Pochettino þaggar niður sögusagnir Dagur Lárusson skrifar 22. desember 2018 11:30 Mauricio Pochettino. vísir/getty Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, hefur þaggað niður sögusagnir þess efnis að hann verði næsti stóri Manchester United í nýjasta viðtali sínu við Sky. Pochettino hefur nánast stanslaust verið orðaður við stjórastöðu Manchester United eftir að það byrjaði að hitna undir Mourinho en hann hefur nú þaggað þessar sögusagnir niður í sínu nýjasta viðtalið þar sem hann talar meðal annars um sterkt samband hans og Daniel Levy, stjórnarformans félagsins. „Á fótboltahliðinni þá er allt sem við höfum byggt hér komið í sömu gæði og þar má nefna nýja völlinn og æfingarsvæðið. Þegar öllu þessu verður blandað saman þá mun koma sá tími að við munum vinna titil.“ „Við höfum að sjálfsögðu ekki enn unnið titil, en að mínu mati höfum við unnið meira en það. Því í byrjun fengum ég og þjálfarateymið mitt fjögurra og hálfs árs samning og það var fyrir fjórum árum síðan. Nú erum við aftur komin með þetta langan samning sem er frábært afrek og við erum svo ánægðir með það. Að ná því er frábært afrek og merki um framgang félagsins.“ „Vettvangurinn sem við höfum skapað hér er það mikilvægasta, vettvangurinn milli þjálfara, unglingaakademíunnnar og aðalliðsins.“ „Ég Daniel tölum mikið saman, samskipti okkar á milli eru mjög góð. Auðvitað erum við ekki alltaf sammála, það er venjulegt.“ „Hann hefur mikla reynslu af því að stýra þessi félagi og við erum hreinlega tveir knattspyrnuáhugamenn að reyna að finna bestu lausnirnar fyrir félagið fyrir framtíðina.“ „Mikið af mismunandi hlutum gerast innan knattspyrnufélaga og því þarf ég oft að hlusta á hann og vera sammála en á sama tíma þarf hann oft að vera sammála mér. Samband okkar er mjög gott.“ „Oft lítur það út að knattspyrnustjórinn og stjórnarformaðurinn séu verstu óvinir, en það er alls ekki raunin í okkar tilviki.“ Enski boltinn Mest lesið Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Sjá meira
Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, hefur þaggað niður sögusagnir þess efnis að hann verði næsti stóri Manchester United í nýjasta viðtali sínu við Sky. Pochettino hefur nánast stanslaust verið orðaður við stjórastöðu Manchester United eftir að það byrjaði að hitna undir Mourinho en hann hefur nú þaggað þessar sögusagnir niður í sínu nýjasta viðtalið þar sem hann talar meðal annars um sterkt samband hans og Daniel Levy, stjórnarformans félagsins. „Á fótboltahliðinni þá er allt sem við höfum byggt hér komið í sömu gæði og þar má nefna nýja völlinn og æfingarsvæðið. Þegar öllu þessu verður blandað saman þá mun koma sá tími að við munum vinna titil.“ „Við höfum að sjálfsögðu ekki enn unnið titil, en að mínu mati höfum við unnið meira en það. Því í byrjun fengum ég og þjálfarateymið mitt fjögurra og hálfs árs samning og það var fyrir fjórum árum síðan. Nú erum við aftur komin með þetta langan samning sem er frábært afrek og við erum svo ánægðir með það. Að ná því er frábært afrek og merki um framgang félagsins.“ „Vettvangurinn sem við höfum skapað hér er það mikilvægasta, vettvangurinn milli þjálfara, unglingaakademíunnnar og aðalliðsins.“ „Ég Daniel tölum mikið saman, samskipti okkar á milli eru mjög góð. Auðvitað erum við ekki alltaf sammála, það er venjulegt.“ „Hann hefur mikla reynslu af því að stýra þessi félagi og við erum hreinlega tveir knattspyrnuáhugamenn að reyna að finna bestu lausnirnar fyrir félagið fyrir framtíðina.“ „Mikið af mismunandi hlutum gerast innan knattspyrnufélaga og því þarf ég oft að hlusta á hann og vera sammála en á sama tíma þarf hann oft að vera sammála mér. Samband okkar er mjög gott.“ „Oft lítur það út að knattspyrnustjórinn og stjórnarformaðurinn séu verstu óvinir, en það er alls ekki raunin í okkar tilviki.“
Enski boltinn Mest lesið Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Sjá meira