Rúnar Páll: Viðhorf leikmanna er ekki í lagi Henry Birgir Gunnarsson skrifar 9. júní 2016 20:43 Rúnar Páll Sigmundsson. vísir/vilhelm „Mér fannst við vera á hælunum mest allan leikinn. Töpuðum mikið af návígjum og urðum undir í baráttunni,“ segir Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir tapið gegn ÍBV í Borgunarbikarnum í kvöld. Hvernig stendur á því að hann nær mönnum ekki upp af hælunum í bikarleik á heimavelli? „Það er góð spurning. Við vorum búnir að undirbúa okkur vel og menn voru kannski komnir í frí. Það er frí um helgina og langt í næsta leik. Það leit þannig út. Ef menn spila svona þá verða þeir ekki mikið meira í liðinu. Menn þurfa að standa sig til þess að halda sér í þessu liði. Það eru menn fyrir utan sem vilja spila og það er gríðarleg samkeppni um sæti í liðinu hjá okkur.“ Þetta var þriðja tap Stjörnumanna í röð. Hvernig ætlar Rúnar að bregðast við þessu? „Mér fannst viðhorfið fyrst og fremst ekki vera í lagi í dag. Menn komu ekki klárir í leikinn. Það vantar ekkert upp á gæði leikmanna hér. Það er viðhorfsvandamál að vinna ekki fyrsta eða annan bolta,“ segir Rúnar ósáttur við sína menn en axlar líka ábyrgð á þessari niðursveiflu. „Maður er svo svekktur því ég veit hvað þessir strákar geta. Ég vil fá miklu meira út úr mannskapnum. Ég þarf kannski að horfa á hvað ég sé að gera rétt og rangt. Ég ætla ekki að dúndra allri sökinni á drengina. Þetta er eitthvað sem ég þarf líka að taka ábyrgð á og ég geri það.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Stjarnan - ÍBV 0-2 | Frábærir Eyjamenn í átta liða úrslit ÍBV er komið í átta liða úrslit Borgunarbikarsins eftir magnaðan sigur á Stjörnunni í Garðabæ í afar líflegum leik. 9. júní 2016 20:30 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Fleiri fréttir „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Sjá meira
„Mér fannst við vera á hælunum mest allan leikinn. Töpuðum mikið af návígjum og urðum undir í baráttunni,“ segir Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir tapið gegn ÍBV í Borgunarbikarnum í kvöld. Hvernig stendur á því að hann nær mönnum ekki upp af hælunum í bikarleik á heimavelli? „Það er góð spurning. Við vorum búnir að undirbúa okkur vel og menn voru kannski komnir í frí. Það er frí um helgina og langt í næsta leik. Það leit þannig út. Ef menn spila svona þá verða þeir ekki mikið meira í liðinu. Menn þurfa að standa sig til þess að halda sér í þessu liði. Það eru menn fyrir utan sem vilja spila og það er gríðarleg samkeppni um sæti í liðinu hjá okkur.“ Þetta var þriðja tap Stjörnumanna í röð. Hvernig ætlar Rúnar að bregðast við þessu? „Mér fannst viðhorfið fyrst og fremst ekki vera í lagi í dag. Menn komu ekki klárir í leikinn. Það vantar ekkert upp á gæði leikmanna hér. Það er viðhorfsvandamál að vinna ekki fyrsta eða annan bolta,“ segir Rúnar ósáttur við sína menn en axlar líka ábyrgð á þessari niðursveiflu. „Maður er svo svekktur því ég veit hvað þessir strákar geta. Ég vil fá miklu meira út úr mannskapnum. Ég þarf kannski að horfa á hvað ég sé að gera rétt og rangt. Ég ætla ekki að dúndra allri sökinni á drengina. Þetta er eitthvað sem ég þarf líka að taka ábyrgð á og ég geri það.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Stjarnan - ÍBV 0-2 | Frábærir Eyjamenn í átta liða úrslit ÍBV er komið í átta liða úrslit Borgunarbikarsins eftir magnaðan sigur á Stjörnunni í Garðabæ í afar líflegum leik. 9. júní 2016 20:30 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Fleiri fréttir „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Stjarnan - ÍBV 0-2 | Frábærir Eyjamenn í átta liða úrslit ÍBV er komið í átta liða úrslit Borgunarbikarsins eftir magnaðan sigur á Stjörnunni í Garðabæ í afar líflegum leik. 9. júní 2016 20:30