Liverpool sex sigrum frá því að fá heiðursvörð frá leikmönnum Man. City á Ethiad Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. febrúar 2020 07:00 Leikmenn Manchester United standa heiðursvörð fyrir Eið Smára Guðjohnsen og félaga í Chelsea vorið 2005. Samsett/Getty Liverpool jók forskot sitt á toppi ensku úrvalsdeildarinnar um þrjú stig um helgina og hefur nú 22 stiga forystu á Manchester City í öðru sætinu. Manchester City getur nú mest náð 90 stigum á þessari leiktíð því liðið á bara eftir þrettán leiki. Það eru því 39 stig eftir í pottinum og City menn eru með 51 stig. Það þýðir jafnframt að sex sigrar í viðbót (úr síðustu þrettán leikjunum) nægja Liverpool liðinu til að tryggja sér enska meistaratitilinn í fyrsta sinn í þrjá áratugi. Six more wins and Liverpool will win the Premier League title. They need 91 points to lift the trophy and they could win it by beating Crystal Palace at home on March 21. Or maybe even earlier if Man City or Leicester City drop any more points. Simply remarkable. #LFCpic.twitter.com/0dcg1ZlsuT— Joe Prince-Wright (@JPW_NBCSports) February 2, 2020 Sjötti leikur Liverpool liðsins frá deginum í dag er heimaleikur á móti Crystal Palace 21. mars næstkomandi. Liverpool getur þar orðið fyrsta liðið til að vinna ensku úrvalsdeildina í marsmánuði en til að svo verði þarf liðið að vinna næstu fimm leiki á móti Norwich (20. sæti), West Ham (18. sæti), Watford (19. sæti), Bournemouth (16. sæti) og Everton (9. sæti). Eins og sjá má á sætum liðanna sem bíða Liverpool í næstu leikjum þá eru fjórir næstu mótherjar liðsins allir í fimm neðstu sætum deildarinnar. Norwich (A) West Ham (H) Watford (A) Bournemouth (H) Everton (A) Crystal Palace (H) If Liverpool win their next six games they will be champions and Manchester City will have to give them a guard of honour at the Etihad— Anything Liverpool (@AnythingLFC_) February 2, 2020 Það sem er kannski enn fróðlegra að eftir þessi úrslit í gær gæti Liverpool liðið verið búið að tryggja sér titilinn fyrir seinni leikinn á móti Manchester City en sá leikur fer fram 4. apríl. Leikmenn Manchester City þyrftu þá að standa heiðursvörð fyrir Liverpoo liðið þegar það gengi inn á Ethiad-völlinn eftir 61 dag. Það yrði ótrúleg þróun að leikur sem átti að verða úrslitaleikur ensku úrvalsdeildarinnar á leiktíðinni verði á endanum leikur sem skipti engu máli.Næstu sjö leikir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni: 15. febrúar - Norwich (úti) [1] 24. febrúar - West Ham (heima) [2] 29. febrúar - Watford (úti) [3] 7. mars - Bournemouth (heima) [4] 16. mars - Everton (úti) [5] 21. mars - Crystal Palace (heima) [6] 4. apríl - Manchester City (úti) [7] Enski boltinn Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Sport Fleiri fréttir „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Sjá meira
Liverpool jók forskot sitt á toppi ensku úrvalsdeildarinnar um þrjú stig um helgina og hefur nú 22 stiga forystu á Manchester City í öðru sætinu. Manchester City getur nú mest náð 90 stigum á þessari leiktíð því liðið á bara eftir þrettán leiki. Það eru því 39 stig eftir í pottinum og City menn eru með 51 stig. Það þýðir jafnframt að sex sigrar í viðbót (úr síðustu þrettán leikjunum) nægja Liverpool liðinu til að tryggja sér enska meistaratitilinn í fyrsta sinn í þrjá áratugi. Six more wins and Liverpool will win the Premier League title. They need 91 points to lift the trophy and they could win it by beating Crystal Palace at home on March 21. Or maybe even earlier if Man City or Leicester City drop any more points. Simply remarkable. #LFCpic.twitter.com/0dcg1ZlsuT— Joe Prince-Wright (@JPW_NBCSports) February 2, 2020 Sjötti leikur Liverpool liðsins frá deginum í dag er heimaleikur á móti Crystal Palace 21. mars næstkomandi. Liverpool getur þar orðið fyrsta liðið til að vinna ensku úrvalsdeildina í marsmánuði en til að svo verði þarf liðið að vinna næstu fimm leiki á móti Norwich (20. sæti), West Ham (18. sæti), Watford (19. sæti), Bournemouth (16. sæti) og Everton (9. sæti). Eins og sjá má á sætum liðanna sem bíða Liverpool í næstu leikjum þá eru fjórir næstu mótherjar liðsins allir í fimm neðstu sætum deildarinnar. Norwich (A) West Ham (H) Watford (A) Bournemouth (H) Everton (A) Crystal Palace (H) If Liverpool win their next six games they will be champions and Manchester City will have to give them a guard of honour at the Etihad— Anything Liverpool (@AnythingLFC_) February 2, 2020 Það sem er kannski enn fróðlegra að eftir þessi úrslit í gær gæti Liverpool liðið verið búið að tryggja sér titilinn fyrir seinni leikinn á móti Manchester City en sá leikur fer fram 4. apríl. Leikmenn Manchester City þyrftu þá að standa heiðursvörð fyrir Liverpoo liðið þegar það gengi inn á Ethiad-völlinn eftir 61 dag. Það yrði ótrúleg þróun að leikur sem átti að verða úrslitaleikur ensku úrvalsdeildarinnar á leiktíðinni verði á endanum leikur sem skipti engu máli.Næstu sjö leikir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni: 15. febrúar - Norwich (úti) [1] 24. febrúar - West Ham (heima) [2] 29. febrúar - Watford (úti) [3] 7. mars - Bournemouth (heima) [4] 16. mars - Everton (úti) [5] 21. mars - Crystal Palace (heima) [6] 4. apríl - Manchester City (úti) [7]
Enski boltinn Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Sport Fleiri fréttir „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Sjá meira