Krónprins með almúganum á Pablo Discobar Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 16. apríl 2018 06:00 Friðrik krónprins Dana. Friðrik, krónprins Dana, var staddur í Reykjavík um helgina og skemmti sér, að því er virtist, konunglega í höfuðborginni. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins kom hann ásamt fríðu föruneyti á skemmtistaðinn Pablo Discobar. Þar var krónprinsinn á gestalista en hann afþakkaði að fá borð og fór þess í stað beint á barinn og féll vel inn í hóp gestanna sem fyrir voru. Að sögn þeirra sem voru á staðnum höfðu gestir barsins ekki hugmynd um að hér væri sjálfur krónprins Danmerkur á ferð, hvað þá barna-barna-barna-barnabarn Viktoríu Bretadrottningar og sá fyrsti í erfðaröðinni að dönsku krúnunni.Sjá einnig: Friðrik Krónprins staddur á Íslandi Þetta var ekki fyrsta stopp hjá Friðriki og föruneyti hans. Heimildarmaður Fréttablaðsins á veitingastaðnum Snaps sá prinsinn snæða kvöldverð þar. Þar vakti Friðrik mikla athygli meðal gesta en sumir fengu mynd af sér með prinsinum. Royalistarnir virðast þannig frekar halda til á Snaps en á Pablo Discobar. Krónprinsinn verður fimmtugur þann 26. maí og af því tilefni verða mikil hátíðarhöld í Danmörku. Verða meðal annars haldnar hlaupahátíðir í fimm borgum. Birtist í Fréttablaðinu Íslandsvinir Kóngafólk Tengdar fréttir Friðrik krónprins staddur á Íslandi Friðrik krónpins af Danmörku er staddur á Íslandi en hann fékk sér kvöldmat á veitingastaðnum Snaps í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi. 15. apríl 2018 17:39 Mest lesið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Sigurvegarinn vill banna Ísrael Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Lífið Kim „loksins“ útskrifuð Lífið Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Iðnaðarmaður ársins - Davíð Már er kominn í úrslit Lífið samstarf Fleiri fréttir Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Sjá meira
Friðrik, krónprins Dana, var staddur í Reykjavík um helgina og skemmti sér, að því er virtist, konunglega í höfuðborginni. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins kom hann ásamt fríðu föruneyti á skemmtistaðinn Pablo Discobar. Þar var krónprinsinn á gestalista en hann afþakkaði að fá borð og fór þess í stað beint á barinn og féll vel inn í hóp gestanna sem fyrir voru. Að sögn þeirra sem voru á staðnum höfðu gestir barsins ekki hugmynd um að hér væri sjálfur krónprins Danmerkur á ferð, hvað þá barna-barna-barna-barnabarn Viktoríu Bretadrottningar og sá fyrsti í erfðaröðinni að dönsku krúnunni.Sjá einnig: Friðrik Krónprins staddur á Íslandi Þetta var ekki fyrsta stopp hjá Friðriki og föruneyti hans. Heimildarmaður Fréttablaðsins á veitingastaðnum Snaps sá prinsinn snæða kvöldverð þar. Þar vakti Friðrik mikla athygli meðal gesta en sumir fengu mynd af sér með prinsinum. Royalistarnir virðast þannig frekar halda til á Snaps en á Pablo Discobar. Krónprinsinn verður fimmtugur þann 26. maí og af því tilefni verða mikil hátíðarhöld í Danmörku. Verða meðal annars haldnar hlaupahátíðir í fimm borgum.
Birtist í Fréttablaðinu Íslandsvinir Kóngafólk Tengdar fréttir Friðrik krónprins staddur á Íslandi Friðrik krónpins af Danmörku er staddur á Íslandi en hann fékk sér kvöldmat á veitingastaðnum Snaps í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi. 15. apríl 2018 17:39 Mest lesið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Sigurvegarinn vill banna Ísrael Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Lífið Kim „loksins“ útskrifuð Lífið Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Iðnaðarmaður ársins - Davíð Már er kominn í úrslit Lífið samstarf Fleiri fréttir Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Sjá meira
Friðrik krónprins staddur á Íslandi Friðrik krónpins af Danmörku er staddur á Íslandi en hann fékk sér kvöldmat á veitingastaðnum Snaps í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi. 15. apríl 2018 17:39