Mihajlovic stígur inn í brunarústirnar í Lissabon Arnar Geir Halldórsson skrifar 19. júní 2018 08:30 Sinisa Mihajlovic Vísir/Getty Serbinn litríki, Sinisa Mihajlovic hefur tekið við stjórnartaumunum hjá portúgalska stórveldinu Sporting Lissabon og bíður hans nú það verðuga verkefni að byggja upp nýtt lið eftir vægast sagt skrautlegt tímabil. Á undanförnum vikum hafa flestar af skærustu stjörnum félagsins rift samningum sínum í kjölfar þess að stuðningsmenn félagsins gerðu aðsúg að leikmönnum um miðjan maímánuð.Alls hafa níu leikmenn yfirgefið félagið og ber þar helsta að nefna portúgölsku landsliðsmennina Rui Patricio, William Carvalho, Gelson Martins, Bruno Fernandes auk hollenska framherjans Bas Dost; sem varð einmitt fyrir meiðslum í árás stuðningsmannanna.Fráfarandi þjálfari liðsins, Jorge Jesus, er tekinn við Al-Hilal í Sádi-Arabíu. Ljóst er að hins 49 ára gamla Mihajlovic bíður afar krefjandi verkefni í Portúgal en hann hefur þjálfað í Serie A allan sinn þjálfaraferil þar sem hann stýrði meðal annars Torino, AC Milan og Fiorentina. Þá var hann landsliðsþjálfari Serbíu í skamman tíma frá 2012-2013. Fótbolti Tengdar fréttir Stuðningsmenn réðust á leikmenn Sporting Sporting frá Lissabon ætlar að spila bikarúrslitaleikinn um næstu helgi þó svo menn þar á bæ séu í áfalli eftir að stuðningsmenn félagsins réðust á leikmenn. 17. maí 2018 13:30 Þrír stjörnuleikmenn vilja rifta samningi í kjölfar árásar stuðningsmanna Þrír portúgalskir landsliðsmenn hafa óskað eftir því að rifta samningi sínum við portúgalska stórliðið Sporting frá Lissabon. Upplausn ríkir hjá félaginu í kjölfar þess að stuðningsmenn réðust á leikmenn og starfsfólk í síðasta mánuði. 12. júní 2018 14:30 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Fleiri fréttir Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Sjá meira
Serbinn litríki, Sinisa Mihajlovic hefur tekið við stjórnartaumunum hjá portúgalska stórveldinu Sporting Lissabon og bíður hans nú það verðuga verkefni að byggja upp nýtt lið eftir vægast sagt skrautlegt tímabil. Á undanförnum vikum hafa flestar af skærustu stjörnum félagsins rift samningum sínum í kjölfar þess að stuðningsmenn félagsins gerðu aðsúg að leikmönnum um miðjan maímánuð.Alls hafa níu leikmenn yfirgefið félagið og ber þar helsta að nefna portúgölsku landsliðsmennina Rui Patricio, William Carvalho, Gelson Martins, Bruno Fernandes auk hollenska framherjans Bas Dost; sem varð einmitt fyrir meiðslum í árás stuðningsmannanna.Fráfarandi þjálfari liðsins, Jorge Jesus, er tekinn við Al-Hilal í Sádi-Arabíu. Ljóst er að hins 49 ára gamla Mihajlovic bíður afar krefjandi verkefni í Portúgal en hann hefur þjálfað í Serie A allan sinn þjálfaraferil þar sem hann stýrði meðal annars Torino, AC Milan og Fiorentina. Þá var hann landsliðsþjálfari Serbíu í skamman tíma frá 2012-2013.
Fótbolti Tengdar fréttir Stuðningsmenn réðust á leikmenn Sporting Sporting frá Lissabon ætlar að spila bikarúrslitaleikinn um næstu helgi þó svo menn þar á bæ séu í áfalli eftir að stuðningsmenn félagsins réðust á leikmenn. 17. maí 2018 13:30 Þrír stjörnuleikmenn vilja rifta samningi í kjölfar árásar stuðningsmanna Þrír portúgalskir landsliðsmenn hafa óskað eftir því að rifta samningi sínum við portúgalska stórliðið Sporting frá Lissabon. Upplausn ríkir hjá félaginu í kjölfar þess að stuðningsmenn réðust á leikmenn og starfsfólk í síðasta mánuði. 12. júní 2018 14:30 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Fleiri fréttir Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Sjá meira
Stuðningsmenn réðust á leikmenn Sporting Sporting frá Lissabon ætlar að spila bikarúrslitaleikinn um næstu helgi þó svo menn þar á bæ séu í áfalli eftir að stuðningsmenn félagsins réðust á leikmenn. 17. maí 2018 13:30
Þrír stjörnuleikmenn vilja rifta samningi í kjölfar árásar stuðningsmanna Þrír portúgalskir landsliðsmenn hafa óskað eftir því að rifta samningi sínum við portúgalska stórliðið Sporting frá Lissabon. Upplausn ríkir hjá félaginu í kjölfar þess að stuðningsmenn réðust á leikmenn og starfsfólk í síðasta mánuði. 12. júní 2018 14:30