Íslenski boltinn

Breiðablik - HK í beinni á Sýn

Mynd/Valli
Grannaslagur Breiðabliks og HK í Landsbankadeild karla í kvöld er í meira lagi sögulegur því þetta er í fyrsta sinn sem liðin eigast við í efstu deild. Leikurinn er sýndur í beinni á Sýn og hefst klukkan 20. Skagamenn náðu forystu gegn Víkingum eftir 26 mínútur með marki Króatans Vjekoslav Svadumovic.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×