Real Madrid úr leik í bikarnum eftir sex marka síðari hálfleik Anton Ingi Leifsson skrifar 6. febrúar 2020 19:59 Sociedad-menn fagna í kvöld. vísir/getty Real Madrid er úr leik í spænska bikarnum eftir 4-3 tap gegn Real Sociedad á heimavelli í spænska bikarnum í kvöld. Martin Oedegaard er á láni frá Real Madrid hjá Sociedad og hann gerði sér lítið fyrir og skoraði fyrsta markið á 22. mínútu. 22 January 2015: Martin Ødegaard is officially presented as a Real Madrid player. 23 May 2015: 16 years & 157 days old, Ødegaard becomes the youngest debutant in Real Madrid history. 6 February 2020: Ødegaard scores his first goal at the Santiago Bernabéu... for Real Sociedad. pic.twitter.com/H17YtaTRV1— Squawka Football (@Squawka) February 6, 2020 Sænski framherjinn Alexander Isak bætti við tveimur mörkum í upphafi síðari hálfleiks og kom Sociedad í 3-0. Marcelo minnkaði muninn á 59. mínútu áður en Mikel Merino kom Sociedad aftur í 4-1. Rodrygo minnkaði muninn í 4-2 á 83. mínútu og Nacho Fernandez í 4-3 í uppbótartíma. Nær komust heimamenn ekki og eru úr leik í bikarnum þetta árið en Sociedad er komið í undanúrslitin. - For the 2nd time in less than a year, Real Madrid have been knocked out of a cup competition after conceding four goals in a home match. #RealMadridRealSociedad#CopaDelRey— Gracenote Live (@GracenoteLive) February 6, 2020 Spænski boltinn Mest lesið „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Real Madrid er úr leik í spænska bikarnum eftir 4-3 tap gegn Real Sociedad á heimavelli í spænska bikarnum í kvöld. Martin Oedegaard er á láni frá Real Madrid hjá Sociedad og hann gerði sér lítið fyrir og skoraði fyrsta markið á 22. mínútu. 22 January 2015: Martin Ødegaard is officially presented as a Real Madrid player. 23 May 2015: 16 years & 157 days old, Ødegaard becomes the youngest debutant in Real Madrid history. 6 February 2020: Ødegaard scores his first goal at the Santiago Bernabéu... for Real Sociedad. pic.twitter.com/H17YtaTRV1— Squawka Football (@Squawka) February 6, 2020 Sænski framherjinn Alexander Isak bætti við tveimur mörkum í upphafi síðari hálfleiks og kom Sociedad í 3-0. Marcelo minnkaði muninn á 59. mínútu áður en Mikel Merino kom Sociedad aftur í 4-1. Rodrygo minnkaði muninn í 4-2 á 83. mínútu og Nacho Fernandez í 4-3 í uppbótartíma. Nær komust heimamenn ekki og eru úr leik í bikarnum þetta árið en Sociedad er komið í undanúrslitin. - For the 2nd time in less than a year, Real Madrid have been knocked out of a cup competition after conceding four goals in a home match. #RealMadridRealSociedad#CopaDelRey— Gracenote Live (@GracenoteLive) February 6, 2020
Spænski boltinn Mest lesið „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn