Stemningin á Anfield líklega sú besta sem Terry upplifði á sínum ferli Anton Ingi Leifsson skrifar 26. apríl 2020 07:00 John Terry vann fjöldan allan af titlum hjá Chelsea. vísir/getty John Terry, fyrrum varnamaður Chelsea og enska landsliðsins, er nú aðstoðarþjálfari Aston Villa. Hann fær ekkert að þjálfa um þessar mundir vegna kórónuveirunnar en hann var í viðtali við Jamie Carragher og Sky Sports um heima og geima. Eitt af því sem þessir fyrrum varnarmenn enska landsliðsins ræddu var gengi Englands á stórmótum og Terry var með ákveðna tillögu hvernig mætti bæta gengið þeirra þar. „Þú hafðir endað leiktíðina á toppnum líkamlega og svo þurftirðu að taka tvær eða þrjár vikur í frí áður en mótið byrjaði. Það skiptir ekki máli hversu mikið þú hleypur og gerir æfingar, því þú munt alltaf vera langt á eftir þegar það kemur að leiknum sjálfum,“ sagði Terry. „Þú þurftir þrjá eða fjóra leiki á mótinu til þess að koma þér í form og þá ertu riðlakeppnin búin og þú ert kominn inn í átta liða úrslitin. Þegar ég var fyrirliði enska landsliðsins sagði ég við enska knattspyrnusambandið að við þyrftum að seinka tímabilinu og lengja það hægt og rólega.“ "Nobody listened to me..." John Terry believes previous domestic seasons should have been spread out to finish closer to the start of a major tournament so England players could be sharper.— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) April 24, 2020 „Þá myndum við enda leiktíðina og síðan fimm dögum seinna þá myndum við fara saman á stórmót. Það hefði hjálpað okkur mikið en enginn hlustaði á mig!“ Það var ekki bara enska landsliðið sem þeir ræddu um því einnig kom Terry inn á upplifunina að spila á gamla heimavelli Carragher, Anfield. „Að fara inn á þennan leikvang! Ég hef sagt það í mörg ár að stemningin er líklega sú besta sem ég hef upplifað sem leikmaður.“ John Terry on playing at Anfield to Sky Sports:"For us going into the stadium, I ve said over the years the atmosphere was probably the best I ve ever experienced as a player."— DaveOCKOP (@DaveOCKOP) April 25, 2020 Enski boltinn Mest lesið Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Fótbolti Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Enski boltinn „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Sport Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Íslenski boltinn Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Íslenski boltinn Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Tárin flæddu þegar Dembélé þakkaði mömmu sinni Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Minntust Jota og bróður hans á Ballon d'Or Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma „Fannst við klárlega með miklu fleiri og betri færi“ „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Meistararnir með ósannfærandi sigur á nýliðum Pisa Bonmatí vann þriðja árið í röð De Zerbi sá rautt í sigri sinna manna á PSG Barcelona án tveggja öflugra leikmanna næstu vikurnar Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Hörður Björgvin búinn að finna sér nýtt lið Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Mætti tveimur mínútum of seint og var settur á bekkinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Í vanda eftir að hafa sýnt löngutöng Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjá meira
John Terry, fyrrum varnamaður Chelsea og enska landsliðsins, er nú aðstoðarþjálfari Aston Villa. Hann fær ekkert að þjálfa um þessar mundir vegna kórónuveirunnar en hann var í viðtali við Jamie Carragher og Sky Sports um heima og geima. Eitt af því sem þessir fyrrum varnarmenn enska landsliðsins ræddu var gengi Englands á stórmótum og Terry var með ákveðna tillögu hvernig mætti bæta gengið þeirra þar. „Þú hafðir endað leiktíðina á toppnum líkamlega og svo þurftirðu að taka tvær eða þrjár vikur í frí áður en mótið byrjaði. Það skiptir ekki máli hversu mikið þú hleypur og gerir æfingar, því þú munt alltaf vera langt á eftir þegar það kemur að leiknum sjálfum,“ sagði Terry. „Þú þurftir þrjá eða fjóra leiki á mótinu til þess að koma þér í form og þá ertu riðlakeppnin búin og þú ert kominn inn í átta liða úrslitin. Þegar ég var fyrirliði enska landsliðsins sagði ég við enska knattspyrnusambandið að við þyrftum að seinka tímabilinu og lengja það hægt og rólega.“ "Nobody listened to me..." John Terry believes previous domestic seasons should have been spread out to finish closer to the start of a major tournament so England players could be sharper.— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) April 24, 2020 „Þá myndum við enda leiktíðina og síðan fimm dögum seinna þá myndum við fara saman á stórmót. Það hefði hjálpað okkur mikið en enginn hlustaði á mig!“ Það var ekki bara enska landsliðið sem þeir ræddu um því einnig kom Terry inn á upplifunina að spila á gamla heimavelli Carragher, Anfield. „Að fara inn á þennan leikvang! Ég hef sagt það í mörg ár að stemningin er líklega sú besta sem ég hef upplifað sem leikmaður.“ John Terry on playing at Anfield to Sky Sports:"For us going into the stadium, I ve said over the years the atmosphere was probably the best I ve ever experienced as a player."— DaveOCKOP (@DaveOCKOP) April 25, 2020
Enski boltinn Mest lesið Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Fótbolti Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Enski boltinn „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Sport Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Íslenski boltinn Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Íslenski boltinn Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Tárin flæddu þegar Dembélé þakkaði mömmu sinni Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Minntust Jota og bróður hans á Ballon d'Or Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma „Fannst við klárlega með miklu fleiri og betri færi“ „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Meistararnir með ósannfærandi sigur á nýliðum Pisa Bonmatí vann þriðja árið í röð De Zerbi sá rautt í sigri sinna manna á PSG Barcelona án tveggja öflugra leikmanna næstu vikurnar Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Hörður Björgvin búinn að finna sér nýtt lið Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Mætti tveimur mínútum of seint og var settur á bekkinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Í vanda eftir að hafa sýnt löngutöng Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjá meira