Gunnar: Væri voða gaman að fá heimaleik gegn liði eins og FH Ingvi Þór Sæmundsson á JÁVERK-vellinum skrifar 9. júní 2016 22:30 Gunnar Rafn Borgþórsson er kominn með Selfoss í 8-liða úrslit Borgunarbikars karla eftir 4-3 sigur strákanna hans á Víði í kvöld. Leikurinn var frábær skemmtun og sveiflukenndur í meira lagi en það var Andrew Pew sem skaut, eða öllu heldur skallaði, Selfoss áfram í 8-liða úrslitin með marki í framlengingu. „Ég veit ekki hvort við náðum að gera þetta spennandi, þetta var ekkert frábær frammistaða hjá okkur. En ég er gríðarlega ánægður með að vera kominn áfram,“ sagði Gunnar í samtali við Vísi eftir leik. Hann viðurkennir að sínir menn hafi misst einbeitinguna í stöðunni 2-0 í seinni hálfleik. „Já, klárlega. Það er eitthvað sem við þurfum að skoða, hvort það var eitthvað stress að vilja ekki tapa þessu niður. Mér fannst þeir betri en við á löngum köflum í leiknum,“ sagði Gunnar sem segir að Selfoss-liðið fari langt á því að vera í góðu formi. „Við höfum klárað leiki vel og erum í góðu formi. Við höfum ekki unnið alla leiki en alltaf átt mjög góð augnablik á síðustu 20 mínútum þeirra,“ sagði þjálfarinn. Selfoss verður í pottinum þegar dregið verður í 8-liða úrslit í næstu viku. Gunnar segist helst vilja fá heimaleik. „Bara eitthvað skemmtilegt. Við höfum sýnt í þessari keppni að við getum unnið stóran klúbb [KR] en tapað fyrir liði sem á að vera minna en við. Það væri voða gaman að fá heimaleik og fá FH eða eitthvað stórlið,“ sagði Gunnar að lokum. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Leik lokið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði tryllti fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leik lokið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði tryllti fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Sjá meira
Gunnar Rafn Borgþórsson er kominn með Selfoss í 8-liða úrslit Borgunarbikars karla eftir 4-3 sigur strákanna hans á Víði í kvöld. Leikurinn var frábær skemmtun og sveiflukenndur í meira lagi en það var Andrew Pew sem skaut, eða öllu heldur skallaði, Selfoss áfram í 8-liða úrslitin með marki í framlengingu. „Ég veit ekki hvort við náðum að gera þetta spennandi, þetta var ekkert frábær frammistaða hjá okkur. En ég er gríðarlega ánægður með að vera kominn áfram,“ sagði Gunnar í samtali við Vísi eftir leik. Hann viðurkennir að sínir menn hafi misst einbeitinguna í stöðunni 2-0 í seinni hálfleik. „Já, klárlega. Það er eitthvað sem við þurfum að skoða, hvort það var eitthvað stress að vilja ekki tapa þessu niður. Mér fannst þeir betri en við á löngum köflum í leiknum,“ sagði Gunnar sem segir að Selfoss-liðið fari langt á því að vera í góðu formi. „Við höfum klárað leiki vel og erum í góðu formi. Við höfum ekki unnið alla leiki en alltaf átt mjög góð augnablik á síðustu 20 mínútum þeirra,“ sagði þjálfarinn. Selfoss verður í pottinum þegar dregið verður í 8-liða úrslit í næstu viku. Gunnar segist helst vilja fá heimaleik. „Bara eitthvað skemmtilegt. Við höfum sýnt í þessari keppni að við getum unnið stóran klúbb [KR] en tapað fyrir liði sem á að vera minna en við. Það væri voða gaman að fá heimaleik og fá FH eða eitthvað stórlið,“ sagði Gunnar að lokum.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Leik lokið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði tryllti fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leik lokið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði tryllti fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Sjá meira