Erlent

Það heitasta á Facebook árið 2013

Stefán Árni Pálsson skrifar
Samskiptamiðillinn Facebook er orðinn stór hluti af samskiptum allsstaðar í heiminum og þar má oft sjá hvað sé vinsælast á flest öllum sviðum.

Francis páfi var umtalaðist einstaklingur á Facebook á árinu samkvæmt tölum frá samskiptamiðlinum.

George Alexander Louis, drengurinn þeirra Vilhjálms Bretaprins og Katrínu, hertogaynju af Cambridge, var einnig gríðarlega vinsæll á Facebook á árinu.

Sprengingin í maraþonhlaupinu í Boston var einnig gríðarlega áberandi á samskiptamiðlinum á árinu 2013.

Hér að neðan má sjá myndband sem framleitt er af Facebook þar sem má sjá allt það helsta og heitasta á árinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×