Eyddi meiri pening í barnapíur en hún fékk í laun fyrir að spila í bandarísku deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. febrúar 2020 09:00 Sydney Leroux með strákinn sem hún átti fyrir. Mynd/Instagram/sydneyleroux Fyrrum heimsmeistari með bandaríska kvennalandsliðinu í fótbolta kallar eftir því að mæður fá meiri stuðning í bandarísku kvennadeildinni í fótbolta. Sydney Leroux var ekki með bandaríska landsliðinu þegar liðið vann heimsmeistaratitilinn í fyrrasumar þar sem hún var í barneignarfríi. Hún eignaðist dóttur í júní 2019. Þremur mánuðum eftir fæðinguna var Sydney Leroux mætt aftur í slaginn til að spila með liði sínu Orlando Pride í NWSL deildinni. „Alltof oft sjáum við að konur þurfa að velja á milli íþróttaferilsins og móðurhlutverksins,“ skrifaði Sydney Leroux inn á Twitter. https://t.co/R8BgrR8gbO pic.twitter.com/BjVAOHOw2i — Sydney Leroux Dwyer (@sydneyleroux) February 26, 2020 Hámarkslaunin í NWSL deildinni eru 38.655 Bandaríkjadalir eða rétt tæpar fimm milljónir. Lágmarkslaunin eru aftur á móti aðeins 15462 dalir eða tæpar tvær milljónir í íslenskum krónum. Lykilatriðið er samt að það er ekkert fæðingarorlof í boði fyrir þá leikmenn sem verða ófrískar. Leikmenn sem spila með bandaríska landsliðinu fá reyndar hærri laun og geta fengið 77.310 dali eða 9,9 milljónir á ári. Sydney Leroux hefur spilað 77 leiki með bandaríska landsliðinu og varð heimsmeistari árið 2015 og Ólympíumeistari árið 2012. „Ég vil taka það fram að mín staða er öðruvísi. Þess vegna er það svo mikilvægt fyrir mig að berjast fyrir mæður og konur í NWSL deildinni sem eiga börn eða vilja eignast börn. Ég vil að þær geti áfram elt fótboltadrauminn sinn,“ skrifaði Sydney Leroux í viðtali við Forbes. The whole fam is repping O-Town now. #WelcomeSydpic.twitter.com/kNlhynOdVx— Orlando Pride (@ORLPride) February 2, 2018 Hún tjáði blaðamanni Forbes jafnframt það að hún sjálf hefði á síðasta ári eytt meiri pening í barnapíur en hún fékk í laun fyrir að spila í bandarísku deildinni „Það væri mjög sorglegt að missa hæfileikaríkar konur úr boltanum af því að þeim finnst að þær geti ekki verið í báðum hlutverkunum,“ sagði Leroux. "Let's score some goals." -Sydney Leroux #WelcomeSyd | #FilledWithPridepic.twitter.com/6CLb5WQzVC— Orlando Pride (@ORLPride) February 2, 2018 Fótbolti Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Arsenal vann Lundúnaslaginn Enski boltinn Postecoglou rekinn Enski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Haaland skaut City á toppinn Enski boltinn Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Sport Fleiri fréttir Breiðablik - Víkingur | Nýju meistararnir mæta erkifjendum Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi „Ég spila fyrir mömmu mína“ Strasbourg nálægt því að vinna Evrópumeistarana í toppslagnum Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Sjá meira
Fyrrum heimsmeistari með bandaríska kvennalandsliðinu í fótbolta kallar eftir því að mæður fá meiri stuðning í bandarísku kvennadeildinni í fótbolta. Sydney Leroux var ekki með bandaríska landsliðinu þegar liðið vann heimsmeistaratitilinn í fyrrasumar þar sem hún var í barneignarfríi. Hún eignaðist dóttur í júní 2019. Þremur mánuðum eftir fæðinguna var Sydney Leroux mætt aftur í slaginn til að spila með liði sínu Orlando Pride í NWSL deildinni. „Alltof oft sjáum við að konur þurfa að velja á milli íþróttaferilsins og móðurhlutverksins,“ skrifaði Sydney Leroux inn á Twitter. https://t.co/R8BgrR8gbO pic.twitter.com/BjVAOHOw2i — Sydney Leroux Dwyer (@sydneyleroux) February 26, 2020 Hámarkslaunin í NWSL deildinni eru 38.655 Bandaríkjadalir eða rétt tæpar fimm milljónir. Lágmarkslaunin eru aftur á móti aðeins 15462 dalir eða tæpar tvær milljónir í íslenskum krónum. Lykilatriðið er samt að það er ekkert fæðingarorlof í boði fyrir þá leikmenn sem verða ófrískar. Leikmenn sem spila með bandaríska landsliðinu fá reyndar hærri laun og geta fengið 77.310 dali eða 9,9 milljónir á ári. Sydney Leroux hefur spilað 77 leiki með bandaríska landsliðinu og varð heimsmeistari árið 2015 og Ólympíumeistari árið 2012. „Ég vil taka það fram að mín staða er öðruvísi. Þess vegna er það svo mikilvægt fyrir mig að berjast fyrir mæður og konur í NWSL deildinni sem eiga börn eða vilja eignast börn. Ég vil að þær geti áfram elt fótboltadrauminn sinn,“ skrifaði Sydney Leroux í viðtali við Forbes. The whole fam is repping O-Town now. #WelcomeSydpic.twitter.com/kNlhynOdVx— Orlando Pride (@ORLPride) February 2, 2018 Hún tjáði blaðamanni Forbes jafnframt það að hún sjálf hefði á síðasta ári eytt meiri pening í barnapíur en hún fékk í laun fyrir að spila í bandarísku deildinni „Það væri mjög sorglegt að missa hæfileikaríkar konur úr boltanum af því að þeim finnst að þær geti ekki verið í báðum hlutverkunum,“ sagði Leroux. "Let's score some goals." -Sydney Leroux #WelcomeSyd | #FilledWithPridepic.twitter.com/6CLb5WQzVC— Orlando Pride (@ORLPride) February 2, 2018
Fótbolti Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Arsenal vann Lundúnaslaginn Enski boltinn Postecoglou rekinn Enski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Haaland skaut City á toppinn Enski boltinn Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Sport Fleiri fréttir Breiðablik - Víkingur | Nýju meistararnir mæta erkifjendum Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi „Ég spila fyrir mömmu mína“ Strasbourg nálægt því að vinna Evrópumeistarana í toppslagnum Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Sjá meira