Brjálað að gera hjá Neyðarlínunni Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 31. ágúst 2014 18:54 mynd/neyðarlínan Nóg hefur verið um að vera hjá Neyðarlínunni og viðbragðsaðilum í dag, en alls bárust þeim 324 mál. Mikil úrkoma hefur verið víða um land í dag sem varð til þess að stór hluti þeirra mála sem á borð þeirra bárust voru vegna vatnstjóna sem slökkvilið og björgunarsveitir sinntu. Óveðrið sem á landið skall í dag má rekja til hitalægðarinnar Cristobal sem olli tjóni á eyjunum við Karíbahaf á dögunum. Cristobal náði fyrsta styrk fellibyls síðastliðinn þriðjudag. Viðvörun vegna veðurs er enn í gildi samkvæmt Veðurstofu Íslands en búist er við stormi víða um land með snörpum vindhviðum við fjöll. Þá er búist við mikilli úrkom á suðausturlandi og hætt við skriðum á þeim slóðum. Innlegg frá Neyðarlínan 112. Tengdar fréttir 37 útköll vegna vatnsleka Dagurinn hefur verið mjög erilsamur hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins. 31. ágúst 2014 18:47 Slökkvilið hefur ekki undan útköllum Neyðarlínan biðlar til almennings að hreinsa vel frá niðurföllum svo að rigningarvatn komist örugglega niður. 31. ágúst 2014 11:08 Pavel steig niður í litla sundlaug "Ég var að sýna félaga mínum húsið í morgun, labbaði inn og tók ekki eftir neinu. Svo steig ég niður og beint ofan í litla sundlaug,“ segir körfuknattleiksmaðurinn Pavel Ermolinskij. 31. ágúst 2014 15:20 Allt á floti í Kópavogi Gísli Sigurður, íbúi í Kópavogi, fór á stjá í morgun og tók meðfylgjandi myndband sem lýsir vel vatnsmagninu á götum Kópavogar. 31. ágúst 2014 12:23 Mest lesið Skotmennirnir feðgar Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Innlent Fleiri fréttir Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Sjá meira
Nóg hefur verið um að vera hjá Neyðarlínunni og viðbragðsaðilum í dag, en alls bárust þeim 324 mál. Mikil úrkoma hefur verið víða um land í dag sem varð til þess að stór hluti þeirra mála sem á borð þeirra bárust voru vegna vatnstjóna sem slökkvilið og björgunarsveitir sinntu. Óveðrið sem á landið skall í dag má rekja til hitalægðarinnar Cristobal sem olli tjóni á eyjunum við Karíbahaf á dögunum. Cristobal náði fyrsta styrk fellibyls síðastliðinn þriðjudag. Viðvörun vegna veðurs er enn í gildi samkvæmt Veðurstofu Íslands en búist er við stormi víða um land með snörpum vindhviðum við fjöll. Þá er búist við mikilli úrkom á suðausturlandi og hætt við skriðum á þeim slóðum. Innlegg frá Neyðarlínan 112.
Tengdar fréttir 37 útköll vegna vatnsleka Dagurinn hefur verið mjög erilsamur hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins. 31. ágúst 2014 18:47 Slökkvilið hefur ekki undan útköllum Neyðarlínan biðlar til almennings að hreinsa vel frá niðurföllum svo að rigningarvatn komist örugglega niður. 31. ágúst 2014 11:08 Pavel steig niður í litla sundlaug "Ég var að sýna félaga mínum húsið í morgun, labbaði inn og tók ekki eftir neinu. Svo steig ég niður og beint ofan í litla sundlaug,“ segir körfuknattleiksmaðurinn Pavel Ermolinskij. 31. ágúst 2014 15:20 Allt á floti í Kópavogi Gísli Sigurður, íbúi í Kópavogi, fór á stjá í morgun og tók meðfylgjandi myndband sem lýsir vel vatnsmagninu á götum Kópavogar. 31. ágúst 2014 12:23 Mest lesið Skotmennirnir feðgar Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Innlent Fleiri fréttir Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Sjá meira
37 útköll vegna vatnsleka Dagurinn hefur verið mjög erilsamur hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins. 31. ágúst 2014 18:47
Slökkvilið hefur ekki undan útköllum Neyðarlínan biðlar til almennings að hreinsa vel frá niðurföllum svo að rigningarvatn komist örugglega niður. 31. ágúst 2014 11:08
Pavel steig niður í litla sundlaug "Ég var að sýna félaga mínum húsið í morgun, labbaði inn og tók ekki eftir neinu. Svo steig ég niður og beint ofan í litla sundlaug,“ segir körfuknattleiksmaðurinn Pavel Ermolinskij. 31. ágúst 2014 15:20
Allt á floti í Kópavogi Gísli Sigurður, íbúi í Kópavogi, fór á stjá í morgun og tók meðfylgjandi myndband sem lýsir vel vatnsmagninu á götum Kópavogar. 31. ágúst 2014 12:23