Erlent

Óeirðarlögreglan beitti táragasi og háþrýstidælum á mótmælendur í Istanbúl

Stefán Árni Pálsson skrifar
Mikil mótmæli voru í miðborg Istanbúl í Tyrklandi í dag.
Mikil mótmæli voru í miðborg Istanbúl í Tyrklandi í dag. nordicphotos / epa
Mikil mótmæli voru í miðborg Istanbúl í Tyrklandi í dag en þar er krafist þess að ráðherra, sem bendlaðir eru við spillingarmál, segi af sér.

Óeirðarlögregla þurft að beita táragasi og háþrýstidælum á almenna borgara í mótmælunum.

Ráðgjafar Erdogans, forsætisráðherra Tyrklands, og synir tveggja ráðherra hafa verið handteknir fyrir aðild að spillingarmálinum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×