Innlent

Katrín, Guð­mundur Árni, Heiðar og Hrund í Bítinu

Atli Ísleifsson skrifar
Gulli Helga og Heimir Karls eru umsjónarmenn Bítisins.
Gulli Helga og Heimir Karls eru umsjónarmenn Bítisins. Vísir/Vilhelm

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Guðmundur Árni Stefánsson, sendiherra á Indlandi, eru í hópi gesta Bítismanna í þætti dagsins.

Klippa: Bítið - Katrín Jakobsdóttir
Klippa: Bítið - Guðmundur Árni Stefánsson

Þátturinn byrjar klukkan 6:50 og er í beinni útsendingu á Stöð 2, Bylgjunni og hér á Vísi. Lýkur sjónvarpsþættinum klukkan 9 en heldur svo áfram í útvarpi til klukkan 10.

Klippa: Bítið - Hrund Gunnsteinsdóttir

Hrund Gunnsteinsdóttir, þróunar- og átakafræðingur og í sérfræðingahópi World Economic Forum, mætti og ræddi ástandið í heiminum og þá var rætt við Teitur Guðmundsson lækni um heilsu heilbrigðisstarfsfólks á þessum tímum.

Klippa: Bítið - Heiðar Guðjónsson

Einnig var rætt við Heiðar Guðjónsson, forstjóra Sýnar, um stöðu mála í efnahagsmálum, og tekin var staðan á fasteignamarkaði með Páli Pálssyni fasteignasala.

Klippa: Bítið - Páll Pálsson

Hér að neðan má sjá fleiri klippur úr þættinum.

Klippa: Bítið - Gísli Matthías Auðunsson
Klippa: Bítið - Heiða Björg Pálmadóttir


Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.