Guðmundur Kristjánsson tryggði Start 3-3 jafntefli gegn Brann í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.
Bolvíkingurinn jafnaði metin fyrir Start þegar stunarfjórðungur lifði leiks og tryggði liðinu dýrmætt stig. Start á í harðri fallbaráttu og því hvert stig vel þegið hjá nýliðunum. Matthías Vilhjálmsson kom inn á sem varamaður hjá Start í síðari hálfleik.
Birkir Mári Sævarsson spilaði allan leikinn með Brann og fékk gult spjald seint í leiknum. Gestirnir situr í fimmta sæti deildarinnar með 25 stig.
Bolvíkingurinn til bjargar
Kolbeinn Tumi Daðason skrifar

Mest lesið





Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur
Íslenski boltinn



„Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“
Íslenski boltinn

