Barcelona náði ótrúlegu jafntefli gegn Villareal Anton Ingi Leifsson skrifar 2. apríl 2019 21:35 Messi fagnar í kvöld. vísir/getty Barcelona er með átta stiga forskot á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir ótrúlegt 4-4 jafntefli við Villareal á útivelli í kvöld. Leikurinn var magnaður. Börsungar voru komnir í 2-0 eftir stundarfjórðung en Philippe Coutinho skoraði fyrsta markið áður en Malcom bætti við öðru markinu. Villareal var ekki lengi að ná inn sárabótarmarki því Samuel Chukwueze minnkaði muninn í 2-1 á 23. mínútu og þannig stóðu leikar í hálfleik. Fimm mínútur voru liðnar af síðari hálfleik er Villareal jafnaði metin með marki Karl Toko Ekambi og það var svo Vincente Iborra sem kom Villareal yfir á 62. mínútu.16' Villarreal 0-2 Barcelona 80' Villarreal 4-2 Barcelona FT: Villarreal 4-4 Barcelona What a game in La Liga!https://t.co/pfKRxh3a5opic.twitter.com/v57iUVtM5v — BBC Sport (@BBCSport) April 2, 2019 Staða þeirra vænkaðist til muna er þeir komust í 4-2 en framherjinn Carlos Bacca skoraði fjórða markið. Alvaro Gonzalez, leikmaður Villareal, fékk rautt spjald á 86. mínútu eftir að hafa fengið sitt annað gula spjald og þá fór allt á hliðina. Lionel Messi minnkaði muninn á fyrstu mínútunni í uppbótartímanum með marki úr aukaspyrnu en það var svo Luis Suarez sem skoraði jöfnunarmarkið er langt var komið inn í uppbótartímann. Lokatölur 4-4 í ótrúlegum knattspyrnuleik. Börsungar eru með 72 stig á toppnum, átta stigum meira en Atletico Madrid, en Villareal er í sautjánda sæti deildarinnar.Lionel Messi has now scored six league goals directly from free kicks this season; at least twice as many as any other player in Europe's top five divisions. If only there was an emoji to sum him up...pic.twitter.com/neKn0MTUXm — Squawka Football (@Squawka) April 2, 2019 Fótbolti Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Barcelona er með átta stiga forskot á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir ótrúlegt 4-4 jafntefli við Villareal á útivelli í kvöld. Leikurinn var magnaður. Börsungar voru komnir í 2-0 eftir stundarfjórðung en Philippe Coutinho skoraði fyrsta markið áður en Malcom bætti við öðru markinu. Villareal var ekki lengi að ná inn sárabótarmarki því Samuel Chukwueze minnkaði muninn í 2-1 á 23. mínútu og þannig stóðu leikar í hálfleik. Fimm mínútur voru liðnar af síðari hálfleik er Villareal jafnaði metin með marki Karl Toko Ekambi og það var svo Vincente Iborra sem kom Villareal yfir á 62. mínútu.16' Villarreal 0-2 Barcelona 80' Villarreal 4-2 Barcelona FT: Villarreal 4-4 Barcelona What a game in La Liga!https://t.co/pfKRxh3a5opic.twitter.com/v57iUVtM5v — BBC Sport (@BBCSport) April 2, 2019 Staða þeirra vænkaðist til muna er þeir komust í 4-2 en framherjinn Carlos Bacca skoraði fjórða markið. Alvaro Gonzalez, leikmaður Villareal, fékk rautt spjald á 86. mínútu eftir að hafa fengið sitt annað gula spjald og þá fór allt á hliðina. Lionel Messi minnkaði muninn á fyrstu mínútunni í uppbótartímanum með marki úr aukaspyrnu en það var svo Luis Suarez sem skoraði jöfnunarmarkið er langt var komið inn í uppbótartímann. Lokatölur 4-4 í ótrúlegum knattspyrnuleik. Börsungar eru með 72 stig á toppnum, átta stigum meira en Atletico Madrid, en Villareal er í sautjánda sæti deildarinnar.Lionel Messi has now scored six league goals directly from free kicks this season; at least twice as many as any other player in Europe's top five divisions. If only there was an emoji to sum him up...pic.twitter.com/neKn0MTUXm — Squawka Football (@Squawka) April 2, 2019
Fótbolti Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti