Óljóst hvar Mugabe verður grafinn Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 12. september 2019 19:00 Óvissa ríkir enn um hvar Robert Mugabe, frelsishetja og síðar einræðisherra Simbabve, verði jarðsettur vegna ósættis milli fjölskyldu hans og stjórnvalda. Mugabe lést úr veikindum í síðustu viku en samkvæmt talsmanni fjölskyldunnar verður hann grafinn eftir helgi. Fjöldi fólks safnaðist saman við heimili Mugabes í höfuðborginni Harare í dag og voru þeir Emmerson Mnangagwa forseti og Nelson Chamisa, leiðtogi stjórnarandstöðunnar, sem voru báðir miklir andstæðingar Mugabes síðustu æviárin, á meðal þeirra sem minntust hans. „Þið vitið vel að við áttum samband við herra Mugabe, á pólitíska sviðinu, sem einkenndist af átökum. En við þurfum að líta til framlags hans. Þess vegna erum við komin hingað til að votta Mugabe-fjölskyldunni samúð okkar sem og öllum Simbabvemönnum, öllum í Afríku,“ sagði Chamisa. Líkkista Mugabes var síðan flutt á Rufaro-íþróttaleikvanginn í Harare þar sem mikill fjöldi kom saman og minntist hins látna. Simbabve Tengdar fréttir Robert Mugabe er látinn Robert Mugabe fyrrum forseti Zimbabve er látinn níutíu og fimm ára að aldri. 6. september 2019 07:15 Frelsishetjan sem varð kúgari Robert Mugabe, frelsishetja og síðar harðstjóri Simbabve, lést í gær, 95 ára að aldri. Dánarorsök hefur ekki verið gerð opinber en frá því í apríl hafði hann sótt sér læknisþjónustu í Singapúr vegna veikinda. 6. september 2019 19:00 Mest lesið Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Bugun þar til farið var í fasta fáliðun á föstudögum Innlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Erlent Hamas liðar vilja ekki afvopnast Erlent Nafngreina árásarmanninn í Manchester Erlent Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Innlent Rauk upp úr flugvél Jet2 Innlent Fleiri fréttir Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Sjá meira
Óvissa ríkir enn um hvar Robert Mugabe, frelsishetja og síðar einræðisherra Simbabve, verði jarðsettur vegna ósættis milli fjölskyldu hans og stjórnvalda. Mugabe lést úr veikindum í síðustu viku en samkvæmt talsmanni fjölskyldunnar verður hann grafinn eftir helgi. Fjöldi fólks safnaðist saman við heimili Mugabes í höfuðborginni Harare í dag og voru þeir Emmerson Mnangagwa forseti og Nelson Chamisa, leiðtogi stjórnarandstöðunnar, sem voru báðir miklir andstæðingar Mugabes síðustu æviárin, á meðal þeirra sem minntust hans. „Þið vitið vel að við áttum samband við herra Mugabe, á pólitíska sviðinu, sem einkenndist af átökum. En við þurfum að líta til framlags hans. Þess vegna erum við komin hingað til að votta Mugabe-fjölskyldunni samúð okkar sem og öllum Simbabvemönnum, öllum í Afríku,“ sagði Chamisa. Líkkista Mugabes var síðan flutt á Rufaro-íþróttaleikvanginn í Harare þar sem mikill fjöldi kom saman og minntist hins látna.
Simbabve Tengdar fréttir Robert Mugabe er látinn Robert Mugabe fyrrum forseti Zimbabve er látinn níutíu og fimm ára að aldri. 6. september 2019 07:15 Frelsishetjan sem varð kúgari Robert Mugabe, frelsishetja og síðar harðstjóri Simbabve, lést í gær, 95 ára að aldri. Dánarorsök hefur ekki verið gerð opinber en frá því í apríl hafði hann sótt sér læknisþjónustu í Singapúr vegna veikinda. 6. september 2019 19:00 Mest lesið Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Bugun þar til farið var í fasta fáliðun á föstudögum Innlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Erlent Hamas liðar vilja ekki afvopnast Erlent Nafngreina árásarmanninn í Manchester Erlent Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Innlent Rauk upp úr flugvél Jet2 Innlent Fleiri fréttir Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Sjá meira
Robert Mugabe er látinn Robert Mugabe fyrrum forseti Zimbabve er látinn níutíu og fimm ára að aldri. 6. september 2019 07:15
Frelsishetjan sem varð kúgari Robert Mugabe, frelsishetja og síðar harðstjóri Simbabve, lést í gær, 95 ára að aldri. Dánarorsök hefur ekki verið gerð opinber en frá því í apríl hafði hann sótt sér læknisþjónustu í Singapúr vegna veikinda. 6. september 2019 19:00