„Mögulega um refsiverð athæfi að ræða“ Birgir Örn Steinarsson skrifar 4. apríl 2016 20:29 Bryndís Kristjánsdóttir úr kvöldfréttum Stöðvar 2. Vísir/Stöð 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 sagði Bryndís Kristjánsdóttir skattrannsóknarstjóri að þau gögn sem keypt voru í fyrra séu af svipuðum grunni og þau sem lekið var frá Mossack Fonseca. „Það virðist þó vera að þarna séu að öllum líkindum fleiri félög en við höfum upplýsingar um og að einhverju leyti ríkari gögn en við höfðum undir höndum,“ sagði hún í viðtalinu. Bryndís má ekki tjá sig um mál einstakra aðila og gat því ekki svarað fréttakonu hvort þau mál sem þar hefðu komið upp tengdust þeim þremur ráðherrum sem hafa verið nefndir sem eigendur aflandsfélaga. Einnig neitaði hún að tjá sig um það hvort viðskipti Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar og eiginkonu hans, þar sem hann seldi helmingshlut sinn í Wintris til hennar á einn dollara, hefðu verið undir rannsókn. „Hluti af þeim málum sem voru tekin út hér voru andlag rannsóknarmála. Að öðru leyti var málum vísað til ríkisskattstjóra vegna þess að það var niðurstaða greiningar þess embættis að þar væru möguleg athugunarverð skattskil. Að mögulega væru þar um refsiverð athæfi að ræða,“ sagði Bryndís en tók fram að þar væri hún ekki að vísa í neitt einstakt mál. Aðspurð hvers vegna Ísland spili svona stórt hlutverk í lekanum svaraði hún; „Ég held að þetta sé nú af stórum hluta vegna þess hvernig umhverfið var hér árum áður og að við erum bara enn að vinna úr“. Panama-skjölin Tengdar fréttir Þingflokkarnir funda: Sjálfstæðismenn funda án formannsins Þingflokkarnir funduðu allir í morgun utan Pírata. 4. apríl 2016 10:49 Þúsundir kalla eftir afsögn Sigmundar Davíðs: „Afhjúpaður sem loddari og lygari“ Gríðarlegur fjöldi hefur boðað komu sína á Austurvöll í dag til að mótmæla og krefjast kosninga vegna tengsla forsætisráðherra við aflandsfélag á Tortóla. 4. apríl 2016 07:48 Mest lesið „Hann stal henni“ Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Erlent Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Innlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Fleiri fréttir Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Sjá meira
Í kvöldfréttum Stöðvar 2 sagði Bryndís Kristjánsdóttir skattrannsóknarstjóri að þau gögn sem keypt voru í fyrra séu af svipuðum grunni og þau sem lekið var frá Mossack Fonseca. „Það virðist þó vera að þarna séu að öllum líkindum fleiri félög en við höfum upplýsingar um og að einhverju leyti ríkari gögn en við höfðum undir höndum,“ sagði hún í viðtalinu. Bryndís má ekki tjá sig um mál einstakra aðila og gat því ekki svarað fréttakonu hvort þau mál sem þar hefðu komið upp tengdust þeim þremur ráðherrum sem hafa verið nefndir sem eigendur aflandsfélaga. Einnig neitaði hún að tjá sig um það hvort viðskipti Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar og eiginkonu hans, þar sem hann seldi helmingshlut sinn í Wintris til hennar á einn dollara, hefðu verið undir rannsókn. „Hluti af þeim málum sem voru tekin út hér voru andlag rannsóknarmála. Að öðru leyti var málum vísað til ríkisskattstjóra vegna þess að það var niðurstaða greiningar þess embættis að þar væru möguleg athugunarverð skattskil. Að mögulega væru þar um refsiverð athæfi að ræða,“ sagði Bryndís en tók fram að þar væri hún ekki að vísa í neitt einstakt mál. Aðspurð hvers vegna Ísland spili svona stórt hlutverk í lekanum svaraði hún; „Ég held að þetta sé nú af stórum hluta vegna þess hvernig umhverfið var hér árum áður og að við erum bara enn að vinna úr“.
Panama-skjölin Tengdar fréttir Þingflokkarnir funda: Sjálfstæðismenn funda án formannsins Þingflokkarnir funduðu allir í morgun utan Pírata. 4. apríl 2016 10:49 Þúsundir kalla eftir afsögn Sigmundar Davíðs: „Afhjúpaður sem loddari og lygari“ Gríðarlegur fjöldi hefur boðað komu sína á Austurvöll í dag til að mótmæla og krefjast kosninga vegna tengsla forsætisráðherra við aflandsfélag á Tortóla. 4. apríl 2016 07:48 Mest lesið „Hann stal henni“ Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Erlent Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Innlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Fleiri fréttir Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Sjá meira
Þingflokkarnir funda: Sjálfstæðismenn funda án formannsins Þingflokkarnir funduðu allir í morgun utan Pírata. 4. apríl 2016 10:49
Þúsundir kalla eftir afsögn Sigmundar Davíðs: „Afhjúpaður sem loddari og lygari“ Gríðarlegur fjöldi hefur boðað komu sína á Austurvöll í dag til að mótmæla og krefjast kosninga vegna tengsla forsætisráðherra við aflandsfélag á Tortóla. 4. apríl 2016 07:48