Þúsundir kalla eftir afsögn Sigmundar Davíðs: „Afhjúpaður sem loddari og lygari“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 4. apríl 2016 07:48 „Ég vona að hann Sigmundur Davíð skilji alvarleika málsins og sjái sóma sinn í því að segja af sér fyrir þingfund í dag. Mikil er ábyrgð hans ef hann gerir það ekki. Það er gríðarleg ólga í samfélaginu eftir að hann var afhjúpaður í Kastljósi í gær sem loddari og lygari með vænissýki á háu stigi.“ Þetta segir Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, á Facebook-síðu sinni nú í morgunsárið. Tilefnið er flestum kunnugt; ítarleg umfjöllun í Kastljósi í gær um tengsl forsætisráðherra við aflandsfélagið Wintris sem skráð er á Bresku Jómfrúaeyjunum.Ég vona að hann Sigmundur Davíð skilji alvarleika málsins og sjái sóma sinn í því að segja af sér fyrir þingfund í dag....Posted by Birgitta Jónsdóttir on Sunday, 3 April 2016Það er ekki ofsögum sagt að mikil ólga sé í samfélaginu vegna málsins. Um 7.500 manns hafa boðað komu sína á mótmæli á Austurvelli klukkan 17 í dag og þá hafa tæplega 22 þúsund manns ritað nafn sitt við undirskriftasöfnun þar sem forsætisráðherra er sagt upp störfum. Þá hefur verið sett upp vefsíða þar sem einfaldlega er spurt hvort að Sigmundur Davíð hafi sagt af sér. Sé smellt á síðuna fær maður svar við þessari einföldu spurningu. Þing kemur saman á ný í dag eftir páskahlé klukkan 15 og eiga bæði forsætisráðherra og Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, að sitja fyrir svörum í óundirbúnum fyrirspurnartíma. Þá mun stjórnskipunar-og eftirlitsnefnd Alþingis funda í hádeginu til að ræða aflandsfélög og hæfi Sigmundar Davíðs. Nú klukkan 8.15 munu síðan formenn og þingflokksformenn stjórnarandstöðunnar funda en að sögn Árna Páls Árnasonar, formanns Samfylkingarinnar, er ætlunin að fara yfir daginn og stilla saman strengi. Panama-skjölin Tengdar fréttir Pabbi Sigmundar ósáttur: Einkavinir Jóhönnu og Steingríms kallaðir til sem sérfræðingar "Það kom ekkert fram í þessum þætti sem ekki er búið að svara milljón sinnum áður,“ segir Gunnlaugur Sigmundsson. 4. apríl 2016 07:00 Bjarni Ben og Sigmundur Davíð boða komu sína á Alþingi í dag Stjórnarandstaðan mun leggja fram vantrauststillögu þar sem ljóst sé að forsætisráðherra hefði átt að upplýsa um hagsmunatengsl sín. 4. apríl 2016 05:00 Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Fleiri fréttir Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti Sjá meira
„Ég vona að hann Sigmundur Davíð skilji alvarleika málsins og sjái sóma sinn í því að segja af sér fyrir þingfund í dag. Mikil er ábyrgð hans ef hann gerir það ekki. Það er gríðarleg ólga í samfélaginu eftir að hann var afhjúpaður í Kastljósi í gær sem loddari og lygari með vænissýki á háu stigi.“ Þetta segir Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, á Facebook-síðu sinni nú í morgunsárið. Tilefnið er flestum kunnugt; ítarleg umfjöllun í Kastljósi í gær um tengsl forsætisráðherra við aflandsfélagið Wintris sem skráð er á Bresku Jómfrúaeyjunum.Ég vona að hann Sigmundur Davíð skilji alvarleika málsins og sjái sóma sinn í því að segja af sér fyrir þingfund í dag....Posted by Birgitta Jónsdóttir on Sunday, 3 April 2016Það er ekki ofsögum sagt að mikil ólga sé í samfélaginu vegna málsins. Um 7.500 manns hafa boðað komu sína á mótmæli á Austurvelli klukkan 17 í dag og þá hafa tæplega 22 þúsund manns ritað nafn sitt við undirskriftasöfnun þar sem forsætisráðherra er sagt upp störfum. Þá hefur verið sett upp vefsíða þar sem einfaldlega er spurt hvort að Sigmundur Davíð hafi sagt af sér. Sé smellt á síðuna fær maður svar við þessari einföldu spurningu. Þing kemur saman á ný í dag eftir páskahlé klukkan 15 og eiga bæði forsætisráðherra og Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, að sitja fyrir svörum í óundirbúnum fyrirspurnartíma. Þá mun stjórnskipunar-og eftirlitsnefnd Alþingis funda í hádeginu til að ræða aflandsfélög og hæfi Sigmundar Davíðs. Nú klukkan 8.15 munu síðan formenn og þingflokksformenn stjórnarandstöðunnar funda en að sögn Árna Páls Árnasonar, formanns Samfylkingarinnar, er ætlunin að fara yfir daginn og stilla saman strengi.
Panama-skjölin Tengdar fréttir Pabbi Sigmundar ósáttur: Einkavinir Jóhönnu og Steingríms kallaðir til sem sérfræðingar "Það kom ekkert fram í þessum þætti sem ekki er búið að svara milljón sinnum áður,“ segir Gunnlaugur Sigmundsson. 4. apríl 2016 07:00 Bjarni Ben og Sigmundur Davíð boða komu sína á Alþingi í dag Stjórnarandstaðan mun leggja fram vantrauststillögu þar sem ljóst sé að forsætisráðherra hefði átt að upplýsa um hagsmunatengsl sín. 4. apríl 2016 05:00 Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Fleiri fréttir Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti Sjá meira
Pabbi Sigmundar ósáttur: Einkavinir Jóhönnu og Steingríms kallaðir til sem sérfræðingar "Það kom ekkert fram í þessum þætti sem ekki er búið að svara milljón sinnum áður,“ segir Gunnlaugur Sigmundsson. 4. apríl 2016 07:00
Bjarni Ben og Sigmundur Davíð boða komu sína á Alþingi í dag Stjórnarandstaðan mun leggja fram vantrauststillögu þar sem ljóst sé að forsætisráðherra hefði átt að upplýsa um hagsmunatengsl sín. 4. apríl 2016 05:00