir fyrirætlanir borgarstjóra í landinu um að herja á samfélag hinseginfólks í ljósi dóms yfir indónesískum raðnauðgara í Bretlandi. Reynhard Sinaga var á dögunum dæmdur í lífstíðarfangelsi eftir að hafa verið fundinn sekur um 159 kynferðisbrot gegn 48 karlmönnum. Í dómnum segir að Sinaga þurfi að sitja í fangelsi í þrjátíu ár hið minnsta en hann hefur verið kallaður mesti raðnauðgari breskrar réttarsögu. Mohammad Idris, borgarstjóri indónesísku borgarinnar Depok, hyggst nú skipa sérstaka löggæslumenn og siga þeim á heimili hinseginfólks í borginni, að því er Reuters-fréttastofan hefur eftir yfirlýsingu lögreglu í Depok. Meðfram því kveðst hann ætla að koma á fót endurhæfingarstöð fyrir „fórnarlömb“ innan hinseginsamfélags borgarinnar. Forsvarsmaður mannréttindaráðsins sagði í samtali við Reuters að fyrirhugaðar innrásir inn á heimili samkynhneigðra stuðluðu að því að þeir yrðu frekar sóttir til saka og beittir harðræði, á svig við lög. Samkynhneigð er ekki refsiverð í Indónesíu, að undanskildu einu héraði í vesturhluta landsins, en borið hefur á vaxandi andúð í garð hinseginfólks í landinu síðustu ár. Hinn 36 ára Reynhard Sinaga stundaði doktorsnám í Bretlandi og sat fyrir fórnarlömbum sínum fyrir utan skemmtistaði í Manchester. Hann byrlaði mönnunum ólyfjan og fór með þá heim til sín þar sem hann braut kynferðislega á þeim á meðan þeir voru meðvitundarlausir. Indónesía Tengdar fréttir Faðir Reynhard Sinaga segir son sinn hafa fengið þann dóm sem hann átti skilið Faðir hins indónesíska Reynhard Sinaga, mesta raðnauðgarans í breskri réttarsögu, segir refsingu sonar síns vera í fullu samræmi við afbrotin. 8. janúar 2020 11:08 Doktorsnemi sakfelldur fyrir 159 kynferðisbrot gegn 48 körlum Breskir fjölmiðlar nafngreindu í dag indónesískan doktorsnema sem sakfelldur hefur verið fyrir 159 kynferðisbrot gegn 48 körlum yfir nokkurra ára tímabil, þar af 136 nauðganir. Lögregla telur sig hafa sannanir fyrir því að fórnarlömb hans séu í raun 190. 6. janúar 2020 13:00 Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Fleiri fréttir Húsleit hjá starfsmannastjóra Selenskís 128 látnir í Hong Kong og 200 enn saknað Segir hættu á að nauðgunarlöggjöf verði beitt í hefndarskyni Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Sjá meira
Mannréttindaráð Indónesíu (National Commission on Human Rights) fordæmir fyrirætlanir borgarstjóra í landinu um að herja á samfélag hinseginfólks í ljósi dóms yfir indónesískum raðnauðgara í Bretlandi. Reynhard Sinaga var á dögunum dæmdur í lífstíðarfangelsi eftir að hafa verið fundinn sekur um 159 kynferðisbrot gegn 48 karlmönnum. Í dómnum segir að Sinaga þurfi að sitja í fangelsi í þrjátíu ár hið minnsta en hann hefur verið kallaður mesti raðnauðgari breskrar réttarsögu. Mohammad Idris, borgarstjóri indónesísku borgarinnar Depok, hyggst nú skipa sérstaka löggæslumenn og siga þeim á heimili hinseginfólks í borginni, að því er Reuters-fréttastofan hefur eftir yfirlýsingu lögreglu í Depok. Meðfram því kveðst hann ætla að koma á fót endurhæfingarstöð fyrir „fórnarlömb“ innan hinseginsamfélags borgarinnar. Forsvarsmaður mannréttindaráðsins sagði í samtali við Reuters að fyrirhugaðar innrásir inn á heimili samkynhneigðra stuðluðu að því að þeir yrðu frekar sóttir til saka og beittir harðræði, á svig við lög. Samkynhneigð er ekki refsiverð í Indónesíu, að undanskildu einu héraði í vesturhluta landsins, en borið hefur á vaxandi andúð í garð hinseginfólks í landinu síðustu ár. Hinn 36 ára Reynhard Sinaga stundaði doktorsnám í Bretlandi og sat fyrir fórnarlömbum sínum fyrir utan skemmtistaði í Manchester. Hann byrlaði mönnunum ólyfjan og fór með þá heim til sín þar sem hann braut kynferðislega á þeim á meðan þeir voru meðvitundarlausir.
Indónesía Tengdar fréttir Faðir Reynhard Sinaga segir son sinn hafa fengið þann dóm sem hann átti skilið Faðir hins indónesíska Reynhard Sinaga, mesta raðnauðgarans í breskri réttarsögu, segir refsingu sonar síns vera í fullu samræmi við afbrotin. 8. janúar 2020 11:08 Doktorsnemi sakfelldur fyrir 159 kynferðisbrot gegn 48 körlum Breskir fjölmiðlar nafngreindu í dag indónesískan doktorsnema sem sakfelldur hefur verið fyrir 159 kynferðisbrot gegn 48 körlum yfir nokkurra ára tímabil, þar af 136 nauðganir. Lögregla telur sig hafa sannanir fyrir því að fórnarlömb hans séu í raun 190. 6. janúar 2020 13:00 Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Fleiri fréttir Húsleit hjá starfsmannastjóra Selenskís 128 látnir í Hong Kong og 200 enn saknað Segir hættu á að nauðgunarlöggjöf verði beitt í hefndarskyni Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Sjá meira
Faðir Reynhard Sinaga segir son sinn hafa fengið þann dóm sem hann átti skilið Faðir hins indónesíska Reynhard Sinaga, mesta raðnauðgarans í breskri réttarsögu, segir refsingu sonar síns vera í fullu samræmi við afbrotin. 8. janúar 2020 11:08
Doktorsnemi sakfelldur fyrir 159 kynferðisbrot gegn 48 körlum Breskir fjölmiðlar nafngreindu í dag indónesískan doktorsnema sem sakfelldur hefur verið fyrir 159 kynferðisbrot gegn 48 körlum yfir nokkurra ára tímabil, þar af 136 nauðganir. Lögregla telur sig hafa sannanir fyrir því að fórnarlömb hans séu í raun 190. 6. janúar 2020 13:00