Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Ritstjórn skrifar 8. febrúar 2016 10:00 Tónlistardrottningin Beyonce sló í gegn í hálfsleiksatriði Super Bowl-fótboltaleiksins í nótt. Þar kom hún fram ásamt Bruno Mars og Coldplay en óhætt að segja að drottningin hafi stolið senunni. Hún kom fram með fjölda dansara og flutti nýja lagið sitt Formation sem hún setti í loftið um helgina. Búningurinn sem Beyonce klæddist vakti athygli en hann minnti óneitanlega á búninginn sem Michael Jackson klæddist í sínu Super Bowl atriði árið 1993. Dansaranir voru svo klæddir eins og Black Panther sem gaf atriðinu áhrifamikinn svip en Black Panther eða Svörtu hlébarðarnir voru aktívistar sem börðust fyrir réttindum svartra í Bandaríkjunum á sjöunda og áttunda áratug síðustu aldar. Hér eru nokkur góð móment í myndum. Með Bruno Mars Glamour Tíska NFL Ofurskálin Mest lesið Sjálfsmyndir frægra á forsíðu Interview Glamour Gucci opnar fínan veitingastað Glamour Stelpurnar okkar til Hollands í dag Glamour Skálaði fyrir sinni fyrstu Óskarstilnefningu Glamour Bella Hadid og Kendall Jenner djömmuðu saman á áramótunum Glamour Emma Stone í Chanel á frumsýningu La La Land Glamour Jonathan Saunders verður yfirhönnuður Diane von Furstenberg Glamour H&M byrjar með unisex línu Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour
Tónlistardrottningin Beyonce sló í gegn í hálfsleiksatriði Super Bowl-fótboltaleiksins í nótt. Þar kom hún fram ásamt Bruno Mars og Coldplay en óhætt að segja að drottningin hafi stolið senunni. Hún kom fram með fjölda dansara og flutti nýja lagið sitt Formation sem hún setti í loftið um helgina. Búningurinn sem Beyonce klæddist vakti athygli en hann minnti óneitanlega á búninginn sem Michael Jackson klæddist í sínu Super Bowl atriði árið 1993. Dansaranir voru svo klæddir eins og Black Panther sem gaf atriðinu áhrifamikinn svip en Black Panther eða Svörtu hlébarðarnir voru aktívistar sem börðust fyrir réttindum svartra í Bandaríkjunum á sjöunda og áttunda áratug síðustu aldar. Hér eru nokkur góð móment í myndum. Með Bruno Mars
Glamour Tíska NFL Ofurskálin Mest lesið Sjálfsmyndir frægra á forsíðu Interview Glamour Gucci opnar fínan veitingastað Glamour Stelpurnar okkar til Hollands í dag Glamour Skálaði fyrir sinni fyrstu Óskarstilnefningu Glamour Bella Hadid og Kendall Jenner djömmuðu saman á áramótunum Glamour Emma Stone í Chanel á frumsýningu La La Land Glamour Jonathan Saunders verður yfirhönnuður Diane von Furstenberg Glamour H&M byrjar með unisex línu Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour