Werner sagður klár en óvíst hvort að Liverpool sé tilbúið að borga klásúluna Anton Ingi Leifsson skrifar 24. apríl 2020 08:30 Timo Werner gæti verið á leið til Englands í sumar. vísir/getty Þýski framherjinn Timo Werner er tilbúinn að ganga í raðir Liverpool í sumar frá RB Leipzig ef félagið borgar upp klásúlu í samningi hans en hann er falur fyrir 52 milljónir punda. Sky Sports greinir frá. Þessi 24 ára framherji hefur verið magnaður á leiktíðinni en hann hefur skorað 21 mark í 25 leikjum í þýsku úrvalsdeildinni. Hann hefur verið ein aðalástæðan fyrir því að Leipzig er í toppbaráttunni í Þýskalandi. Hann hefur verið mikið orðaður við Liverpool og hefur sjálfur lýst yfir áhuga sínum að ganga í raðir liðsins en borga þarf milljónirnar 52 fyrir 15. júní ef það á að losa hann frá þýska félaginu í sumar. Hann var nálægt því að ganga í raðir Bayern Munchen síðasta sumar en endaði á því að framlengja samning sinn við Leipzig. Þá var klásúlan sett inn í samninginn en hann var nálægt því að fara til Bayern á 26 milljónir punda. Tvennum sögum fer af því hvort að Liverpool ætli sér að kaupa framherjann í sumar en þeir eru ekki taldir hrifnir af því að borga yfir 50 milljónir punda fyrir þann þýska. RB Leipzig forward Timo Werner is ready to sign for Liverpool if they pay his £52m release clause before it expires on 15 June.However Liverpool do not intend to make a move for Werner before his release clause expires.— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) April 23, 2020 Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Sjá meira
Þýski framherjinn Timo Werner er tilbúinn að ganga í raðir Liverpool í sumar frá RB Leipzig ef félagið borgar upp klásúlu í samningi hans en hann er falur fyrir 52 milljónir punda. Sky Sports greinir frá. Þessi 24 ára framherji hefur verið magnaður á leiktíðinni en hann hefur skorað 21 mark í 25 leikjum í þýsku úrvalsdeildinni. Hann hefur verið ein aðalástæðan fyrir því að Leipzig er í toppbaráttunni í Þýskalandi. Hann hefur verið mikið orðaður við Liverpool og hefur sjálfur lýst yfir áhuga sínum að ganga í raðir liðsins en borga þarf milljónirnar 52 fyrir 15. júní ef það á að losa hann frá þýska félaginu í sumar. Hann var nálægt því að ganga í raðir Bayern Munchen síðasta sumar en endaði á því að framlengja samning sinn við Leipzig. Þá var klásúlan sett inn í samninginn en hann var nálægt því að fara til Bayern á 26 milljónir punda. Tvennum sögum fer af því hvort að Liverpool ætli sér að kaupa framherjann í sumar en þeir eru ekki taldir hrifnir af því að borga yfir 50 milljónir punda fyrir þann þýska. RB Leipzig forward Timo Werner is ready to sign for Liverpool if they pay his £52m release clause before it expires on 15 June.However Liverpool do not intend to make a move for Werner before his release clause expires.— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) April 23, 2020
Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Sjá meira