Formaður atvinnuveganefndar setur fyrirvara við frumvarp um náttúrupassa Linda Blöndal skrifar 1. febrúar 2015 13:21 Öll spjót standa að iðnaðar-og viðskiptaráðherra vegna frumvarps um náttúrupassa. Samtök ferðaþjónustunnar styðja það ekki, ekki heldur landeigendur og stjórnarandstaðan tók hart á móti málinu á fimmtudag þegar ráðherra mælti fyrir frumvarpinu. Umræðu um frumvarpið verður framhaldið á Alþingi á morgun. Stjórnarandstaðan er í heild andvíg þeirri leið sem er boðuð. Þá eru fulltrúar í náttúru og ferðafélögum víðs vegar um landið einnig mótfallnir náttúrupassanum. Þar með talið samtök svo sem Landvernd, Ferðafélag Íslands, Samtök útivistarfélaga og Útivist. Einn stjórnarliði tók til máls í umræðunni á fimmtudag, Sigríður Á. Andersen, varaþingmaður Sjálfstæðisflokks og sagðist efast um þessa leið.Iðnaðar-og viðskiptaráðherra býst við breytingum á frumvarpinu „Núna verður umræðan bara að fá að þroskast. Það sem að máli skiptir er að við erum að ræða þetta út frá einhverjum tillögum. Þær verða kannski ekki samþykktar óbreyttar og ég hef aldrei lagt á það áherslu,“ sagði Ragnheiður Elín Árnadóttir í fréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi. Jón Gunnarsson, formaður atvinnuveganefndar Alþingis og þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir mikla vinnu framundan við að sætta sjónarmið en málið kemur til kasta nefndarinnar á næstu dögum. „Mér finnst að það geti verið of mikið flækjustig í þessu eins og það er. Það er hætta á því að þetta fari of mikið í sjálft sig, það er að kostnaður við verkefnið verði of mikill með þessari útfærslu og ég vona að við getum leitt fram niðurstöðu sem að nýtir þetta fjármagn sem best til þeirra verkefna sem það er hugsað,“ segir Jón. Rúmlega 2.300 einstaklingar hafa skráð sig á Facebook-síðu sem ber heitið „Ég fer frekar í fangelsi en að borga fyrir náttúrupassa". Þar á meðal nokkrir fyrrverandi ráðherrar, eins og Össur Skarphéðinsson. Steingrímur J. Sigfússon og Katrín Jakobsdóttir. Alþingi Tengdar fréttir Skattar eins og náttúrupassi allir orðið bandormi að bráð Náttúrupassinn verður ekki fyrsta tilraun stjórnvalda til sérstakrar skattlagningar til að endurbæta ferðamannastaði. 19. desember 2014 22:09 Kolröng leið farin með frumvarpi um náttúrupassa Óskar Magnússon, talsmaður eigenda Kersins, gagnrýnir harðlega þá leið sem fyrirhuguð er að fara og undrast að ráðherra Sjálfstæðisflokksins ætli að stofna mikið ríkisbákn um náttúrupassa. 31. janúar 2015 13:52 Ráðherra segir framandi hugmynd að rukka fyrir aðgang að Þingvöllum Umdeilt frumvarp um náttúrupassa komið til umræðu í þinginu. 29. janúar 2015 12:32 Náttúran megi ekki liggja undir skemmdum Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, sem jafnframt er ráðherra ferðamála, mælti fyrir frumvarpi um náttúrupassa á Alþingi í gær. 30. janúar 2015 07:00 Náttúrupassinn hentar illa landeigendum Landeigendur segja frumvarp um náttúrupassa falla illa að sínum aðstæðum og staða þeirra sé mjög óviss í því. 30. janúar 2015 19:00 Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fleiri fréttir Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Sjá meira
Öll spjót standa að iðnaðar-og viðskiptaráðherra vegna frumvarps um náttúrupassa. Samtök ferðaþjónustunnar styðja það ekki, ekki heldur landeigendur og stjórnarandstaðan tók hart á móti málinu á fimmtudag þegar ráðherra mælti fyrir frumvarpinu. Umræðu um frumvarpið verður framhaldið á Alþingi á morgun. Stjórnarandstaðan er í heild andvíg þeirri leið sem er boðuð. Þá eru fulltrúar í náttúru og ferðafélögum víðs vegar um landið einnig mótfallnir náttúrupassanum. Þar með talið samtök svo sem Landvernd, Ferðafélag Íslands, Samtök útivistarfélaga og Útivist. Einn stjórnarliði tók til máls í umræðunni á fimmtudag, Sigríður Á. Andersen, varaþingmaður Sjálfstæðisflokks og sagðist efast um þessa leið.Iðnaðar-og viðskiptaráðherra býst við breytingum á frumvarpinu „Núna verður umræðan bara að fá að þroskast. Það sem að máli skiptir er að við erum að ræða þetta út frá einhverjum tillögum. Þær verða kannski ekki samþykktar óbreyttar og ég hef aldrei lagt á það áherslu,“ sagði Ragnheiður Elín Árnadóttir í fréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi. Jón Gunnarsson, formaður atvinnuveganefndar Alþingis og þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir mikla vinnu framundan við að sætta sjónarmið en málið kemur til kasta nefndarinnar á næstu dögum. „Mér finnst að það geti verið of mikið flækjustig í þessu eins og það er. Það er hætta á því að þetta fari of mikið í sjálft sig, það er að kostnaður við verkefnið verði of mikill með þessari útfærslu og ég vona að við getum leitt fram niðurstöðu sem að nýtir þetta fjármagn sem best til þeirra verkefna sem það er hugsað,“ segir Jón. Rúmlega 2.300 einstaklingar hafa skráð sig á Facebook-síðu sem ber heitið „Ég fer frekar í fangelsi en að borga fyrir náttúrupassa". Þar á meðal nokkrir fyrrverandi ráðherrar, eins og Össur Skarphéðinsson. Steingrímur J. Sigfússon og Katrín Jakobsdóttir.
Alþingi Tengdar fréttir Skattar eins og náttúrupassi allir orðið bandormi að bráð Náttúrupassinn verður ekki fyrsta tilraun stjórnvalda til sérstakrar skattlagningar til að endurbæta ferðamannastaði. 19. desember 2014 22:09 Kolröng leið farin með frumvarpi um náttúrupassa Óskar Magnússon, talsmaður eigenda Kersins, gagnrýnir harðlega þá leið sem fyrirhuguð er að fara og undrast að ráðherra Sjálfstæðisflokksins ætli að stofna mikið ríkisbákn um náttúrupassa. 31. janúar 2015 13:52 Ráðherra segir framandi hugmynd að rukka fyrir aðgang að Þingvöllum Umdeilt frumvarp um náttúrupassa komið til umræðu í þinginu. 29. janúar 2015 12:32 Náttúran megi ekki liggja undir skemmdum Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, sem jafnframt er ráðherra ferðamála, mælti fyrir frumvarpi um náttúrupassa á Alþingi í gær. 30. janúar 2015 07:00 Náttúrupassinn hentar illa landeigendum Landeigendur segja frumvarp um náttúrupassa falla illa að sínum aðstæðum og staða þeirra sé mjög óviss í því. 30. janúar 2015 19:00 Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fleiri fréttir Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Sjá meira
Skattar eins og náttúrupassi allir orðið bandormi að bráð Náttúrupassinn verður ekki fyrsta tilraun stjórnvalda til sérstakrar skattlagningar til að endurbæta ferðamannastaði. 19. desember 2014 22:09
Kolröng leið farin með frumvarpi um náttúrupassa Óskar Magnússon, talsmaður eigenda Kersins, gagnrýnir harðlega þá leið sem fyrirhuguð er að fara og undrast að ráðherra Sjálfstæðisflokksins ætli að stofna mikið ríkisbákn um náttúrupassa. 31. janúar 2015 13:52
Ráðherra segir framandi hugmynd að rukka fyrir aðgang að Þingvöllum Umdeilt frumvarp um náttúrupassa komið til umræðu í þinginu. 29. janúar 2015 12:32
Náttúran megi ekki liggja undir skemmdum Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, sem jafnframt er ráðherra ferðamála, mælti fyrir frumvarpi um náttúrupassa á Alþingi í gær. 30. janúar 2015 07:00
Náttúrupassinn hentar illa landeigendum Landeigendur segja frumvarp um náttúrupassa falla illa að sínum aðstæðum og staða þeirra sé mjög óviss í því. 30. janúar 2015 19:00