Lady Gaga fór enn á ný sínar eigin leiðir Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. febrúar 2016 09:46 Lady Gaga fór á kostum í nótt. Vísir/GEtty Söngkonan Lady Gaga hefur aldrei verið þekkt fyrir að fara aðrar leiðir en sínar eigin. Hún sannaði það enn eina ferðina í gærkvöldi þegar henni var falið að flytja þjóðsöng Bandaríkjanna fyrir leikinn um Ofurskálina, Super Bowl. Eins og fyrir svo til alla íþróttaviðburði vestanhafs var þjóðsöngurinn fluttur fyrir leik og steig Lady Gaga á stokk í glæsilegri rauðri dragt. Þótt flutningurinn takast einstaklega vel en hægt var að veðja á það fyrirfram hvort söngkonan myndi flytja þjóðsönginn á undir eða yfir tveimur mínútum og tuttugu sekúndum.Sjá einnig:Sá gamli kom, sá og sigraði í Super Bowl Veðmálasíðum ber ekki saman um það hve langan tíma flutningurinn tók. Hafði meðal annars áhrif að lafðin söng síðustu tvö orðin í laginu, „the brave“, tvisvar. Um var að ræða fimmtugasta úrslitaleikinn frá stofnun NFL-deildarinnar. Fór svo að gamla brýnið Payton Manning og strákarnir hans frá Denver lögðu Cam Newton og félaga í Carolina Panthers.Flutning Lady Gaga má sjá hér að neðan. NFL Tengdar fréttir Super Bowl: Paul Rudd sameinar Bandaríkin Þekktir leikarar léku í drykkjaauglýsingum fyrir Super Bowl. 8. febrúar 2016 11:11 Ást hinsegin fólks og menning og saga svartra í hávegum höfð í hálfleik Super Bowl Eins og venjan er biðu áhorfendur spenntir eftir hálfleiknum í úrslitaleik NFL-deildarinnar, Super Bowl, sem fram fór í Santa Clara í Bandaríkjunum í nótt en jafnan er mikið lagt í tónlistaratriði hálfleiksins. 8. febrúar 2016 10:10 Super Bowl: Kindur falla fyrir glæsilegum jeppa Bílaauglýsingar voru fyrirferðarmiklar í útsendingu Super Bowl í nótt. 8. febrúar 2016 10:43 Peyton endar ferillinn sem NFL-meistari og getur þakkað vörninni sinni fyrir Denver Broncos varð í nótt meistari í ameríska fótboltanum eftir 24-10 sigur á Carolina Panthers í fimmtugasta Super Bowl leiknum sem fram fór á Levi´s leiknum í San Francisco. 8. febrúar 2016 03:28 Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Heiðraði Michael Jackson í búningavali. 8. febrúar 2016 10:00 Mest lesið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Fleiri fréttir Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Sjá meira
Söngkonan Lady Gaga hefur aldrei verið þekkt fyrir að fara aðrar leiðir en sínar eigin. Hún sannaði það enn eina ferðina í gærkvöldi þegar henni var falið að flytja þjóðsöng Bandaríkjanna fyrir leikinn um Ofurskálina, Super Bowl. Eins og fyrir svo til alla íþróttaviðburði vestanhafs var þjóðsöngurinn fluttur fyrir leik og steig Lady Gaga á stokk í glæsilegri rauðri dragt. Þótt flutningurinn takast einstaklega vel en hægt var að veðja á það fyrirfram hvort söngkonan myndi flytja þjóðsönginn á undir eða yfir tveimur mínútum og tuttugu sekúndum.Sjá einnig:Sá gamli kom, sá og sigraði í Super Bowl Veðmálasíðum ber ekki saman um það hve langan tíma flutningurinn tók. Hafði meðal annars áhrif að lafðin söng síðustu tvö orðin í laginu, „the brave“, tvisvar. Um var að ræða fimmtugasta úrslitaleikinn frá stofnun NFL-deildarinnar. Fór svo að gamla brýnið Payton Manning og strákarnir hans frá Denver lögðu Cam Newton og félaga í Carolina Panthers.Flutning Lady Gaga má sjá hér að neðan.
NFL Tengdar fréttir Super Bowl: Paul Rudd sameinar Bandaríkin Þekktir leikarar léku í drykkjaauglýsingum fyrir Super Bowl. 8. febrúar 2016 11:11 Ást hinsegin fólks og menning og saga svartra í hávegum höfð í hálfleik Super Bowl Eins og venjan er biðu áhorfendur spenntir eftir hálfleiknum í úrslitaleik NFL-deildarinnar, Super Bowl, sem fram fór í Santa Clara í Bandaríkjunum í nótt en jafnan er mikið lagt í tónlistaratriði hálfleiksins. 8. febrúar 2016 10:10 Super Bowl: Kindur falla fyrir glæsilegum jeppa Bílaauglýsingar voru fyrirferðarmiklar í útsendingu Super Bowl í nótt. 8. febrúar 2016 10:43 Peyton endar ferillinn sem NFL-meistari og getur þakkað vörninni sinni fyrir Denver Broncos varð í nótt meistari í ameríska fótboltanum eftir 24-10 sigur á Carolina Panthers í fimmtugasta Super Bowl leiknum sem fram fór á Levi´s leiknum í San Francisco. 8. febrúar 2016 03:28 Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Heiðraði Michael Jackson í búningavali. 8. febrúar 2016 10:00 Mest lesið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Fleiri fréttir Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Sjá meira
Super Bowl: Paul Rudd sameinar Bandaríkin Þekktir leikarar léku í drykkjaauglýsingum fyrir Super Bowl. 8. febrúar 2016 11:11
Ást hinsegin fólks og menning og saga svartra í hávegum höfð í hálfleik Super Bowl Eins og venjan er biðu áhorfendur spenntir eftir hálfleiknum í úrslitaleik NFL-deildarinnar, Super Bowl, sem fram fór í Santa Clara í Bandaríkjunum í nótt en jafnan er mikið lagt í tónlistaratriði hálfleiksins. 8. febrúar 2016 10:10
Super Bowl: Kindur falla fyrir glæsilegum jeppa Bílaauglýsingar voru fyrirferðarmiklar í útsendingu Super Bowl í nótt. 8. febrúar 2016 10:43
Peyton endar ferillinn sem NFL-meistari og getur þakkað vörninni sinni fyrir Denver Broncos varð í nótt meistari í ameríska fótboltanum eftir 24-10 sigur á Carolina Panthers í fimmtugasta Super Bowl leiknum sem fram fór á Levi´s leiknum í San Francisco. 8. febrúar 2016 03:28