Línubátur strandaður í Þistilfirði Samúel Karl Ólason skrifar 29. nóvember 2019 06:45 Frá strandstað í morgun. Vísir/Landhelgisgæslan Uppfært 7:25 Búið er að hífa alla fjóra bátsverja um borð í þyrlu Landhelgisgæslunnar. Björgunarsveitir undirbúa björgun bátsins af strandstað. Línubáturinn Lágey ÞH-225 rak í strand í vestanverðum Þistilfirði í nótt. Tilkynningu barst til stjórnstöðvar Landhelgisgæslunnar um klukkan hálf fimm í nótt og hafði báturinn strandað á milli Þórshafnar og Raufarhafnar. Búið er að ræsa út björgunarsveitir Slysavarnarfélagsins á Þórshöfn og Raufarhöfn. Björgunarskipinu Gunnbjörgu og línubátnum Háey frá Raufarhöfn og harðbotna slöngubátnum Jón Kr. og fiskibátnum Degi frá Þórshöfn hefur verið siglt á strandstað, samkvæmt tilkynningu frá Landhelgisgæslunni. Björgunarsveitir hafa einnig farið landleiðina og freista þess með leiðsögn bónda af svæðinu að komast á strandstað en samkvæmt kortaupplýsingum eru brattar hlíðar upp af fjörunni þar sem Lágey ÞH-225 er strönduð. Lágey er 15 tonna og 13 metra langur, yfirbyggður trefjaplastbátur .Um borð eru 4 menn og fer vel um þá miðað við aðstæður. Veður er tiltölulega gott á strandstað, lögn og gott skyggni en svolítil hafalda. Vel fer um áhöfn um borð og að sögn skipstjóra kæmust þeir í land á fjöru en vegna myrkurs sjá þeir ekki neitt frá sér. Varðstjórar í stjórnstöð Landhelgisgæslunnar boðuðu þegar út áhöfn þyrlunnar TF-EIR Björgunarsveitir Langanesbyggð Norðurþing Sjávarútvegur Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Uppfært 7:25 Búið er að hífa alla fjóra bátsverja um borð í þyrlu Landhelgisgæslunnar. Björgunarsveitir undirbúa björgun bátsins af strandstað. Línubáturinn Lágey ÞH-225 rak í strand í vestanverðum Þistilfirði í nótt. Tilkynningu barst til stjórnstöðvar Landhelgisgæslunnar um klukkan hálf fimm í nótt og hafði báturinn strandað á milli Þórshafnar og Raufarhafnar. Búið er að ræsa út björgunarsveitir Slysavarnarfélagsins á Þórshöfn og Raufarhöfn. Björgunarskipinu Gunnbjörgu og línubátnum Háey frá Raufarhöfn og harðbotna slöngubátnum Jón Kr. og fiskibátnum Degi frá Þórshöfn hefur verið siglt á strandstað, samkvæmt tilkynningu frá Landhelgisgæslunni. Björgunarsveitir hafa einnig farið landleiðina og freista þess með leiðsögn bónda af svæðinu að komast á strandstað en samkvæmt kortaupplýsingum eru brattar hlíðar upp af fjörunni þar sem Lágey ÞH-225 er strönduð. Lágey er 15 tonna og 13 metra langur, yfirbyggður trefjaplastbátur .Um borð eru 4 menn og fer vel um þá miðað við aðstæður. Veður er tiltölulega gott á strandstað, lögn og gott skyggni en svolítil hafalda. Vel fer um áhöfn um borð og að sögn skipstjóra kæmust þeir í land á fjöru en vegna myrkurs sjá þeir ekki neitt frá sér. Varðstjórar í stjórnstöð Landhelgisgæslunnar boðuðu þegar út áhöfn þyrlunnar TF-EIR
Björgunarsveitir Langanesbyggð Norðurþing Sjávarútvegur Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira