Coutinho aftur til Bítlaborgarinnar en nú til þess að spila fyrir þá bláklæddu? Anton Ingi Leifsson skrifar 27. apríl 2020 07:00 Coutinho hress og kátur og fagnar marki með Bayern. visir/epa Everton er tilbúið að kaupa Philippe Coutinho frá Barcelona en ensk dagblöð greina frá þessu um helgina. Eins og kunnugt er lék Coutinho með nágrönnunum í Liverpool um nokkura ára skeið. Coutinho hefur á þessari leiktíð verið á láni hjá Bayern Munchen en hann hefur ekki sýnt nægilega mikið þar svo að félagið sé tilbúið að leggja fram þá peninga sem Barcelona vill fá fyrir Brassann. Spænski risinn vill hins vegar selja Coutinho og samkvæmt Sport er Everton eitt þeirra félaga sem er tilbúið að kauða miðjumanninn knáa. Carlo Ancelotti, stjóri Everton, er sagður áhugasamur um hinn 27 ára gamla Coutinho. Everton 'willing to meet Barcelona demands' to seal sensational Coutinho move https://t.co/2X4vdviMrE pic.twitter.com/P0HqGuM6lX— Mirror Football (@MirrorFootball) April 24, 2020 Hvort að Coutinho sé tilbúinn að spila með nágrönnum Liverpool og taka á sig veglega launahækkun er ekki ljóst. Hann er talinn þéna um 200 þúsund pund á viku nú og litlar sem engar líkur að hann fengi svipaðan samning hjá Everton. Chelsea og Tottenham eru einnig sögð á eftir Coutinho sem hefur skorað átta mörk og lagt upp önnur sex í Bundesligunni á þessari leiktíð. Áhyggjur forráðamanna Bayern beinast þó að því að í stærri leikjum liðsins á leiktíðinni hefur hann horfið. Komi Coutinho til Bítlaborgarinnar og spili fyrir þá bláklæddu er ljóst að samkeppnin verður enn meiri fyrir Gylfa Sigurðsson sem er með samning við Everton til ársins 2022. Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Sjá meira
Everton er tilbúið að kaupa Philippe Coutinho frá Barcelona en ensk dagblöð greina frá þessu um helgina. Eins og kunnugt er lék Coutinho með nágrönnunum í Liverpool um nokkura ára skeið. Coutinho hefur á þessari leiktíð verið á láni hjá Bayern Munchen en hann hefur ekki sýnt nægilega mikið þar svo að félagið sé tilbúið að leggja fram þá peninga sem Barcelona vill fá fyrir Brassann. Spænski risinn vill hins vegar selja Coutinho og samkvæmt Sport er Everton eitt þeirra félaga sem er tilbúið að kauða miðjumanninn knáa. Carlo Ancelotti, stjóri Everton, er sagður áhugasamur um hinn 27 ára gamla Coutinho. Everton 'willing to meet Barcelona demands' to seal sensational Coutinho move https://t.co/2X4vdviMrE pic.twitter.com/P0HqGuM6lX— Mirror Football (@MirrorFootball) April 24, 2020 Hvort að Coutinho sé tilbúinn að spila með nágrönnum Liverpool og taka á sig veglega launahækkun er ekki ljóst. Hann er talinn þéna um 200 þúsund pund á viku nú og litlar sem engar líkur að hann fengi svipaðan samning hjá Everton. Chelsea og Tottenham eru einnig sögð á eftir Coutinho sem hefur skorað átta mörk og lagt upp önnur sex í Bundesligunni á þessari leiktíð. Áhyggjur forráðamanna Bayern beinast þó að því að í stærri leikjum liðsins á leiktíðinni hefur hann horfið. Komi Coutinho til Bítlaborgarinnar og spili fyrir þá bláklæddu er ljóst að samkeppnin verður enn meiri fyrir Gylfa Sigurðsson sem er með samning við Everton til ársins 2022.
Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Sjá meira