Jóhann Berg mælir með Beint í mark | Myndband Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. apríl 2020 12:00 Jóhann Berg í baráttunni við Tin Jedvaj í leik Íslands og Króatíu á HM í Rússlandi fyrir tveimur árum síðan. EPA-EFE/KHALED ELFIQI Jóhann Berg Guðmundsson, landsliðsmaður í knattspyrnu og enska félagsins Burnley, ku vera með lausn á því ef fólk er uppiskroppa með hugmyndir af því sem hægt er að gera heima hjá sér. Jóhann Berg var nefnilega einn af stofnendum spurningaspilsins Beint í mark og var hann í viðtali á Twitter-aðgangi Burnley um spilið. Þar kemur fram að spilið sé fyrir alla fjölskylduna og spurningarnar séu styrleikaskiptar. Spilið kom út í desember árið 2017 og eflaust hafa margir gripið aftur í það á þessum fordæmalaus tímum. Jóhann var ekki aðeins einn af stofnendum spilsins heldur er hann einnig hluti af spilinu þar sem spurningarnar snúast jú allar um knattspyrnu. AT HOME WITH... | @Gudmundsson7 talks us through his very own board game and his urge to make his return.WATCH https://t.co/EijXLC6AM4 pic.twitter.com/yxXQCn4n6K— Burnley FC (@BurnleyOfficial) April 22, 2020 „Það eru nokkrar spurningar í spilinu þar sem ég sjálfur er svarið. Ég næ þeim sem betur fer alltaf rétt,“ sagði Jóhann Berg kíminn í viðtalinu. Jóhann hefur verið í lykilhlutverki hjá Burnley undanfarin ár en hefur verið mikið frá vegna meiðsla á leiktíðinni sem enn er óvíst hvenær mun ljúka. Hefur hann aðeins leikið átta leiki í vetur. Burnley hefur gengið ágætlega í fjarveru Jóhanns í vetur en liðið sat í 10. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 39 stig eftir 29 umferðir þegar deildin var tímabundið frestað vegna kórónufaraldursins. Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Sjá meira
Jóhann Berg Guðmundsson, landsliðsmaður í knattspyrnu og enska félagsins Burnley, ku vera með lausn á því ef fólk er uppiskroppa með hugmyndir af því sem hægt er að gera heima hjá sér. Jóhann Berg var nefnilega einn af stofnendum spurningaspilsins Beint í mark og var hann í viðtali á Twitter-aðgangi Burnley um spilið. Þar kemur fram að spilið sé fyrir alla fjölskylduna og spurningarnar séu styrleikaskiptar. Spilið kom út í desember árið 2017 og eflaust hafa margir gripið aftur í það á þessum fordæmalaus tímum. Jóhann var ekki aðeins einn af stofnendum spilsins heldur er hann einnig hluti af spilinu þar sem spurningarnar snúast jú allar um knattspyrnu. AT HOME WITH... | @Gudmundsson7 talks us through his very own board game and his urge to make his return.WATCH https://t.co/EijXLC6AM4 pic.twitter.com/yxXQCn4n6K— Burnley FC (@BurnleyOfficial) April 22, 2020 „Það eru nokkrar spurningar í spilinu þar sem ég sjálfur er svarið. Ég næ þeim sem betur fer alltaf rétt,“ sagði Jóhann Berg kíminn í viðtalinu. Jóhann hefur verið í lykilhlutverki hjá Burnley undanfarin ár en hefur verið mikið frá vegna meiðsla á leiktíðinni sem enn er óvíst hvenær mun ljúka. Hefur hann aðeins leikið átta leiki í vetur. Burnley hefur gengið ágætlega í fjarveru Jóhanns í vetur en liðið sat í 10. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 39 stig eftir 29 umferðir þegar deildin var tímabundið frestað vegna kórónufaraldursins.
Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann