Hvöss vestanátt og gular viðvaranir á Vestfjörðum og norðanlands Atli Ísleifsson skrifar 1. apríl 2020 06:43 Spákort Veðurstofunnar fyrir klukkan 15 í dag, eins og það leit út í morgun. Veðurstofan Útlit er fyrir allhvassa eða hvassa vestanátt í dag,13 til 20 metrum á sekúndu, þar sem víða megi búast við éljum, síst þó á Suðausturlandi. Í hugleiðingum veðurfræðings segir að veður fari kólnandi og síðdegis verði komið frost á bilinu 0 til 5 stig. „Undir kvöld snýst vindur til norðlægrar áttar og snjókomubakki kemur inn á norðanvert landið, en þá má búast við stöku éljum syðra. Gular viðvaranir vegna hríðar eru í gildi seinnipartinn í dag og til fyrramáls á Vestfjörðum og Norðurlandi. Á morgun gengur norðanáttin niður. Það léttir til um landið sunnan- og vestanvert og er sólríkur og fallegur dagur í vændum á þeim slóðum. Á Norður- og Austurlandi eru horfur á að dálítil él láti á sér kræla. Annað kvöld verður veður orðið skaplegt á landinu og úrkomulaust að mestu, en þá herðir á frosti og gætu tveggja stafa frosttölur mælst í flestum landshlutum,“ segir á vef Veðurstofunnar. Gular viðvaranir vegna hríðar eru í gildi seinnipartinn í dag og til fyrramáls á Vestfjörðum og Norðurlandi. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á fimmtudag: Minnkandi norðanátt, 5-13 m/s síðdegis, en hvassara suðaustantil. Léttir til um landið sunnan- og vestanvert, en dálítil él á Norður- og Austurlandi. Frost 1 til 7 stig og herðir á frosti um kvöldið. Á föstudag: Norðaustan 5-13 og él á norðanverðu landinu, en bjart veður sunnan heiða. Frost 1 til 10 stig, mildast syðst. Vaxandi austanátt og fer að snjóa við suðurströndina undir kvöld. Á laugardag: Gengur í norðaustan storm með snjókomu víða um land. Frost 1 til 8 stig, kaldast norðanlands. Á sunnudag: Norðaustan stormur og snjókoma framan af degi. Snýst í hægari sunnanátt eftir hádegi um landið sunnan- og austanvert með rigningu og hlýnar. Á mánudag: Suðlæg eða breytileg átt og víða rigning eða slydda. Hiti 1 til 5 stig. Suðvestanátt um kvöldið með éljum sunnan- og vestanlands og hiti um frostmark. Á þriðjudag: Breytileg átt og dálítil él í flestum landshlutum. Hiti kringum frostmark yfir daginn. Veður Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Innlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Fleiri fréttir Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Sjá meira
Útlit er fyrir allhvassa eða hvassa vestanátt í dag,13 til 20 metrum á sekúndu, þar sem víða megi búast við éljum, síst þó á Suðausturlandi. Í hugleiðingum veðurfræðings segir að veður fari kólnandi og síðdegis verði komið frost á bilinu 0 til 5 stig. „Undir kvöld snýst vindur til norðlægrar áttar og snjókomubakki kemur inn á norðanvert landið, en þá má búast við stöku éljum syðra. Gular viðvaranir vegna hríðar eru í gildi seinnipartinn í dag og til fyrramáls á Vestfjörðum og Norðurlandi. Á morgun gengur norðanáttin niður. Það léttir til um landið sunnan- og vestanvert og er sólríkur og fallegur dagur í vændum á þeim slóðum. Á Norður- og Austurlandi eru horfur á að dálítil él láti á sér kræla. Annað kvöld verður veður orðið skaplegt á landinu og úrkomulaust að mestu, en þá herðir á frosti og gætu tveggja stafa frosttölur mælst í flestum landshlutum,“ segir á vef Veðurstofunnar. Gular viðvaranir vegna hríðar eru í gildi seinnipartinn í dag og til fyrramáls á Vestfjörðum og Norðurlandi. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á fimmtudag: Minnkandi norðanátt, 5-13 m/s síðdegis, en hvassara suðaustantil. Léttir til um landið sunnan- og vestanvert, en dálítil él á Norður- og Austurlandi. Frost 1 til 7 stig og herðir á frosti um kvöldið. Á föstudag: Norðaustan 5-13 og él á norðanverðu landinu, en bjart veður sunnan heiða. Frost 1 til 10 stig, mildast syðst. Vaxandi austanátt og fer að snjóa við suðurströndina undir kvöld. Á laugardag: Gengur í norðaustan storm með snjókomu víða um land. Frost 1 til 8 stig, kaldast norðanlands. Á sunnudag: Norðaustan stormur og snjókoma framan af degi. Snýst í hægari sunnanátt eftir hádegi um landið sunnan- og austanvert með rigningu og hlýnar. Á mánudag: Suðlæg eða breytileg átt og víða rigning eða slydda. Hiti 1 til 5 stig. Suðvestanátt um kvöldið með éljum sunnan- og vestanlands og hiti um frostmark. Á þriðjudag: Breytileg átt og dálítil él í flestum landshlutum. Hiti kringum frostmark yfir daginn.
Veður Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Innlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Fleiri fréttir Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Sjá meira