Skórnir ekki á leið upp í hillu hjá Eiði Smára: Vil komast aftur út á völlinn | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. júlí 2016 19:12 Eiður Smári Guðjohnsen hjálpaði til við þjálfun í fótboltaskóla Barcelona fyrir stúlkur sem lauk í dag. Eiður er í miklum metum hjá Barcelona en hann lék með Katalóníuliðinu á árunum 2006-09.Sjá einnig: Varaforseti Barcelona: Eiður Smári er íslenska goðið hjá Barca Eiður leikur nú með Molde en hann heldur út til Noregs á morgun. „Ég spila væntanlega á sunnudaginn,“ sagði Eiður í samtali við Arnar Björnsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. Hann segir að skórnir séu ekki á leið upp í hillu. „Ég ætla að spila eins lengi og ég hef gaman að og líkaminn leyfir. Mér hefur sjaldan liðið betur og ætla bara að njóta þess að vera í fótbolta,“ sagði Eiður sem kom við sögu í tveimur leikjum með íslenska landsliðinu á EM í Frakklandi.Sjá einnig: Eiður verður ekki aðstoðarþjálfari Heimis hjá landsliðinu „Ég ákvað að taka 10 daga frí þar sem ég hugsaði málin og ég verð að viðurkenna að hungrið er komið aftur. Ég vil bara komast aftur á völlinn,“ sagði Eiður. Hann vildi ekkert gefa upp hvort hann væri hættur í landsliðinu. „Hvað á ég að segja? Ég vil ekki vera með yfirlýsingar. Við sjáum til,“ sagði þessi markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi.Innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan. Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Þriðji Guðjohnsen ættliðurinn í Val? Sveinn Aron Guðjohnsen, elsti sonur Eiðs Smára Guðjohnsen, er sagður á leið í Val frá HK. 13. júlí 2016 14:00 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fleiri fréttir Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen hjálpaði til við þjálfun í fótboltaskóla Barcelona fyrir stúlkur sem lauk í dag. Eiður er í miklum metum hjá Barcelona en hann lék með Katalóníuliðinu á árunum 2006-09.Sjá einnig: Varaforseti Barcelona: Eiður Smári er íslenska goðið hjá Barca Eiður leikur nú með Molde en hann heldur út til Noregs á morgun. „Ég spila væntanlega á sunnudaginn,“ sagði Eiður í samtali við Arnar Björnsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. Hann segir að skórnir séu ekki á leið upp í hillu. „Ég ætla að spila eins lengi og ég hef gaman að og líkaminn leyfir. Mér hefur sjaldan liðið betur og ætla bara að njóta þess að vera í fótbolta,“ sagði Eiður sem kom við sögu í tveimur leikjum með íslenska landsliðinu á EM í Frakklandi.Sjá einnig: Eiður verður ekki aðstoðarþjálfari Heimis hjá landsliðinu „Ég ákvað að taka 10 daga frí þar sem ég hugsaði málin og ég verð að viðurkenna að hungrið er komið aftur. Ég vil bara komast aftur á völlinn,“ sagði Eiður. Hann vildi ekkert gefa upp hvort hann væri hættur í landsliðinu. „Hvað á ég að segja? Ég vil ekki vera með yfirlýsingar. Við sjáum til,“ sagði þessi markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi.Innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan.
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Þriðji Guðjohnsen ættliðurinn í Val? Sveinn Aron Guðjohnsen, elsti sonur Eiðs Smára Guðjohnsen, er sagður á leið í Val frá HK. 13. júlí 2016 14:00 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fleiri fréttir Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Sjá meira
Þriðji Guðjohnsen ættliðurinn í Val? Sveinn Aron Guðjohnsen, elsti sonur Eiðs Smára Guðjohnsen, er sagður á leið í Val frá HK. 13. júlí 2016 14:00