
Sjá meira: Lifði af skotárásina og þjarmaði að þingmanni í sjónvarpssal

Nærri 200 hafa látist í skotárásum í skólum frá árinu 1999 þegar skotárás átti sér stað í Columbine-framhaldsskólanum í Colorado-ríki. Þrettán létust í skotárásinni.
Nikolas Cruz er sakaður um að hafa orðið 17 manns að bana í skotárás við Marjory Stoneman Douglas-framhaldsskólann í Flórída í febrúar.
Gengið verður frá Arnarhóli að Austurvelli. Bandarísk kona búsett á Íslandi segist hafa ákveðið að efna til samstöðugöngu þegar hún heyrði af mótmælunum vestanhafs.
Vopnaður nemandi særði tvo aðra nemendur í skóla í Maryland.