Barcelona náði ótrúlegu jafntefli gegn Villareal Anton Ingi Leifsson skrifar 2. apríl 2019 21:35 Messi fagnar í kvöld. vísir/getty Barcelona er með átta stiga forskot á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir ótrúlegt 4-4 jafntefli við Villareal á útivelli í kvöld. Leikurinn var magnaður. Börsungar voru komnir í 2-0 eftir stundarfjórðung en Philippe Coutinho skoraði fyrsta markið áður en Malcom bætti við öðru markinu. Villareal var ekki lengi að ná inn sárabótarmarki því Samuel Chukwueze minnkaði muninn í 2-1 á 23. mínútu og þannig stóðu leikar í hálfleik. Fimm mínútur voru liðnar af síðari hálfleik er Villareal jafnaði metin með marki Karl Toko Ekambi og það var svo Vincente Iborra sem kom Villareal yfir á 62. mínútu.16' Villarreal 0-2 Barcelona 80' Villarreal 4-2 Barcelona FT: Villarreal 4-4 Barcelona What a game in La Liga!https://t.co/pfKRxh3a5opic.twitter.com/v57iUVtM5v — BBC Sport (@BBCSport) April 2, 2019 Staða þeirra vænkaðist til muna er þeir komust í 4-2 en framherjinn Carlos Bacca skoraði fjórða markið. Alvaro Gonzalez, leikmaður Villareal, fékk rautt spjald á 86. mínútu eftir að hafa fengið sitt annað gula spjald og þá fór allt á hliðina. Lionel Messi minnkaði muninn á fyrstu mínútunni í uppbótartímanum með marki úr aukaspyrnu en það var svo Luis Suarez sem skoraði jöfnunarmarkið er langt var komið inn í uppbótartímann. Lokatölur 4-4 í ótrúlegum knattspyrnuleik. Börsungar eru með 72 stig á toppnum, átta stigum meira en Atletico Madrid, en Villareal er í sautjánda sæti deildarinnar.Lionel Messi has now scored six league goals directly from free kicks this season; at least twice as many as any other player in Europe's top five divisions. If only there was an emoji to sum him up...pic.twitter.com/neKn0MTUXm — Squawka Football (@Squawka) April 2, 2019 Fótbolti Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fleiri fréttir Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Sjá meira
Barcelona er með átta stiga forskot á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir ótrúlegt 4-4 jafntefli við Villareal á útivelli í kvöld. Leikurinn var magnaður. Börsungar voru komnir í 2-0 eftir stundarfjórðung en Philippe Coutinho skoraði fyrsta markið áður en Malcom bætti við öðru markinu. Villareal var ekki lengi að ná inn sárabótarmarki því Samuel Chukwueze minnkaði muninn í 2-1 á 23. mínútu og þannig stóðu leikar í hálfleik. Fimm mínútur voru liðnar af síðari hálfleik er Villareal jafnaði metin með marki Karl Toko Ekambi og það var svo Vincente Iborra sem kom Villareal yfir á 62. mínútu.16' Villarreal 0-2 Barcelona 80' Villarreal 4-2 Barcelona FT: Villarreal 4-4 Barcelona What a game in La Liga!https://t.co/pfKRxh3a5opic.twitter.com/v57iUVtM5v — BBC Sport (@BBCSport) April 2, 2019 Staða þeirra vænkaðist til muna er þeir komust í 4-2 en framherjinn Carlos Bacca skoraði fjórða markið. Alvaro Gonzalez, leikmaður Villareal, fékk rautt spjald á 86. mínútu eftir að hafa fengið sitt annað gula spjald og þá fór allt á hliðina. Lionel Messi minnkaði muninn á fyrstu mínútunni í uppbótartímanum með marki úr aukaspyrnu en það var svo Luis Suarez sem skoraði jöfnunarmarkið er langt var komið inn í uppbótartímann. Lokatölur 4-4 í ótrúlegum knattspyrnuleik. Börsungar eru með 72 stig á toppnum, átta stigum meira en Atletico Madrid, en Villareal er í sautjánda sæti deildarinnar.Lionel Messi has now scored six league goals directly from free kicks this season; at least twice as many as any other player in Europe's top five divisions. If only there was an emoji to sum him up...pic.twitter.com/neKn0MTUXm — Squawka Football (@Squawka) April 2, 2019
Fótbolti Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fleiri fréttir Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Sjá meira