Langmest skotið á Rúrik Pálsson Kolbeinn Tumi Daðason í Kabardinka skrifar 19. júní 2018 09:45 Hólmar Örn Eyjólfsson (í grænu vesti) fær selbita frá Instagram-kónginum Rúrik Gíslasyni á æfingu liðsins í morgun. Vísir/Vilhelm Landsliðsmaðurinn Kári Árnason segir það hafa verið kærkomið að fá grínistina í Mið-Íslandi í heimsókn í gærkvöldi. Bergur Ebbi, Björn Bragi, Dóri DNA og Jóhann Alfreð voru leynigestir í grillveislu landsliðsins og virðast hafa hitt í mark. Eins og fram hefur komið var mikið skotið á Hannes Þór Halldórsson, markvörð Íslands, en Björn Bragi, góður vinur hans, sagðist hafa verið eini Íslendingurinn á vellinum sem vildi að Messi myndi skora. Þetta öskubuskuævintýri Hannesar þyrfti að fara að enda. Kári sagði Rúrik Gíslason hafa fengið flest skotin. „Það var aðallega Rúrik Pálsson eins og þeir kölluðu hann,“ segir Kári. Frægðarsól Rúriks skín skært þessa dagana en fylgjendum hans á Instagram hefur fjölgað úr 30-40 þúsund í 500 þúsund á þremur dögum. Stelpurnar í Suður-Ameríku eru vitlausar í kappann. Ólafur Ingi Skúlason grínaðist einmitt með það á Instagram í gær að Rúrik hefði skellt sér í flug í loftbelg í gær, til að ná flottri mynd til að auka enn frekar á fylgjendafjöldann.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Fleiri fréttir Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Í beinni: Levante - Barcelona | Börsungar í Valencia Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Sjá meira
Landsliðsmaðurinn Kári Árnason segir það hafa verið kærkomið að fá grínistina í Mið-Íslandi í heimsókn í gærkvöldi. Bergur Ebbi, Björn Bragi, Dóri DNA og Jóhann Alfreð voru leynigestir í grillveislu landsliðsins og virðast hafa hitt í mark. Eins og fram hefur komið var mikið skotið á Hannes Þór Halldórsson, markvörð Íslands, en Björn Bragi, góður vinur hans, sagðist hafa verið eini Íslendingurinn á vellinum sem vildi að Messi myndi skora. Þetta öskubuskuævintýri Hannesar þyrfti að fara að enda. Kári sagði Rúrik Gíslason hafa fengið flest skotin. „Það var aðallega Rúrik Pálsson eins og þeir kölluðu hann,“ segir Kári. Frægðarsól Rúriks skín skært þessa dagana en fylgjendum hans á Instagram hefur fjölgað úr 30-40 þúsund í 500 þúsund á þremur dögum. Stelpurnar í Suður-Ameríku eru vitlausar í kappann. Ólafur Ingi Skúlason grínaðist einmitt með það á Instagram í gær að Rúrik hefði skellt sér í flug í loftbelg í gær, til að ná flottri mynd til að auka enn frekar á fylgjendafjöldann.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Fleiri fréttir Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Í beinni: Levante - Barcelona | Börsungar í Valencia Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Sjá meira