Stjórnvöld vinna að því að flytja íslenska fjölskyldu frá Wuhan í Kína Eiður Þór Árnason skrifar 20. febrúar 2020 17:45 Mikið er um auðar götur í Wuhan-borg þar sem víðtækt samgöngubann er í gildi til að reyna að hamla frekari útbreiðslu veirunnar. Getty/Barcroft Media Íslensk fjölskylda sem dvalist hefur í Kína hefur óskað eftir því að fá að komast heim. Vinna íslensk stjórnvöld nú að því að koma henni í flug sem skipulagt er af Evrópusambandinu. Fólkið hefur engin einkenni kórónuveirunnar, er fram kemur í nýrri stöðuskýrslu almannavarna. Fréttastofa RÚV hefur það eftir Þórólfi Guðnasyni sóttvarnarlækni að fjölskyldan hafi dvalið í Wuhan-borg, þar sem veiran á upptök sín. Búið er að loka fyrir allar aðrar samgöngur til og frá borginni vegna mikillar smithættu og er þetta eina leiðin til þess að flytja fjölskylduna í burtu. 24 einstaklingar hafa nú verið rannsakaðir hér á landi með tilliti til COVID-19 kórónaveirunnar en öll sýnin reyndust vera neikvæð. Enginn einstaklingur hefur greinst með veiruna á Íslandi. Í dag hefur sýking af völdum COVID-19 verið staðfest hjá um 75.744 einstaklingum og um 2.128 einstaklingar hafa látist (2,8%). Átta dauðsföll hafa orðið utan Kína, tvö í Íran, tvö í Japan (um borð í skemmtiferðaskipi), eitt í Taiwan, eitt á Filippseyjum, eitt í Japan og eitt í Frakklandi. Samkvæmt John Hopkins háskóla hafa 16.526 einstaklegar náð sér eftir að hafa sýkst af veirunni. Af 75.744 staðfestum sýkingum hafa 74.595 greinst í Kína. Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Akureyringar eiga von á Kóróna-skilaboðum ætluðum flugfarþegum Óhjákvæmilega munu skilaboð frá Almannavörnum ætluð farþegum sem koma með flugi frá útlöndum til Akureyrar á morgun rata til íbúa á Akureyri. 20. febrúar 2020 14:05 Tveir farþega Diamond Princess eru látnir Tveir af farþegunum um borð í farþegaskipinu Diamond Princess sem verið hefur í sóttkví í Yokohama í Japan vegna Covid19-veirusmits eru nú látnir. 20. febrúar 2020 07:00 Mest lesið Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Erlent Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Innlent Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Erlent Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Erlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Innlent Fleiri fréttir Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Sjá meira
Íslensk fjölskylda sem dvalist hefur í Kína hefur óskað eftir því að fá að komast heim. Vinna íslensk stjórnvöld nú að því að koma henni í flug sem skipulagt er af Evrópusambandinu. Fólkið hefur engin einkenni kórónuveirunnar, er fram kemur í nýrri stöðuskýrslu almannavarna. Fréttastofa RÚV hefur það eftir Þórólfi Guðnasyni sóttvarnarlækni að fjölskyldan hafi dvalið í Wuhan-borg, þar sem veiran á upptök sín. Búið er að loka fyrir allar aðrar samgöngur til og frá borginni vegna mikillar smithættu og er þetta eina leiðin til þess að flytja fjölskylduna í burtu. 24 einstaklingar hafa nú verið rannsakaðir hér á landi með tilliti til COVID-19 kórónaveirunnar en öll sýnin reyndust vera neikvæð. Enginn einstaklingur hefur greinst með veiruna á Íslandi. Í dag hefur sýking af völdum COVID-19 verið staðfest hjá um 75.744 einstaklingum og um 2.128 einstaklingar hafa látist (2,8%). Átta dauðsföll hafa orðið utan Kína, tvö í Íran, tvö í Japan (um borð í skemmtiferðaskipi), eitt í Taiwan, eitt á Filippseyjum, eitt í Japan og eitt í Frakklandi. Samkvæmt John Hopkins háskóla hafa 16.526 einstaklegar náð sér eftir að hafa sýkst af veirunni. Af 75.744 staðfestum sýkingum hafa 74.595 greinst í Kína.
Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Akureyringar eiga von á Kóróna-skilaboðum ætluðum flugfarþegum Óhjákvæmilega munu skilaboð frá Almannavörnum ætluð farþegum sem koma með flugi frá útlöndum til Akureyrar á morgun rata til íbúa á Akureyri. 20. febrúar 2020 14:05 Tveir farþega Diamond Princess eru látnir Tveir af farþegunum um borð í farþegaskipinu Diamond Princess sem verið hefur í sóttkví í Yokohama í Japan vegna Covid19-veirusmits eru nú látnir. 20. febrúar 2020 07:00 Mest lesið Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Erlent Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Innlent Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Erlent Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Erlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Innlent Fleiri fréttir Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Sjá meira
Akureyringar eiga von á Kóróna-skilaboðum ætluðum flugfarþegum Óhjákvæmilega munu skilaboð frá Almannavörnum ætluð farþegum sem koma með flugi frá útlöndum til Akureyrar á morgun rata til íbúa á Akureyri. 20. febrúar 2020 14:05
Tveir farþega Diamond Princess eru látnir Tveir af farþegunum um borð í farþegaskipinu Diamond Princess sem verið hefur í sóttkví í Yokohama í Japan vegna Covid19-veirusmits eru nú látnir. 20. febrúar 2020 07:00