Barcelona náði ótrúlegu jafntefli gegn Villareal Anton Ingi Leifsson skrifar 2. apríl 2019 21:35 Messi fagnar í kvöld. vísir/getty Barcelona er með átta stiga forskot á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir ótrúlegt 4-4 jafntefli við Villareal á útivelli í kvöld. Leikurinn var magnaður. Börsungar voru komnir í 2-0 eftir stundarfjórðung en Philippe Coutinho skoraði fyrsta markið áður en Malcom bætti við öðru markinu. Villareal var ekki lengi að ná inn sárabótarmarki því Samuel Chukwueze minnkaði muninn í 2-1 á 23. mínútu og þannig stóðu leikar í hálfleik. Fimm mínútur voru liðnar af síðari hálfleik er Villareal jafnaði metin með marki Karl Toko Ekambi og það var svo Vincente Iborra sem kom Villareal yfir á 62. mínútu.16' Villarreal 0-2 Barcelona 80' Villarreal 4-2 Barcelona FT: Villarreal 4-4 Barcelona What a game in La Liga!https://t.co/pfKRxh3a5opic.twitter.com/v57iUVtM5v — BBC Sport (@BBCSport) April 2, 2019 Staða þeirra vænkaðist til muna er þeir komust í 4-2 en framherjinn Carlos Bacca skoraði fjórða markið. Alvaro Gonzalez, leikmaður Villareal, fékk rautt spjald á 86. mínútu eftir að hafa fengið sitt annað gula spjald og þá fór allt á hliðina. Lionel Messi minnkaði muninn á fyrstu mínútunni í uppbótartímanum með marki úr aukaspyrnu en það var svo Luis Suarez sem skoraði jöfnunarmarkið er langt var komið inn í uppbótartímann. Lokatölur 4-4 í ótrúlegum knattspyrnuleik. Börsungar eru með 72 stig á toppnum, átta stigum meira en Atletico Madrid, en Villareal er í sautjánda sæti deildarinnar.Lionel Messi has now scored six league goals directly from free kicks this season; at least twice as many as any other player in Europe's top five divisions. If only there was an emoji to sum him up...pic.twitter.com/neKn0MTUXm — Squawka Football (@Squawka) April 2, 2019 Fótbolti Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin Fótbolti Talar um Chapecoense-flugslysið í fyrsta sinn: „Skyndilega varð allt hljótt“ Sport 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Fótbolti Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Enski boltinn Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Fótbolti Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Andre Onana skilinn eftir heima Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Réðust á sína eigin leikmenn Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Andre Onana skilinn eftir heima Logi og félagar náðu ekki að hrista af sér vandræðin í Laugardalnum Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Ajax segir það algjört hneyksli hvað stuðningsmenn félagsins gerðu „Ég vil ekki vera Lionel Messi“ Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Undirbýr Liverpool líf án Salah? Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Ágúst Eðvald heim í Þór Viking norskur meistari í fyrsta sinn síðan 1991 Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Sjá meira
Barcelona er með átta stiga forskot á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir ótrúlegt 4-4 jafntefli við Villareal á útivelli í kvöld. Leikurinn var magnaður. Börsungar voru komnir í 2-0 eftir stundarfjórðung en Philippe Coutinho skoraði fyrsta markið áður en Malcom bætti við öðru markinu. Villareal var ekki lengi að ná inn sárabótarmarki því Samuel Chukwueze minnkaði muninn í 2-1 á 23. mínútu og þannig stóðu leikar í hálfleik. Fimm mínútur voru liðnar af síðari hálfleik er Villareal jafnaði metin með marki Karl Toko Ekambi og það var svo Vincente Iborra sem kom Villareal yfir á 62. mínútu.16' Villarreal 0-2 Barcelona 80' Villarreal 4-2 Barcelona FT: Villarreal 4-4 Barcelona What a game in La Liga!https://t.co/pfKRxh3a5opic.twitter.com/v57iUVtM5v — BBC Sport (@BBCSport) April 2, 2019 Staða þeirra vænkaðist til muna er þeir komust í 4-2 en framherjinn Carlos Bacca skoraði fjórða markið. Alvaro Gonzalez, leikmaður Villareal, fékk rautt spjald á 86. mínútu eftir að hafa fengið sitt annað gula spjald og þá fór allt á hliðina. Lionel Messi minnkaði muninn á fyrstu mínútunni í uppbótartímanum með marki úr aukaspyrnu en það var svo Luis Suarez sem skoraði jöfnunarmarkið er langt var komið inn í uppbótartímann. Lokatölur 4-4 í ótrúlegum knattspyrnuleik. Börsungar eru með 72 stig á toppnum, átta stigum meira en Atletico Madrid, en Villareal er í sautjánda sæti deildarinnar.Lionel Messi has now scored six league goals directly from free kicks this season; at least twice as many as any other player in Europe's top five divisions. If only there was an emoji to sum him up...pic.twitter.com/neKn0MTUXm — Squawka Football (@Squawka) April 2, 2019
Fótbolti Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin Fótbolti Talar um Chapecoense-flugslysið í fyrsta sinn: „Skyndilega varð allt hljótt“ Sport 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Fótbolti Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Enski boltinn Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Fótbolti Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Andre Onana skilinn eftir heima Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Réðust á sína eigin leikmenn Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Andre Onana skilinn eftir heima Logi og félagar náðu ekki að hrista af sér vandræðin í Laugardalnum Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Ajax segir það algjört hneyksli hvað stuðningsmenn félagsins gerðu „Ég vil ekki vera Lionel Messi“ Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Undirbýr Liverpool líf án Salah? Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Ágúst Eðvald heim í Þór Viking norskur meistari í fyrsta sinn síðan 1991 Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Sjá meira