Ef sæti Steve Kean, stjóra Blackburn, var ekki heitt fyrir þá sjóðhitnaði það í dag er Blackburn tapaði á heimavelli gegn WBA. Newcastle náði ekki að þvinga fram sigur gegn Swansea.
Stoke kom til baka gegn Úlfunum og vann góðan sigur á sama tíma og Everton marði jafntefli á heimavelli gegn Norwich.
Fulham hristi síðan af sér vonbrigðin í Evrópudeildinni með fínum sigri á Bolton.
Úrslit dagsins:
Blackburn-WBA 1-2
0-1 James Morrison (51.), 1-1 Scott Dann (72.), 1-2 Peter Odemwingie (88.)
Everton-Norwich 1-1
0-1 Grant Holt (27.), 1-1 Leon Osman (80.)
Fulham-Bolton 2-0
1-0 Clint Dempsey (31.), 2-0 Bryan Ruiz (34.)
Newcastle-Swansea 0-0
Wolves-Stoke 1-2
1-0 Stephen Hunt, víti (17.), 1-1 Kevin Doyle, sjm (64.), 1-2 Peter Crouch (70.).
Staðan í ensku úrvalsdeildinni.
Öll úrslit dagsins í enska boltanum | Enn tapar Blackburn

Mest lesið



Barcelona biður UEFA um leyfi
Fótbolti

Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“
Enski boltinn


Mættur aftur tuttugu árum seinna
Körfubolti

„Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “
Íslenski boltinn

Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum
Íslenski boltinn


„Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“
Íslenski boltinn