Jóhann Berg mælir með Beint í mark | Myndband Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. apríl 2020 12:00 Jóhann Berg í baráttunni við Tin Jedvaj í leik Íslands og Króatíu á HM í Rússlandi fyrir tveimur árum síðan. EPA-EFE/KHALED ELFIQI Jóhann Berg Guðmundsson, landsliðsmaður í knattspyrnu og enska félagsins Burnley, ku vera með lausn á því ef fólk er uppiskroppa með hugmyndir af því sem hægt er að gera heima hjá sér. Jóhann Berg var nefnilega einn af stofnendum spurningaspilsins Beint í mark og var hann í viðtali á Twitter-aðgangi Burnley um spilið. Þar kemur fram að spilið sé fyrir alla fjölskylduna og spurningarnar séu styrleikaskiptar. Spilið kom út í desember árið 2017 og eflaust hafa margir gripið aftur í það á þessum fordæmalaus tímum. Jóhann var ekki aðeins einn af stofnendum spilsins heldur er hann einnig hluti af spilinu þar sem spurningarnar snúast jú allar um knattspyrnu. AT HOME WITH... | @Gudmundsson7 talks us through his very own board game and his urge to make his return.WATCH https://t.co/EijXLC6AM4 pic.twitter.com/yxXQCn4n6K— Burnley FC (@BurnleyOfficial) April 22, 2020 „Það eru nokkrar spurningar í spilinu þar sem ég sjálfur er svarið. Ég næ þeim sem betur fer alltaf rétt,“ sagði Jóhann Berg kíminn í viðtalinu. Jóhann hefur verið í lykilhlutverki hjá Burnley undanfarin ár en hefur verið mikið frá vegna meiðsla á leiktíðinni sem enn er óvíst hvenær mun ljúka. Hefur hann aðeins leikið átta leiki í vetur. Burnley hefur gengið ágætlega í fjarveru Jóhanns í vetur en liðið sat í 10. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 39 stig eftir 29 umferðir þegar deildin var tímabundið frestað vegna kórónufaraldursins. Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Gestirnir geta veitt náðarhöggið Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Wolves | Fyrrum meistarar á tæpasta vaði „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Sjá meira
Jóhann Berg Guðmundsson, landsliðsmaður í knattspyrnu og enska félagsins Burnley, ku vera með lausn á því ef fólk er uppiskroppa með hugmyndir af því sem hægt er að gera heima hjá sér. Jóhann Berg var nefnilega einn af stofnendum spurningaspilsins Beint í mark og var hann í viðtali á Twitter-aðgangi Burnley um spilið. Þar kemur fram að spilið sé fyrir alla fjölskylduna og spurningarnar séu styrleikaskiptar. Spilið kom út í desember árið 2017 og eflaust hafa margir gripið aftur í það á þessum fordæmalaus tímum. Jóhann var ekki aðeins einn af stofnendum spilsins heldur er hann einnig hluti af spilinu þar sem spurningarnar snúast jú allar um knattspyrnu. AT HOME WITH... | @Gudmundsson7 talks us through his very own board game and his urge to make his return.WATCH https://t.co/EijXLC6AM4 pic.twitter.com/yxXQCn4n6K— Burnley FC (@BurnleyOfficial) April 22, 2020 „Það eru nokkrar spurningar í spilinu þar sem ég sjálfur er svarið. Ég næ þeim sem betur fer alltaf rétt,“ sagði Jóhann Berg kíminn í viðtalinu. Jóhann hefur verið í lykilhlutverki hjá Burnley undanfarin ár en hefur verið mikið frá vegna meiðsla á leiktíðinni sem enn er óvíst hvenær mun ljúka. Hefur hann aðeins leikið átta leiki í vetur. Burnley hefur gengið ágætlega í fjarveru Jóhanns í vetur en liðið sat í 10. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 39 stig eftir 29 umferðir þegar deildin var tímabundið frestað vegna kórónufaraldursins.
Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Gestirnir geta veitt náðarhöggið Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Wolves | Fyrrum meistarar á tæpasta vaði „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Sjá meira