„Að komast tvö ofan í er vel af sér vikið“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. febrúar 2016 15:31 Við pottinn var bakpoki og má telja ansi líklegt að um ferðamenn sé að ræða. Mynd/Grímkell Pétur Sigurþórsson Grímkell Pétur Sigurþórsson og Hildur María Gunnarsdóttir fóru í sérstaklega eftirminnilegan göngutúr um Seltjarnarnesið í gær ásamt dóttur sinni. Bæði gengu þau fram á hvalshræ í fjöruborðinu við Gróttu en augu þeirra urðu enn stærri þegar þau komu að fótabaðspottinum sívinsæla. Í pottinum, sem allajafna er aðeins notaður á sumrin, höfðu tveir komið sér fyrir. Ekki bara með fæturn heldur lágu þau í pottinum og virðist sjaldan hafa liðið betur ef marka má svip annars þeirra á myndinni að ofan. Við pottinn var bakpoki og má telja ansi líklegt að um ferðamenn sé að ræða. „Það getur ekki annað verið,“ segir Grímkell sem notaði tækifærið og hrósaði ferðamönnunum hugmyndaríku: „Að komast tvö ofan í er vel af sér vikið.“ Blaðamaður hefur farið í fótabað í umræddu fótabaði. Aldrei nokkurn tímann hefði hvarflað að honum að láta einu sinni á það reyna að leggjast ofan í pottinn, svo grunnur og lítill er hann. Grímkell segist ekki hafa kunnað við að fara nær og taka púlsinn á ferðamönnunum þar sem þau nutu íslensks febrúars á Seltjarnarnesinu. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Banaslys í Rangárþingi Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sjá meira
Grímkell Pétur Sigurþórsson og Hildur María Gunnarsdóttir fóru í sérstaklega eftirminnilegan göngutúr um Seltjarnarnesið í gær ásamt dóttur sinni. Bæði gengu þau fram á hvalshræ í fjöruborðinu við Gróttu en augu þeirra urðu enn stærri þegar þau komu að fótabaðspottinum sívinsæla. Í pottinum, sem allajafna er aðeins notaður á sumrin, höfðu tveir komið sér fyrir. Ekki bara með fæturn heldur lágu þau í pottinum og virðist sjaldan hafa liðið betur ef marka má svip annars þeirra á myndinni að ofan. Við pottinn var bakpoki og má telja ansi líklegt að um ferðamenn sé að ræða. „Það getur ekki annað verið,“ segir Grímkell sem notaði tækifærið og hrósaði ferðamönnunum hugmyndaríku: „Að komast tvö ofan í er vel af sér vikið.“ Blaðamaður hefur farið í fótabað í umræddu fótabaði. Aldrei nokkurn tímann hefði hvarflað að honum að láta einu sinni á það reyna að leggjast ofan í pottinn, svo grunnur og lítill er hann. Grímkell segist ekki hafa kunnað við að fara nær og taka púlsinn á ferðamönnunum þar sem þau nutu íslensks febrúars á Seltjarnarnesinu.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Banaslys í Rangárþingi Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sjá meira