Sérsveitin kölluð út í Stigahlíð Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 19. júní 2018 11:56 Íbúar sem búa í námunda við einbýlishúsið, sem lögregla á að hafa ráðist inn í, greina frá því sem fyrir augu bar í gærkvöldi. Einn íbúanna sagði fréttamanni frá því að í lögregluaðgerðinni hefðu tveir menn verið handteknir úti á miðri götu. Vísir/aðsend mynd Mikill viðbúnaður sérsveitar og lögreglu var við Stigahlíð í Reykjavík um tíuleytið í gærkvöldi, skömmu eftir að lögreglu-og sérsveitaraðgerð lauk við Engihjalla í Kópavogi sem hófst á níunda tímanum. Aðalvarðstjóri á lögreglustöð 1 staðfestir þetta í samtali við fréttastofu en mbl.is greindi fyrst frá aðgerðinni. Þar kemur fram að þrír sérsveitarbílar með átta fullbúnum sérsveitarmönnum hafi verið á vettvangi. Þrátt fyrir að aðalvarðstjóri hafi staðfest fréttirnar varðist hann að öðru leyti allra fregna og sagði að málið væri nú komið til rannsóknardeildar lögreglu. Íbúar sem búa í námunda við einbýlishúsið, sem lögregla á að hafa ráðist inn í, greina frá því sem fyrir augu bar í gærkvöldi. Einn íbúanna sagði fréttamanni frá því að í lögregluaðgerðinni hefðu tveir menn verið handteknir úti á miðri götu. Sjónarvottar greindu frá því að hafa fylgst með þegar lögregla dró stærðarinnar eggvopn upp úr buxnaskálm annars mannsins sem handtekinn var og þá hafi hinn maðurinn verið handtekinn ofar í götunni eftir að hafa reynt að flýja. Að sögn nágranna leigir Reykjavíkurborg umrætt hús og búa þar umsækjendur um alþjóðlega vernd.Sérsveitin hafði í nógu að snúast í gærkvöldi.vísir/aðsent Lögreglumál Tengdar fréttir Mikill viðbúnaður sérsveitar og lögreglu við Engihjalla Mikill viðbúnaður sérsveitar og lögreglu var við Engihjalla í Kópavogi í kvöld. 18. júní 2018 21:59 Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Fleiri fréttir Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Sjá meira
Mikill viðbúnaður sérsveitar og lögreglu var við Stigahlíð í Reykjavík um tíuleytið í gærkvöldi, skömmu eftir að lögreglu-og sérsveitaraðgerð lauk við Engihjalla í Kópavogi sem hófst á níunda tímanum. Aðalvarðstjóri á lögreglustöð 1 staðfestir þetta í samtali við fréttastofu en mbl.is greindi fyrst frá aðgerðinni. Þar kemur fram að þrír sérsveitarbílar með átta fullbúnum sérsveitarmönnum hafi verið á vettvangi. Þrátt fyrir að aðalvarðstjóri hafi staðfest fréttirnar varðist hann að öðru leyti allra fregna og sagði að málið væri nú komið til rannsóknardeildar lögreglu. Íbúar sem búa í námunda við einbýlishúsið, sem lögregla á að hafa ráðist inn í, greina frá því sem fyrir augu bar í gærkvöldi. Einn íbúanna sagði fréttamanni frá því að í lögregluaðgerðinni hefðu tveir menn verið handteknir úti á miðri götu. Sjónarvottar greindu frá því að hafa fylgst með þegar lögregla dró stærðarinnar eggvopn upp úr buxnaskálm annars mannsins sem handtekinn var og þá hafi hinn maðurinn verið handtekinn ofar í götunni eftir að hafa reynt að flýja. Að sögn nágranna leigir Reykjavíkurborg umrætt hús og búa þar umsækjendur um alþjóðlega vernd.Sérsveitin hafði í nógu að snúast í gærkvöldi.vísir/aðsent
Lögreglumál Tengdar fréttir Mikill viðbúnaður sérsveitar og lögreglu við Engihjalla Mikill viðbúnaður sérsveitar og lögreglu var við Engihjalla í Kópavogi í kvöld. 18. júní 2018 21:59 Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Fleiri fréttir Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Sjá meira
Mikill viðbúnaður sérsveitar og lögreglu við Engihjalla Mikill viðbúnaður sérsveitar og lögreglu var við Engihjalla í Kópavogi í kvöld. 18. júní 2018 21:59