Stemningin á Anfield líklega sú besta sem Terry upplifði á sínum ferli Anton Ingi Leifsson skrifar 26. apríl 2020 07:00 John Terry vann fjöldan allan af titlum hjá Chelsea. vísir/getty John Terry, fyrrum varnamaður Chelsea og enska landsliðsins, er nú aðstoðarþjálfari Aston Villa. Hann fær ekkert að þjálfa um þessar mundir vegna kórónuveirunnar en hann var í viðtali við Jamie Carragher og Sky Sports um heima og geima. Eitt af því sem þessir fyrrum varnarmenn enska landsliðsins ræddu var gengi Englands á stórmótum og Terry var með ákveðna tillögu hvernig mætti bæta gengið þeirra þar. „Þú hafðir endað leiktíðina á toppnum líkamlega og svo þurftirðu að taka tvær eða þrjár vikur í frí áður en mótið byrjaði. Það skiptir ekki máli hversu mikið þú hleypur og gerir æfingar, því þú munt alltaf vera langt á eftir þegar það kemur að leiknum sjálfum,“ sagði Terry. „Þú þurftir þrjá eða fjóra leiki á mótinu til þess að koma þér í form og þá ertu riðlakeppnin búin og þú ert kominn inn í átta liða úrslitin. Þegar ég var fyrirliði enska landsliðsins sagði ég við enska knattspyrnusambandið að við þyrftum að seinka tímabilinu og lengja það hægt og rólega.“ "Nobody listened to me..." John Terry believes previous domestic seasons should have been spread out to finish closer to the start of a major tournament so England players could be sharper.— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) April 24, 2020 „Þá myndum við enda leiktíðina og síðan fimm dögum seinna þá myndum við fara saman á stórmót. Það hefði hjálpað okkur mikið en enginn hlustaði á mig!“ Það var ekki bara enska landsliðið sem þeir ræddu um því einnig kom Terry inn á upplifunina að spila á gamla heimavelli Carragher, Anfield. „Að fara inn á þennan leikvang! Ég hef sagt það í mörg ár að stemningin er líklega sú besta sem ég hef upplifað sem leikmaður.“ John Terry on playing at Anfield to Sky Sports:"For us going into the stadium, I ve said over the years the atmosphere was probably the best I ve ever experienced as a player."— DaveOCKOP (@DaveOCKOP) April 25, 2020 Enski boltinn Mest lesið Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Í beinni: Ísland - Slóvenía | Glíma við stórstjörnu Körfubolti Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Fótbolti Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Körfubolti Biturðin lak af tilkynningu um Isak Enski boltinn Fleiri fréttir Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Sjá meira
John Terry, fyrrum varnamaður Chelsea og enska landsliðsins, er nú aðstoðarþjálfari Aston Villa. Hann fær ekkert að þjálfa um þessar mundir vegna kórónuveirunnar en hann var í viðtali við Jamie Carragher og Sky Sports um heima og geima. Eitt af því sem þessir fyrrum varnarmenn enska landsliðsins ræddu var gengi Englands á stórmótum og Terry var með ákveðna tillögu hvernig mætti bæta gengið þeirra þar. „Þú hafðir endað leiktíðina á toppnum líkamlega og svo þurftirðu að taka tvær eða þrjár vikur í frí áður en mótið byrjaði. Það skiptir ekki máli hversu mikið þú hleypur og gerir æfingar, því þú munt alltaf vera langt á eftir þegar það kemur að leiknum sjálfum,“ sagði Terry. „Þú þurftir þrjá eða fjóra leiki á mótinu til þess að koma þér í form og þá ertu riðlakeppnin búin og þú ert kominn inn í átta liða úrslitin. Þegar ég var fyrirliði enska landsliðsins sagði ég við enska knattspyrnusambandið að við þyrftum að seinka tímabilinu og lengja það hægt og rólega.“ "Nobody listened to me..." John Terry believes previous domestic seasons should have been spread out to finish closer to the start of a major tournament so England players could be sharper.— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) April 24, 2020 „Þá myndum við enda leiktíðina og síðan fimm dögum seinna þá myndum við fara saman á stórmót. Það hefði hjálpað okkur mikið en enginn hlustaði á mig!“ Það var ekki bara enska landsliðið sem þeir ræddu um því einnig kom Terry inn á upplifunina að spila á gamla heimavelli Carragher, Anfield. „Að fara inn á þennan leikvang! Ég hef sagt það í mörg ár að stemningin er líklega sú besta sem ég hef upplifað sem leikmaður.“ John Terry on playing at Anfield to Sky Sports:"For us going into the stadium, I ve said over the years the atmosphere was probably the best I ve ever experienced as a player."— DaveOCKOP (@DaveOCKOP) April 25, 2020
Enski boltinn Mest lesið Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Í beinni: Ísland - Slóvenía | Glíma við stórstjörnu Körfubolti Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Fótbolti Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Körfubolti Biturðin lak af tilkynningu um Isak Enski boltinn Fleiri fréttir Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Sjá meira