Robert Mugabe er látinn Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 6. september 2019 07:15 Mugabe hafði verið á spítala í Singapore síðan í apríl en honum var komið frá völdum í Zimbabve af hernum árið 2017 eftir þrjátíu og sjö ára setu á valdastóli. AP/Tsvangirayi Mukwazhi Robert Mugabe fyrrum forseti Zimbabve er látinn níutíu og fimm ára að aldri. Mugabe hafði verið á spítala í Singapore síðan í apríl en honum var komið frá völdum í Zimbabve af hernum árið 2017 eftir þrjátíu og sjö ára setu á valdastóli. Fyrst á valdatíð forsetans var Mugabe hampað fyrir að bæta heilbrigðis- og menntakerfi afríkuríkisins sem var sett á laggirnar árið 1980 eftir fimmtán ára blóðugt borgarastríð en áður hét ríkið Ródesía og var stjórnað af hvítum. Hann var fyrst kjörinn forsætisráðherra en lagði síðan það embætti niður og tók við embætti forseta.Sjá einnig: Upprisa og fall Mugabe - Kennari, uppreisnarmaður, frelsishetja, harðstjóri Fljótlega fór þó að síga á dökku hliðina og varð Mugabe að einskonar táknmynd fyrir hinn dæmigerða spillta einræðisherra Afríku. Andlát Simbabve Tengdar fréttir Upprisa og fall Mugabe: Kennari, uppreisnarmaður, frelsishetja, harðstjóri Robert Mugabe hefur ítrekað fórnað hagsmunum ríkis og þjóðar til að tryggja sig í sessi sem æðsti maður landsins. 22. nóvember 2017 11:15 Mugabe í fjárhagsörðugleikum Robert Mugabe, fyrrverandi forseti Simbabve, hefur auglýst fimm þreskivélar auk annarra framleiðslutækja til sölu á uppboði. 10. maí 2019 22:11 Mugabe snýr baki við gömlum félögum Forseta- og þingkosningar fara fram í Simbabve í dag. Þetta eru fyrstu kosningarnar sem haldnar eru eftir að Robert Mugabe var steypt af stóli í nóvember á síðasta ári eftir 37 ára valdatíð. 30. júlí 2018 05:30 Handtökuskipun gefin út á hendur Grace Mugabe Fyrrverandi forsetafrú Simbabve er grunuð um að hafa ráðist á fyrirsætu á hótelherbergi í Suður-Afríku í ágúst 2017. 19. desember 2018 13:38 Mest lesið Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Erlent Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum Innlent „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ Erlent Fækkar ráðlögðum bóluefnum Erlent „Loksins ljós við enda ganganna“ Innlent Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Innlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent Fleiri fréttir Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Sjá meira
Robert Mugabe fyrrum forseti Zimbabve er látinn níutíu og fimm ára að aldri. Mugabe hafði verið á spítala í Singapore síðan í apríl en honum var komið frá völdum í Zimbabve af hernum árið 2017 eftir þrjátíu og sjö ára setu á valdastóli. Fyrst á valdatíð forsetans var Mugabe hampað fyrir að bæta heilbrigðis- og menntakerfi afríkuríkisins sem var sett á laggirnar árið 1980 eftir fimmtán ára blóðugt borgarastríð en áður hét ríkið Ródesía og var stjórnað af hvítum. Hann var fyrst kjörinn forsætisráðherra en lagði síðan það embætti niður og tók við embætti forseta.Sjá einnig: Upprisa og fall Mugabe - Kennari, uppreisnarmaður, frelsishetja, harðstjóri Fljótlega fór þó að síga á dökku hliðina og varð Mugabe að einskonar táknmynd fyrir hinn dæmigerða spillta einræðisherra Afríku.
Andlát Simbabve Tengdar fréttir Upprisa og fall Mugabe: Kennari, uppreisnarmaður, frelsishetja, harðstjóri Robert Mugabe hefur ítrekað fórnað hagsmunum ríkis og þjóðar til að tryggja sig í sessi sem æðsti maður landsins. 22. nóvember 2017 11:15 Mugabe í fjárhagsörðugleikum Robert Mugabe, fyrrverandi forseti Simbabve, hefur auglýst fimm þreskivélar auk annarra framleiðslutækja til sölu á uppboði. 10. maí 2019 22:11 Mugabe snýr baki við gömlum félögum Forseta- og þingkosningar fara fram í Simbabve í dag. Þetta eru fyrstu kosningarnar sem haldnar eru eftir að Robert Mugabe var steypt af stóli í nóvember á síðasta ári eftir 37 ára valdatíð. 30. júlí 2018 05:30 Handtökuskipun gefin út á hendur Grace Mugabe Fyrrverandi forsetafrú Simbabve er grunuð um að hafa ráðist á fyrirsætu á hótelherbergi í Suður-Afríku í ágúst 2017. 19. desember 2018 13:38 Mest lesið Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Erlent Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum Innlent „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ Erlent Fækkar ráðlögðum bóluefnum Erlent „Loksins ljós við enda ganganna“ Innlent Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Innlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent Fleiri fréttir Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Sjá meira
Upprisa og fall Mugabe: Kennari, uppreisnarmaður, frelsishetja, harðstjóri Robert Mugabe hefur ítrekað fórnað hagsmunum ríkis og þjóðar til að tryggja sig í sessi sem æðsti maður landsins. 22. nóvember 2017 11:15
Mugabe í fjárhagsörðugleikum Robert Mugabe, fyrrverandi forseti Simbabve, hefur auglýst fimm þreskivélar auk annarra framleiðslutækja til sölu á uppboði. 10. maí 2019 22:11
Mugabe snýr baki við gömlum félögum Forseta- og þingkosningar fara fram í Simbabve í dag. Þetta eru fyrstu kosningarnar sem haldnar eru eftir að Robert Mugabe var steypt af stóli í nóvember á síðasta ári eftir 37 ára valdatíð. 30. júlí 2018 05:30
Handtökuskipun gefin út á hendur Grace Mugabe Fyrrverandi forsetafrú Simbabve er grunuð um að hafa ráðist á fyrirsætu á hótelherbergi í Suður-Afríku í ágúst 2017. 19. desember 2018 13:38
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð